NBA: Boston tryggði sér leiki á móti Lebron og félögum | Myndbönd Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. apríl 2015 07:00 Jae Crowder var hetja Boston Celtics í nótt. Vísir/AP Boston Celtics tryggði sér sjöunda sætið í úrslitakeppni Austurdeildarinnar í NBA-körfuboltanum í nótt og þar með leiki á móti Cleveland Cavaliers í fyrstu umferðinni. Indiana Pacers á enn möguleika á sæti í úrslitakeppninni eftir sigur á Washington í tvíframlengdum leik.Jae Crowder var hetja Boston Celtics þegar hann skoraði sigurkörfuna á móti Toronto Raptors þegar aðeins 0,8 sekúndur voru eftir á klukkunni. Boston vann leikinn þar með 95-93 og tryggði sér sjöunda sætið í Austrinu sem þýða leiki á móti Lebron James og félögum í Cleveland Cavaliers í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Boston Celtics liðið hefur unnið fimm leiki í röð þar af tvo þeirra á móti verðandi mótherjum í Cleveland Cavaliers. Evan Turner og Avery Bradley skoruðu báðir fjórtán stig fyrir Boston og Brandon Bass var með þrettán stig og níu fráköst. Kyle Lowry og Lou Williams skoruðu báðir 16 stig fyrir Toronto sem var öruggt með fjórða sætið og leiki við Washington Wizards í fyrstu umferð.C.J. Miles skoraði 25 stig og George Hill bætti við 24 stigum þegar Indiana Pacers vann 99-95 sigur á Washington Wizards í tvíframlengdum leik. Félagarnir skoruðu öll stigin í 7-2 spretti í annarri framlengingunni sem lagði grunninn að sigrinum. Martin Gortat og Bradley Beal skoruðu báðir 19 stig fyrir Washington. Indiana Pacers liðið hefur nú unnið sex leiki í röð og komast í úrslitakeppnina með sigri á Memphis í lokaleiknum eða að Brooklyn Nets tapi fyrir Orlando Magic á sama tíma.Chris Paul skoraði 22 stig og sex þriggja stiga körfur þegar Los Angeles Clippers vann 112-101 sigur á meiðslahrjáðu liði Phoenix Suns. Blake Griffin var með 20 stig og DeAndre Jordan bætti við 13 stigum og 14 fráköstum og setti nýtt félagsmet í fráköstum á einu tímabili. Clippers tryggði sér þar með þriðja sætið í úrslitakeppni Vesturdeildarinnar og á enn möguleika á öðru sætinu ef bæði San Antonio Spurs og Houston Rockets tapa lokaleiknum sínum.Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Boston Celtics - Toronto Raptors 95-93 Indiana Pacers - Washington Wizards 99-95 Tvíframlengt Phoenix Suns - Los Angeles Clippers 101-112 Staðan í NBA-deildinni NBA Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Körfubolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Boston Celtics tryggði sér sjöunda sætið í úrslitakeppni Austurdeildarinnar í NBA-körfuboltanum í nótt og þar með leiki á móti Cleveland Cavaliers í fyrstu umferðinni. Indiana Pacers á enn möguleika á sæti í úrslitakeppninni eftir sigur á Washington í tvíframlengdum leik.Jae Crowder var hetja Boston Celtics þegar hann skoraði sigurkörfuna á móti Toronto Raptors þegar aðeins 0,8 sekúndur voru eftir á klukkunni. Boston vann leikinn þar með 95-93 og tryggði sér sjöunda sætið í Austrinu sem þýða leiki á móti Lebron James og félögum í Cleveland Cavaliers í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Boston Celtics liðið hefur unnið fimm leiki í röð þar af tvo þeirra á móti verðandi mótherjum í Cleveland Cavaliers. Evan Turner og Avery Bradley skoruðu báðir fjórtán stig fyrir Boston og Brandon Bass var með þrettán stig og níu fráköst. Kyle Lowry og Lou Williams skoruðu báðir 16 stig fyrir Toronto sem var öruggt með fjórða sætið og leiki við Washington Wizards í fyrstu umferð.C.J. Miles skoraði 25 stig og George Hill bætti við 24 stigum þegar Indiana Pacers vann 99-95 sigur á Washington Wizards í tvíframlengdum leik. Félagarnir skoruðu öll stigin í 7-2 spretti í annarri framlengingunni sem lagði grunninn að sigrinum. Martin Gortat og Bradley Beal skoruðu báðir 19 stig fyrir Washington. Indiana Pacers liðið hefur nú unnið sex leiki í röð og komast í úrslitakeppnina með sigri á Memphis í lokaleiknum eða að Brooklyn Nets tapi fyrir Orlando Magic á sama tíma.Chris Paul skoraði 22 stig og sex þriggja stiga körfur þegar Los Angeles Clippers vann 112-101 sigur á meiðslahrjáðu liði Phoenix Suns. Blake Griffin var með 20 stig og DeAndre Jordan bætti við 13 stigum og 14 fráköstum og setti nýtt félagsmet í fráköstum á einu tímabili. Clippers tryggði sér þar með þriðja sætið í úrslitakeppni Vesturdeildarinnar og á enn möguleika á öðru sætinu ef bæði San Antonio Spurs og Houston Rockets tapa lokaleiknum sínum.Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Boston Celtics - Toronto Raptors 95-93 Indiana Pacers - Washington Wizards 99-95 Tvíframlengt Phoenix Suns - Los Angeles Clippers 101-112 Staðan í NBA-deildinni
NBA Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Körfubolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira