Forráðamenn Colts vissu að Patriots ætlaði að svindla 8. maí 2015 22:45 Patriots vann leikinn gegn Colts og varð síðan meistari á ævintýralegan hátt. Brady fagnar hér eftir Super Bowl. vísir/getty Stóra boltamálið í kringum leik New England Patriots og Indianapolis Colts tröllríður nú öllu í Bandaríkjunum. Patriots er talið hafa svindlað viljandi í leiknum með því að hleypa lofti úr boltunum. Þeir eru sagðir hafa gert það því leikstjórnandi liðsins, Tom Brady, vilji hafa það þannig svo hann nái betra gripi. Ítarleg rannsókn var gerð á þessu máli þar sem kom í ljós að vissulega hafði lofti verið hleypt úr boltunum. Rannsóknin leiddi í ljós að líklega hefði Patriots svindlað viljandi og hún leiddi líka í ljós að það sé líklegra en ekki að Brady hafi vtað af því. Það er í það minnsta ljóst að forráðamenn Colts voru pottþéttir á því að Patriots myndi svindla. Þess vegna sendi framkvæmdastjóri Colts, Ryan Grigson, tölvupóst til háttsettra manna innan deildarinnar fyrir leikinn. „Hvað varðar boltana þá er það alþekkt í deildinni að eftir að búið er að vigta boltana þá hleypa boltastrákarnir lofti úr boltunum þar sem leikstjórnandi liðsins vill minna loft svo hann nái betra gripi. Það væri frábært ef einhver gæti fylgst með þessu svo þeir fái ekki ólöglegt forskot," skrifa Grigson til deildarinnar. Það hefur síðan komið í ljós að Brady átti í miklum samskiptum við manninn sem sér um búnað félagsins, þar með talið boltana, eftir að málið kom upp. Brady hafði þá ekki haft samskipti við hann í hálft ár og rannsóknarmönnum fannst það grunsamlegt. Næstu 72 tímana eftir að málið kom upp þá töluðu þeir átta sinnum saman í síma og sendu fimmtán sms á milli sín. Lesa má allt um það hér. NFL Tengdar fréttir Líklegt að meistararnir hafi svindlað NFL-deildin setti í gang mikla rannsókn á því hvort meistarar New England Patriots hafi svindlað í úrslitakeppninni og nú er búið að skila 243 blaðsíðna skýrslu. 7. maí 2015 14:30 Tom Brady: Skýrslan skemmir ekki Super Bowl-sigurinn Samkvæmt rannsóknarskýrslu um Deflate-gate í undanúrslitum NFL-deildarinnar vissi leikstjórnandi New England Patriots að boltarnir væru linir. 8. maí 2015 16:00 Mest lesið Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Sport Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Fleiri fréttir Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjá meira
Stóra boltamálið í kringum leik New England Patriots og Indianapolis Colts tröllríður nú öllu í Bandaríkjunum. Patriots er talið hafa svindlað viljandi í leiknum með því að hleypa lofti úr boltunum. Þeir eru sagðir hafa gert það því leikstjórnandi liðsins, Tom Brady, vilji hafa það þannig svo hann nái betra gripi. Ítarleg rannsókn var gerð á þessu máli þar sem kom í ljós að vissulega hafði lofti verið hleypt úr boltunum. Rannsóknin leiddi í ljós að líklega hefði Patriots svindlað viljandi og hún leiddi líka í ljós að það sé líklegra en ekki að Brady hafi vtað af því. Það er í það minnsta ljóst að forráðamenn Colts voru pottþéttir á því að Patriots myndi svindla. Þess vegna sendi framkvæmdastjóri Colts, Ryan Grigson, tölvupóst til háttsettra manna innan deildarinnar fyrir leikinn. „Hvað varðar boltana þá er það alþekkt í deildinni að eftir að búið er að vigta boltana þá hleypa boltastrákarnir lofti úr boltunum þar sem leikstjórnandi liðsins vill minna loft svo hann nái betra gripi. Það væri frábært ef einhver gæti fylgst með þessu svo þeir fái ekki ólöglegt forskot," skrifa Grigson til deildarinnar. Það hefur síðan komið í ljós að Brady átti í miklum samskiptum við manninn sem sér um búnað félagsins, þar með talið boltana, eftir að málið kom upp. Brady hafði þá ekki haft samskipti við hann í hálft ár og rannsóknarmönnum fannst það grunsamlegt. Næstu 72 tímana eftir að málið kom upp þá töluðu þeir átta sinnum saman í síma og sendu fimmtán sms á milli sín. Lesa má allt um það hér.
NFL Tengdar fréttir Líklegt að meistararnir hafi svindlað NFL-deildin setti í gang mikla rannsókn á því hvort meistarar New England Patriots hafi svindlað í úrslitakeppninni og nú er búið að skila 243 blaðsíðna skýrslu. 7. maí 2015 14:30 Tom Brady: Skýrslan skemmir ekki Super Bowl-sigurinn Samkvæmt rannsóknarskýrslu um Deflate-gate í undanúrslitum NFL-deildarinnar vissi leikstjórnandi New England Patriots að boltarnir væru linir. 8. maí 2015 16:00 Mest lesið Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Sport Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Fleiri fréttir Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjá meira
Líklegt að meistararnir hafi svindlað NFL-deildin setti í gang mikla rannsókn á því hvort meistarar New England Patriots hafi svindlað í úrslitakeppninni og nú er búið að skila 243 blaðsíðna skýrslu. 7. maí 2015 14:30
Tom Brady: Skýrslan skemmir ekki Super Bowl-sigurinn Samkvæmt rannsóknarskýrslu um Deflate-gate í undanúrslitum NFL-deildarinnar vissi leikstjórnandi New England Patriots að boltarnir væru linir. 8. maí 2015 16:00