Friðrik hneig niður í leik með Njarðvík Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. apríl 2015 22:14 Vísir Friðrik E. Stefánsson, fyrrum leikmaður Njarðvíkur til margra ára, hneig í kvöld niður í leik með B-liði félagsins. Atvikið átti sér stað í leik gegn Haukum, í fyrsta leikhluta. Friðrik var fluttur með sjúkrabíl til Reykjavíkur en fram kom í tilkynningu frá körfuknattleiksdeild Njarðvíkur í kvöld að hann sé nú á batavegi. Friðrik varð þrívegis Íslandsmeistari með Njarðvík, síðast árið 2006. Friðrik, sem er úr Vestmannaeyjum, lék lengst af með Njarðvík á ferlinum en einnig KR, Þór Akureyri og KFÍ. Hann lagði skóna fyrst á hilluna árið 2011 en byrjaði svo aftur að spila með Njarðvík árið 2013 og fram á síðasta tímabil. Árið 2007 fór Friðrik í hjartaaðgerð eftir að hafa fallið í yfirlið í nokkur skipti árin á undan, líkt og lesa má um hér. „Tilkynning frá KKd. UMFN Vegna atviks í leik UMFN B og Hauka B: Eins og áhorfendur voru nú vitni að í kvöld að þá hneig leikmaður Njarðvíkur, Friðrik Stefánsson niður í miðjum fyrsta leikhluta liðanna. Friðrik er nú kominn í góðar hendur lækna og sjúkraflutningamanna á leið til Reykjavíkur til frekari skoðunar. Stjórn Kkd. UMFN vill koma á framfæri þökkum til allra aðila sem komu að aðhlynningu Friðriks þegar mest á reyndi. Hann er nú kominn til meðvitundar og á batavegi til allra lukku. Sérstakar þakkir viljum við skila til Haukamannsins Gulla Briem en hann stjórnaði aðgerðum fyrir komu sjúkraflutningamanna og stóð sig eins og hetja. Áhorfendur, dómarar og andstæðingar eiga einnig þakkir skilið fyrir auðsýndan skilning á aðstæðum. Fyrir fánann og UMFN.“ Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Sjá meira
Friðrik E. Stefánsson, fyrrum leikmaður Njarðvíkur til margra ára, hneig í kvöld niður í leik með B-liði félagsins. Atvikið átti sér stað í leik gegn Haukum, í fyrsta leikhluta. Friðrik var fluttur með sjúkrabíl til Reykjavíkur en fram kom í tilkynningu frá körfuknattleiksdeild Njarðvíkur í kvöld að hann sé nú á batavegi. Friðrik varð þrívegis Íslandsmeistari með Njarðvík, síðast árið 2006. Friðrik, sem er úr Vestmannaeyjum, lék lengst af með Njarðvík á ferlinum en einnig KR, Þór Akureyri og KFÍ. Hann lagði skóna fyrst á hilluna árið 2011 en byrjaði svo aftur að spila með Njarðvík árið 2013 og fram á síðasta tímabil. Árið 2007 fór Friðrik í hjartaaðgerð eftir að hafa fallið í yfirlið í nokkur skipti árin á undan, líkt og lesa má um hér. „Tilkynning frá KKd. UMFN Vegna atviks í leik UMFN B og Hauka B: Eins og áhorfendur voru nú vitni að í kvöld að þá hneig leikmaður Njarðvíkur, Friðrik Stefánsson niður í miðjum fyrsta leikhluta liðanna. Friðrik er nú kominn í góðar hendur lækna og sjúkraflutningamanna á leið til Reykjavíkur til frekari skoðunar. Stjórn Kkd. UMFN vill koma á framfæri þökkum til allra aðila sem komu að aðhlynningu Friðriks þegar mest á reyndi. Hann er nú kominn til meðvitundar og á batavegi til allra lukku. Sérstakar þakkir viljum við skila til Haukamannsins Gulla Briem en hann stjórnaði aðgerðum fyrir komu sjúkraflutningamanna og stóð sig eins og hetja. Áhorfendur, dómarar og andstæðingar eiga einnig þakkir skilið fyrir auðsýndan skilning á aðstæðum. Fyrir fánann og UMFN.“
Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Sjá meira