Hugleiddi að taka stera 10. apríl 2015 14:16 Leikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson gjörbreytti útliti sínu fyrir hlutverk handrukkara í Svartur á leik. Hann massaði sig upp og missti tuttugu kíló á fjórum mánuðum, sem var hreint ekki áreynslulaust. „Ég var í ræktinni tvisvar á dag, sex daga vikunnar og var að verða geðveikur á þessu prógrammi,” segir Jóhannes, sem á tímabili hugleiddi að taka stera til að auðvelda verkið þó hann væri ekki alveg viss um ágæti þeirra. „Það voru allar þessar aukaverkanir sem ég var hræddur við. Þetta getur farið í skapið á þér, þú getur fengið útbrot, og allskonar sjúkdóma,” segir Jóhannes sem ákvað á endanum að fara náttúrulegu leiðina að stærri vöðvum. „Það var líka einn sem sagði við mig: „Ef þú ert fáviti fyrir, þá verðurðu bara meiri fáviti.” Og ég er pínu fáviti, svo ég vildi ekki leggja það á mína nánustu,” segir Jóhannes og hlær.Jóhannes Haukur verður í viðtali í Fókus á Stöð 2 á laugardagskvöld, og brot úr þættinum má sjá hér að ofan. Bíó og sjónvarp Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Leikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson gjörbreytti útliti sínu fyrir hlutverk handrukkara í Svartur á leik. Hann massaði sig upp og missti tuttugu kíló á fjórum mánuðum, sem var hreint ekki áreynslulaust. „Ég var í ræktinni tvisvar á dag, sex daga vikunnar og var að verða geðveikur á þessu prógrammi,” segir Jóhannes, sem á tímabili hugleiddi að taka stera til að auðvelda verkið þó hann væri ekki alveg viss um ágæti þeirra. „Það voru allar þessar aukaverkanir sem ég var hræddur við. Þetta getur farið í skapið á þér, þú getur fengið útbrot, og allskonar sjúkdóma,” segir Jóhannes sem ákvað á endanum að fara náttúrulegu leiðina að stærri vöðvum. „Það var líka einn sem sagði við mig: „Ef þú ert fáviti fyrir, þá verðurðu bara meiri fáviti.” Og ég er pínu fáviti, svo ég vildi ekki leggja það á mína nánustu,” segir Jóhannes og hlær.Jóhannes Haukur verður í viðtali í Fókus á Stöð 2 á laugardagskvöld, og brot úr þættinum má sjá hér að ofan.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira