Arnór Ingvi kominn á blað í Svíþjóð og það með stæl | Sjáðu glæsimarkið Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. apríl 2015 18:56 Arnór Ingvi fór á kostum í kvöld. mynd/ifknorrköping.se Arnór Ingvi Traustason var miklum ham fyrir lið sitt IFK Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld, en það lagði Gefle á heimavelli, 4-1. Leikurinn var í raun búinn í hálfleik því eftir 45 mínútna leik var staðan orðin 4-0 fyrir heimamenn í Norrköping. Christoffer Nyman hóf veisluna á sjöttu mínútu, en níu mínútum síðar bætti Arnór Ingvi við öðru mark heimamanna, 2-0. Keflvíkingurinn var aftur á ferðinni á 40. mínútu, en hann skoraði þá stórkostlegt mark með þrumuskoti í samskeytin. Þetta magnaða mark má sjá hér. Þetta eru fyrstu mörk Arnórs Ingva á leiktíðinni, en hann lagði upp tvö mörk í annarri umferðinni gegn Halmstad. Christoffer Nyman bætti við öðru marki sínu og fjórða marki Norrköping á 45. mínútu, en á 60. mínútu minnkuðu gestirnir í Gefle muninn, 4-1, og þar við sat. Norröping er í áttunda sæti deildarinnar með átta stig eftir fimm umferðir, en Gefle er sæti neðar með jafnmörg stig. Landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson spilaði sem miðvörður í tapi Helsingborg á útivelli gegn IFK Gautaborg, 3-1. Victor og félagar voru komnir 2-0 undir eftir 18 mínútur, en heimamenn í Gautaborg skoruðu þriðja markið á 58. mínútu. Hjálmar Jónsson sat allan tímann á bekknum hjá Gautaborg. Þetta var fyrsta tap Helsingborg í deildinni, en það er í sjötta sæti með átta stig eftir fimm umferðir. Gautaborg er á toppnum með tólf stig og hefur aðeins fengð á sig tvö mörk. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Leik lokið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Sjá meira
Arnór Ingvi Traustason var miklum ham fyrir lið sitt IFK Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld, en það lagði Gefle á heimavelli, 4-1. Leikurinn var í raun búinn í hálfleik því eftir 45 mínútna leik var staðan orðin 4-0 fyrir heimamenn í Norrköping. Christoffer Nyman hóf veisluna á sjöttu mínútu, en níu mínútum síðar bætti Arnór Ingvi við öðru mark heimamanna, 2-0. Keflvíkingurinn var aftur á ferðinni á 40. mínútu, en hann skoraði þá stórkostlegt mark með þrumuskoti í samskeytin. Þetta magnaða mark má sjá hér. Þetta eru fyrstu mörk Arnórs Ingva á leiktíðinni, en hann lagði upp tvö mörk í annarri umferðinni gegn Halmstad. Christoffer Nyman bætti við öðru marki sínu og fjórða marki Norrköping á 45. mínútu, en á 60. mínútu minnkuðu gestirnir í Gefle muninn, 4-1, og þar við sat. Norröping er í áttunda sæti deildarinnar með átta stig eftir fimm umferðir, en Gefle er sæti neðar með jafnmörg stig. Landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson spilaði sem miðvörður í tapi Helsingborg á útivelli gegn IFK Gautaborg, 3-1. Victor og félagar voru komnir 2-0 undir eftir 18 mínútur, en heimamenn í Gautaborg skoruðu þriðja markið á 58. mínútu. Hjálmar Jónsson sat allan tímann á bekknum hjá Gautaborg. Þetta var fyrsta tap Helsingborg í deildinni, en það er í sjötta sæti með átta stig eftir fimm umferðir. Gautaborg er á toppnum með tólf stig og hefur aðeins fengð á sig tvö mörk.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Leik lokið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Sjá meira
Leik lokið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn
Leik lokið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn