Nýi Masters-meistarinn fagnaði með fjölskyldunni | Myndir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. apríl 2015 10:30 Jordan Spieth með afa sínum Bob. Vísir/AP Jordan Spieth varð í gærkvöldi næstyngsti kylfingurinn sem fagnar sigri á Mastersmótinu í golfi en þessi 21 árs strákur vann öruggan fjögurra högga sigur á mótinu í ár. Jordan Spieth var með forystuna allan tímann og endaði á því að leik holurnar 72 á 18 undir pari. Hann varð fyrsti maðurinn frá 1976 sem var í forystu eftir alla fjóra dagana á mótinu. Spieth fagnaði sigrinum með fjölskyldu sinni og kylfubera í lokin. Hann faðmaði bæði afa sinn Bob og faðir sinn Shawn auk þess auðvitað að smella kossi á kærustuna Annie Verret. Jordan Spieth hefur fengið mikið hrós fyrir framkomu sína innan sem utan vallar og Bandaríkjamenn eru vissir að þar sé komið næsta súperstjarna golfsins. Frammistaða hans á fyrsta risamóti ársins bendir ekki til annars en þar sem sé kylfingur sem getur safnað að sér sigrum á næstu áratugum haldi hann rétt á spöðunum, Hér fyrir neðan má nýja Masters-meistarann fagna með fjölskyldunni sinni eftir sigurinn í gærkvöldi.Jordan Spieth kyssir hér kærustuna Annie Verret.Vísir/APJordan Spieth faðmar föður sinn Shawn.Vísir/APJordan Spieth með afa sínum Bob.Vísir/APVísir/APVísir/AP Golf Tengdar fréttir Jordan Spieth uppfyllti æskudrauminn og sigraði á Masters Sigraði fyrsta risamót ársins með fjórum höggum eftir magnaða frammistöðu á Augusta National vellinum alla helgina. Hélt ró sinni og gerði það sem þurfti til þess að sigla sigrinum heim á lokahringnum í kvöld 12. apríl 2015 23:08 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Jordan Spieth varð í gærkvöldi næstyngsti kylfingurinn sem fagnar sigri á Mastersmótinu í golfi en þessi 21 árs strákur vann öruggan fjögurra högga sigur á mótinu í ár. Jordan Spieth var með forystuna allan tímann og endaði á því að leik holurnar 72 á 18 undir pari. Hann varð fyrsti maðurinn frá 1976 sem var í forystu eftir alla fjóra dagana á mótinu. Spieth fagnaði sigrinum með fjölskyldu sinni og kylfubera í lokin. Hann faðmaði bæði afa sinn Bob og faðir sinn Shawn auk þess auðvitað að smella kossi á kærustuna Annie Verret. Jordan Spieth hefur fengið mikið hrós fyrir framkomu sína innan sem utan vallar og Bandaríkjamenn eru vissir að þar sé komið næsta súperstjarna golfsins. Frammistaða hans á fyrsta risamóti ársins bendir ekki til annars en þar sem sé kylfingur sem getur safnað að sér sigrum á næstu áratugum haldi hann rétt á spöðunum, Hér fyrir neðan má nýja Masters-meistarann fagna með fjölskyldunni sinni eftir sigurinn í gærkvöldi.Jordan Spieth kyssir hér kærustuna Annie Verret.Vísir/APJordan Spieth faðmar föður sinn Shawn.Vísir/APJordan Spieth með afa sínum Bob.Vísir/APVísir/APVísir/AP
Golf Tengdar fréttir Jordan Spieth uppfyllti æskudrauminn og sigraði á Masters Sigraði fyrsta risamót ársins með fjórum höggum eftir magnaða frammistöðu á Augusta National vellinum alla helgina. Hélt ró sinni og gerði það sem þurfti til þess að sigla sigrinum heim á lokahringnum í kvöld 12. apríl 2015 23:08 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Jordan Spieth uppfyllti æskudrauminn og sigraði á Masters Sigraði fyrsta risamót ársins með fjórum höggum eftir magnaða frammistöðu á Augusta National vellinum alla helgina. Hélt ró sinni og gerði það sem þurfti til þess að sigla sigrinum heim á lokahringnum í kvöld 12. apríl 2015 23:08