Tíramísú: Ítalski sjarmörinn 30. apríl 2015 22:48 Tíramísú Gómsætur eftirréttur sem samanstendur af kexkökum, ostafyllingu og súkkulaði. 4 egg100 g sykur400 g mascarpone ostur, við stofuhita½ tsk vanilluduft eða vanillusykur4 dl þeyttur rjómi250 g kökufingur(Lady Fingers)6-7 dl sterkt uppáhellt kaffikakó eftir þörfumsmátt saxað súkkulaðiAðferð: Stífþeytið egg og sykur saman þar til þykk froða myndast. Blandið mascarpone ostinum saman við eggjablönduna og hrærið vel. Bætið vanillu og rjómanum varlega saman við með sleif. Hellið upp á sterkt kaffi og setjið kaffið í skál. Veltið kökufingrunum upp úr kaffinu og raðið þeim í há glös. Setjið 2 – 3 matskeiðar af ostablöndunni ofan á og sigtið vel af góðu kakó yfir. Það er fullkomið að saxa niður dökkt súkkulaði og sáldra yfir réttinn í lokin. Þessi eftirréttur þarf að fá að standa í kæli í lágmark 3 klukkustundir (helst yfir nótt) áður en hann er borinn fram. Njótið vel. Eftirréttir Eva Laufey Uppskriftir Mest lesið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira
Tíramísú Gómsætur eftirréttur sem samanstendur af kexkökum, ostafyllingu og súkkulaði. 4 egg100 g sykur400 g mascarpone ostur, við stofuhita½ tsk vanilluduft eða vanillusykur4 dl þeyttur rjómi250 g kökufingur(Lady Fingers)6-7 dl sterkt uppáhellt kaffikakó eftir þörfumsmátt saxað súkkulaðiAðferð: Stífþeytið egg og sykur saman þar til þykk froða myndast. Blandið mascarpone ostinum saman við eggjablönduna og hrærið vel. Bætið vanillu og rjómanum varlega saman við með sleif. Hellið upp á sterkt kaffi og setjið kaffið í skál. Veltið kökufingrunum upp úr kaffinu og raðið þeim í há glös. Setjið 2 – 3 matskeiðar af ostablöndunni ofan á og sigtið vel af góðu kakó yfir. Það er fullkomið að saxa niður dökkt súkkulaði og sáldra yfir réttinn í lokin. Þessi eftirréttur þarf að fá að standa í kæli í lágmark 3 klukkustundir (helst yfir nótt) áður en hann er borinn fram. Njótið vel.
Eftirréttir Eva Laufey Uppskriftir Mest lesið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira