Setur tóninn fyrir fyrsta trailer Batman V Superman Samúel Karl Ólason skrifar 16. apríl 2015 09:51 Zack Snyder leikstjóri kvikmyndarinnar Batman V Superman: Dawn of Justice, birti í morgun svokallaðan teaser fyrir stiklu. Hún verður sýnd í völdum Imax kvikmyndahúsum í Bandaríkjunum á mánudaginn. Lítið sem ekkert hefur sést frá myndinni, sem mikil eftirvænting er eftir. Á ComiCon ráðstefnunni í júlí í fyrra var birt örstutt myndband þar sem Ben Affleck í hlutverki Batman og Henry Cavill í hlutverki Superman virtust vera í einhvers konar störukeppni. Sú stikla hefur hvergi birst á netinu nema á því leyti að símamyndband af skjánum var birt á rússneskri myndbandaveitu. Warner Bros lét hins vegar loka á það myndband mjög fljótlega.Confirmed 4.20.15 #BatmanvSuperman @IMAX special teaser screening events. Limited space. RSVP http://t.co/TasYGlJGig https://t.co/fnxFIERUlv— ZackSnyder (@ZackSnyder) April 16, 2015 Bíó og sjónvarp Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Zack Snyder leikstjóri kvikmyndarinnar Batman V Superman: Dawn of Justice, birti í morgun svokallaðan teaser fyrir stiklu. Hún verður sýnd í völdum Imax kvikmyndahúsum í Bandaríkjunum á mánudaginn. Lítið sem ekkert hefur sést frá myndinni, sem mikil eftirvænting er eftir. Á ComiCon ráðstefnunni í júlí í fyrra var birt örstutt myndband þar sem Ben Affleck í hlutverki Batman og Henry Cavill í hlutverki Superman virtust vera í einhvers konar störukeppni. Sú stikla hefur hvergi birst á netinu nema á því leyti að símamyndband af skjánum var birt á rússneskri myndbandaveitu. Warner Bros lét hins vegar loka á það myndband mjög fljótlega.Confirmed 4.20.15 #BatmanvSuperman @IMAX special teaser screening events. Limited space. RSVP http://t.co/TasYGlJGig https://t.co/fnxFIERUlv— ZackSnyder (@ZackSnyder) April 16, 2015
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira