Refsað fyrir gervilæti á leikvanginum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 1. apríl 2015 21:45 Þessi stuðningsmaður Atlanta lagði sitt af mörkum á gamla mátann. Vísir/Getty NFL-liðið Atlanta Falcons hefur verið refsað fyrir að framleiða gervistemningu á heimaleikjum liðsins undanfarin tvö ár. Upp komst um málið í nóvember í fyrra og var liðinu þá gert að hætta uppátækinu. Lætin voru framkölluð til að gestaliðin heyrðu síður skilaboð sem öllu jöfnu berast leikmanna á milli, sem og frá þjálfurunum á hliðarlínunni. Falcons þarf að greiða 350 þúsund dali í sekt, um 48 milljónir króna, en það sem öllu meira skiptir þá var valréttur liðsins í fimmtu umferð nýliðavalsins árið 2016 tekinn af félaginu. Arthur Blank, eigandi Falcons, baðst afsökunar á þessu og sagði athæfið í engu samræmi við hvernig hann vill að félagið sitt sé rekið. Maðurinn sem bar ábyrgð á þessu heitir Roddy White og var yfirmaður í viðburðarstjórnun hjá félaginu. Hann er nú hættur störfum í NFL-deildinni. Þess ber þó að geta að leikmaður sem ber sama nafn er enn á mála hjá Falcons, enda tengist hann málinu ekki neitt. NFL Mest lesið Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Sport Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Fleiri fréttir Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjá meira
NFL-liðið Atlanta Falcons hefur verið refsað fyrir að framleiða gervistemningu á heimaleikjum liðsins undanfarin tvö ár. Upp komst um málið í nóvember í fyrra og var liðinu þá gert að hætta uppátækinu. Lætin voru framkölluð til að gestaliðin heyrðu síður skilaboð sem öllu jöfnu berast leikmanna á milli, sem og frá þjálfurunum á hliðarlínunni. Falcons þarf að greiða 350 þúsund dali í sekt, um 48 milljónir króna, en það sem öllu meira skiptir þá var valréttur liðsins í fimmtu umferð nýliðavalsins árið 2016 tekinn af félaginu. Arthur Blank, eigandi Falcons, baðst afsökunar á þessu og sagði athæfið í engu samræmi við hvernig hann vill að félagið sitt sé rekið. Maðurinn sem bar ábyrgð á þessu heitir Roddy White og var yfirmaður í viðburðarstjórnun hjá félaginu. Hann er nú hættur störfum í NFL-deildinni. Þess ber þó að geta að leikmaður sem ber sama nafn er enn á mála hjá Falcons, enda tengist hann málinu ekki neitt.
NFL Mest lesið Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Sport Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Fleiri fréttir Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjá meira