Frískandi sumardrykkur og ljúffengt sælkerasalat 25. apríl 2015 11:13 VISIR.IS/EVALAUFEY Frískandi sumarsafi og sælkerasalat með hráskinku.Salat með hráskinku og melónusalsa1 canteloup melóna1 gul melóna1 msk smátt skorin minta1 msk smátt skorin basilíka1 tsk hunang300 g klettasalat1 pakki góð hráskinkahreinn fetaostur, magn eftir smekk150 g ristaðar furuhneturBalsamikgljái, magn eftir smekkAðferð:Skerið melónur smátt niður, saxið kryddjurtir og blandið öllu saman í skál ásamt hunangi. Leggið klettasalat á fallegt fat eða disk, raðið hráskinkunni yfir salatið og dreifið melónusalsa yfir. Sáldrið fetaosti og ristuðum furuhnetum yfir salatið. Í lokin er mjög gott að dreifa balsamikgljáa yfir.Frískandi sumardrykkur3 greipaldin2 límónurhandfylli mintulaufsódavatn, magn eftir smekkAðferð: Kreistið safann úr greipaldinn og límónu, hellið safanum í könnu og fyllið upp með sódvatni. Bætið mintulaufum út í drykkið og hrærið í honum með sleif. Berið strax fram. Drykkir Eva Laufey Salat Uppskriftir Mest lesið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira
Frískandi sumarsafi og sælkerasalat með hráskinku.Salat með hráskinku og melónusalsa1 canteloup melóna1 gul melóna1 msk smátt skorin minta1 msk smátt skorin basilíka1 tsk hunang300 g klettasalat1 pakki góð hráskinkahreinn fetaostur, magn eftir smekk150 g ristaðar furuhneturBalsamikgljái, magn eftir smekkAðferð:Skerið melónur smátt niður, saxið kryddjurtir og blandið öllu saman í skál ásamt hunangi. Leggið klettasalat á fallegt fat eða disk, raðið hráskinkunni yfir salatið og dreifið melónusalsa yfir. Sáldrið fetaosti og ristuðum furuhnetum yfir salatið. Í lokin er mjög gott að dreifa balsamikgljáa yfir.Frískandi sumardrykkur3 greipaldin2 límónurhandfylli mintulaufsódavatn, magn eftir smekkAðferð: Kreistið safann úr greipaldinn og límónu, hellið safanum í könnu og fyllið upp með sódvatni. Bætið mintulaufum út í drykkið og hrærið í honum með sleif. Berið strax fram.
Drykkir Eva Laufey Salat Uppskriftir Mest lesið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira