Boltatækni Chelsea-manna við matarborðið | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. apríl 2015 23:30 Didier Drogba. Vísir/Getty Didier Drogba og félagar í Chelsea eru svo gott sem búnir að tryggja sér enska meistaratitilinn enda liðið með tíu stiga forystu á toppi deildarinnar. Það hefur eitthvað pirrað Fílabeinsstrendinginn að fjölmiðlamenn og aðrir hafa verið að gagnrýna lærisveina Jose Mourinho fyrir að spila leiðinlegan fótbolta. Chelsea gerði markalaust jafntefli við Arsenal um síðustu helgi og Chelsea-liðið er ekki að taka mikla áhættu í leik sínum þessa dagana. Didier Drogba kom með innlegg í umræðuna í kvöld þegar hann setti inn myndband á Instagram-síðu sína þar sem Drogba og fleiri leikmenn Chelsea sýna skemmtilega boltatækni við matarborðið. Meðal þeirra sem taka þátt í þessari stuttu sýningu Chelsea með Drogba eru fyrirliðinn John Terry, markvörðurinn Thibaut Courtois, hinn frábæri Eden Hazard, varnarmaðurinn Branislav Ivanović og miðjumaðurinn John Obi Mikel sem á lokaorðið. Hér fyrir neðan má sjá þetta myndband en undir það skrifar Didier Drogba „Boring boring chelseaaa!!!!!" eða „Leiðinlega, leiðinlega lið Chelsea" og bætir við fullt af broskörlum. Boring boring chelseaaa!!!!! A video posted by didierdrogba (@didierdrogba) on Apr 28, 2015 at 12:51pm PDT Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho: Wenger er ekki keppinautur minn Það er ekkert sérstaklega hlýtt á milli stjóranna Jose Mourinho og Arsene Wenger. 24. apríl 2015 20:00 Wenger: Höfðum ekki efni á Hazard Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, sér ekki eftir því að hafa ekki keypt Eden Hazard til félagsins sumarið 2012. 26. apríl 2015 06:00 Hazard bestur að mati leikmanna Belginn Eden Hazard, leikmaður Chelsea, var valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar af leikmönnum. 27. apríl 2015 10:15 Sex leikmenn frá Chelsea í liði ársins á Englandi Chelsea á sex leikmenn í liði ársins í ensku úrvalsdeildinni. Það eru leikmannasamtökin sem velja liðið. 26. apríl 2015 11:40 Markalaust í stórleiknum á Emirates Arsenal og Chelsea gerðu markalaust jafntefli í seinni leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 26. apríl 2015 00:01 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira
Didier Drogba og félagar í Chelsea eru svo gott sem búnir að tryggja sér enska meistaratitilinn enda liðið með tíu stiga forystu á toppi deildarinnar. Það hefur eitthvað pirrað Fílabeinsstrendinginn að fjölmiðlamenn og aðrir hafa verið að gagnrýna lærisveina Jose Mourinho fyrir að spila leiðinlegan fótbolta. Chelsea gerði markalaust jafntefli við Arsenal um síðustu helgi og Chelsea-liðið er ekki að taka mikla áhættu í leik sínum þessa dagana. Didier Drogba kom með innlegg í umræðuna í kvöld þegar hann setti inn myndband á Instagram-síðu sína þar sem Drogba og fleiri leikmenn Chelsea sýna skemmtilega boltatækni við matarborðið. Meðal þeirra sem taka þátt í þessari stuttu sýningu Chelsea með Drogba eru fyrirliðinn John Terry, markvörðurinn Thibaut Courtois, hinn frábæri Eden Hazard, varnarmaðurinn Branislav Ivanović og miðjumaðurinn John Obi Mikel sem á lokaorðið. Hér fyrir neðan má sjá þetta myndband en undir það skrifar Didier Drogba „Boring boring chelseaaa!!!!!" eða „Leiðinlega, leiðinlega lið Chelsea" og bætir við fullt af broskörlum. Boring boring chelseaaa!!!!! A video posted by didierdrogba (@didierdrogba) on Apr 28, 2015 at 12:51pm PDT
Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho: Wenger er ekki keppinautur minn Það er ekkert sérstaklega hlýtt á milli stjóranna Jose Mourinho og Arsene Wenger. 24. apríl 2015 20:00 Wenger: Höfðum ekki efni á Hazard Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, sér ekki eftir því að hafa ekki keypt Eden Hazard til félagsins sumarið 2012. 26. apríl 2015 06:00 Hazard bestur að mati leikmanna Belginn Eden Hazard, leikmaður Chelsea, var valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar af leikmönnum. 27. apríl 2015 10:15 Sex leikmenn frá Chelsea í liði ársins á Englandi Chelsea á sex leikmenn í liði ársins í ensku úrvalsdeildinni. Það eru leikmannasamtökin sem velja liðið. 26. apríl 2015 11:40 Markalaust í stórleiknum á Emirates Arsenal og Chelsea gerðu markalaust jafntefli í seinni leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 26. apríl 2015 00:01 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira
Mourinho: Wenger er ekki keppinautur minn Það er ekkert sérstaklega hlýtt á milli stjóranna Jose Mourinho og Arsene Wenger. 24. apríl 2015 20:00
Wenger: Höfðum ekki efni á Hazard Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, sér ekki eftir því að hafa ekki keypt Eden Hazard til félagsins sumarið 2012. 26. apríl 2015 06:00
Hazard bestur að mati leikmanna Belginn Eden Hazard, leikmaður Chelsea, var valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar af leikmönnum. 27. apríl 2015 10:15
Sex leikmenn frá Chelsea í liði ársins á Englandi Chelsea á sex leikmenn í liði ársins í ensku úrvalsdeildinni. Það eru leikmannasamtökin sem velja liðið. 26. apríl 2015 11:40
Markalaust í stórleiknum á Emirates Arsenal og Chelsea gerðu markalaust jafntefli í seinni leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 26. apríl 2015 00:01