Fjallið flaug í úrslitin: „Þetta var bara létt æfing“ Stefán Árni Pálsson skrifar 22. apríl 2015 22:58 Hafþór Júlíus er kominn í úrslit í Sterkasta manni heims. Vísir Hafþór Júlíus Björnsson keppti í einni grein í keppninni um Sterkasta mann heims í Kuala Lumpur í dag og var um enga smá grein að ræða, Atlasssteinana. „Það svaf enginn yfir sig í dag og allir vaknaðir hressir um klukkan átta um morguninn. Fórum með Fjallið í morgunmat og borðuðum vel. Síðan var skellt sér upp á herbergi og tekin kría þar sem það beið bara ein grein eftir hádegi,“ segir Einar Magnús Ólafíuson, félagi Hafþórs Júlíusar eða Fjallsins sem keppir um þessar mundir í keppninni. Einar og Andri Reyr Vignisson eru með þeim stóra úti og standa þétt við bakið á honum.Sjá einnig: Fjallið borðaði 1,7 kíló af kjöti og ostaköku kvöldið fyrir fyrsta keppnisdag Eftir hádegismat tók við rútuferð á mótsstaðinn. „Það var góð stemning í rútunni og mikið hlegið á leiðinni. Þegar við komum á mótsstað var örlítil töf sem seinna átti eftir að vinna gegn gangi mála fyrir mótshaldara. Þegar fyrsti riðill hafði klárast og komið var að riðlinum hjá okkar manni kom þessi úrhellisrigningu með þrumum og eldingum í stíl. Stöðva þurfti keppni í tæpar tvær klukkustundir en við Andri létum það ekki á okkur fá heldur dönsuðum í rigningunni meðan flestir földu sig inn í tjöldunum,“ segir Einar Magnús.Svaka stuð í rútunni.Loks þegar stillti upp kom Hafþór sér í gírinn fyrir Atlassteinana en hann hafði nokkurn veginn tryggt sér áfram í úrslitin. „Hann hefði einungis þurft að lyfta einum stein upp á tunnu til að enda efstur í sínum riðli. Hafþór gerði sér hinsvegar lítið fyrir og henti fjórum steinum léttilega upp á tunnurnar á rétt um tuttugu sekúndum,“ segir Andri Reyr.Íslenski hópurinn.Hafþór lenti í fyrsta sæti í sínum riðli og öðru sæti í greininni og sagði eftir hana: „Þetta var bara létt æfing.“ „Keppninni lauk frekar seint í dag vegna rigningar og þegar við komum upp á hótel skelltum við okkur allir í sturtu og beint á sérstakan gala-kvöldverð fyrir keppendur og aðstandendur þeirra sem var í boði mótshaldara. Þar hittum við Benna [Benedikt Magnússon] sem var nokkuð brattur þrátt fyrir meiðslin og í góðum anda. Við skemmtum okkur konunglega, fengum fínan mat og hljómsveit spilaði fyrir dansi sem annars enginn þorði að stíga,“ segir Einar en úrslitin hefjast á laugardag og klárast á sunnudaginn.Sjá einnig: Benedikt meiddist í Kuala LumpurAndri Reyr Vignisson og Einar Magnús Ólafíuson verða augu og eyru Vísis í Kuala Lumpur. Fylgist vel með umfjöllun Vísis um keppnina Sterkasti maður heims 2015. Sterkasti maður heims Tengdar fréttir Hafþór enn efstur í sínum riðli Hafþór er með 26 stig en næsti maður á eftir honum er með 21 stig. 21. apríl 2015 15:00 Hafþór fór létt með risavöxnu sirkuslóðin Bar meiddan félaga sinn inn í læknistjald. Óvíst með áframhaldandi þátttöku Benedikts. 20. apríl 2015 16:54 Hafþór Júlíus bauð vinum sínum og foreldrum til veislu í Kuala Lumpur Hópurinn fór út í morgun til að fylgjast með sínum manni keppa um titilinn Sterkasti maður í heimi. 17. apríl 2015 22:03 Fjallið borðaði 1,7 kíló af kjöti og ostaköku kvöldið fyrir fyrsta keppnisdag Fékk að prófa áhöldin sem notuð verða á morgun, fyrsta keppnisdag mótsins. 18. apríl 2015 20:34 Hafþór Júlíus: Ef maður hefur ástríðu fyrir einhverju þá er það auðvelt Tekur þátt í Sterkasta manni í heimi á næstu dögum. 17. apríl 2015 11:15 Kallaður Thor í Kuala Lumpur: Hafþór Júlíus vann báðar fyrstu greinar mótsins „Og öskraði að þetta væri ekki Norsehammer heldur Thorshammer við mikla lukku viðstaddra,“ segir Andri. 19. apríl 2015 20:55 Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Laufey á lista Obama Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Lífið Fleiri fréttir Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Sjá meira
Hafþór Júlíus Björnsson keppti í einni grein í keppninni um Sterkasta mann heims í Kuala Lumpur í dag og var um enga smá grein að ræða, Atlasssteinana. „Það svaf enginn yfir sig í dag og allir vaknaðir hressir um klukkan átta um morguninn. Fórum með Fjallið í morgunmat og borðuðum vel. Síðan var skellt sér upp á herbergi og tekin kría þar sem það beið bara ein grein eftir hádegi,“ segir Einar Magnús Ólafíuson, félagi Hafþórs Júlíusar eða Fjallsins sem keppir um þessar mundir í keppninni. Einar og Andri Reyr Vignisson eru með þeim stóra úti og standa þétt við bakið á honum.Sjá einnig: Fjallið borðaði 1,7 kíló af kjöti og ostaköku kvöldið fyrir fyrsta keppnisdag Eftir hádegismat tók við rútuferð á mótsstaðinn. „Það var góð stemning í rútunni og mikið hlegið á leiðinni. Þegar við komum á mótsstað var örlítil töf sem seinna átti eftir að vinna gegn gangi mála fyrir mótshaldara. Þegar fyrsti riðill hafði klárast og komið var að riðlinum hjá okkar manni kom þessi úrhellisrigningu með þrumum og eldingum í stíl. Stöðva þurfti keppni í tæpar tvær klukkustundir en við Andri létum það ekki á okkur fá heldur dönsuðum í rigningunni meðan flestir földu sig inn í tjöldunum,“ segir Einar Magnús.Svaka stuð í rútunni.Loks þegar stillti upp kom Hafþór sér í gírinn fyrir Atlassteinana en hann hafði nokkurn veginn tryggt sér áfram í úrslitin. „Hann hefði einungis þurft að lyfta einum stein upp á tunnu til að enda efstur í sínum riðli. Hafþór gerði sér hinsvegar lítið fyrir og henti fjórum steinum léttilega upp á tunnurnar á rétt um tuttugu sekúndum,“ segir Andri Reyr.Íslenski hópurinn.Hafþór lenti í fyrsta sæti í sínum riðli og öðru sæti í greininni og sagði eftir hana: „Þetta var bara létt æfing.“ „Keppninni lauk frekar seint í dag vegna rigningar og þegar við komum upp á hótel skelltum við okkur allir í sturtu og beint á sérstakan gala-kvöldverð fyrir keppendur og aðstandendur þeirra sem var í boði mótshaldara. Þar hittum við Benna [Benedikt Magnússon] sem var nokkuð brattur þrátt fyrir meiðslin og í góðum anda. Við skemmtum okkur konunglega, fengum fínan mat og hljómsveit spilaði fyrir dansi sem annars enginn þorði að stíga,“ segir Einar en úrslitin hefjast á laugardag og klárast á sunnudaginn.Sjá einnig: Benedikt meiddist í Kuala LumpurAndri Reyr Vignisson og Einar Magnús Ólafíuson verða augu og eyru Vísis í Kuala Lumpur. Fylgist vel með umfjöllun Vísis um keppnina Sterkasti maður heims 2015.
Sterkasti maður heims Tengdar fréttir Hafþór enn efstur í sínum riðli Hafþór er með 26 stig en næsti maður á eftir honum er með 21 stig. 21. apríl 2015 15:00 Hafþór fór létt með risavöxnu sirkuslóðin Bar meiddan félaga sinn inn í læknistjald. Óvíst með áframhaldandi þátttöku Benedikts. 20. apríl 2015 16:54 Hafþór Júlíus bauð vinum sínum og foreldrum til veislu í Kuala Lumpur Hópurinn fór út í morgun til að fylgjast með sínum manni keppa um titilinn Sterkasti maður í heimi. 17. apríl 2015 22:03 Fjallið borðaði 1,7 kíló af kjöti og ostaköku kvöldið fyrir fyrsta keppnisdag Fékk að prófa áhöldin sem notuð verða á morgun, fyrsta keppnisdag mótsins. 18. apríl 2015 20:34 Hafþór Júlíus: Ef maður hefur ástríðu fyrir einhverju þá er það auðvelt Tekur þátt í Sterkasta manni í heimi á næstu dögum. 17. apríl 2015 11:15 Kallaður Thor í Kuala Lumpur: Hafþór Júlíus vann báðar fyrstu greinar mótsins „Og öskraði að þetta væri ekki Norsehammer heldur Thorshammer við mikla lukku viðstaddra,“ segir Andri. 19. apríl 2015 20:55 Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Laufey á lista Obama Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Lífið Fleiri fréttir Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Sjá meira
Hafþór enn efstur í sínum riðli Hafþór er með 26 stig en næsti maður á eftir honum er með 21 stig. 21. apríl 2015 15:00
Hafþór fór létt með risavöxnu sirkuslóðin Bar meiddan félaga sinn inn í læknistjald. Óvíst með áframhaldandi þátttöku Benedikts. 20. apríl 2015 16:54
Hafþór Júlíus bauð vinum sínum og foreldrum til veislu í Kuala Lumpur Hópurinn fór út í morgun til að fylgjast með sínum manni keppa um titilinn Sterkasti maður í heimi. 17. apríl 2015 22:03
Fjallið borðaði 1,7 kíló af kjöti og ostaköku kvöldið fyrir fyrsta keppnisdag Fékk að prófa áhöldin sem notuð verða á morgun, fyrsta keppnisdag mótsins. 18. apríl 2015 20:34
Hafþór Júlíus: Ef maður hefur ástríðu fyrir einhverju þá er það auðvelt Tekur þátt í Sterkasta manni í heimi á næstu dögum. 17. apríl 2015 11:15
Kallaður Thor í Kuala Lumpur: Hafþór Júlíus vann báðar fyrstu greinar mótsins „Og öskraði að þetta væri ekki Norsehammer heldur Thorshammer við mikla lukku viðstaddra,“ segir Andri. 19. apríl 2015 20:55