Litaðu stressið frá þér sigga dögg skrifar 9. apríl 2015 16:00 Vísir/Skjáskot Það getur verið einstaklega streitulosandi að ganga aftur í barndóm, draga fram litina og lita! Það er róandi fyrir hugann að einbeita sér að því að lita og því hafa vinsældir litabóka fyrir fullorðna vaxið í vinsældum. Þó þú sért að lita þá þurfa það ekki að vera bílar og blóm heldur eru komnar litabækur fyrir fullorðna og þar eru myndirnar ekki af verri endanum en menn eins og Benedict Cumberbatch, Tom Hiddleston og Ryan Gosling prýða bækurnar svo þú getur notið þess að leyfa litnum að leika um síðurnar.Vísir/SkjáskotNú eða þú getur litað einhyrninga sem eru leiðinlegir eða hlegið smá og litað myndir með fullorðinshúmor. Þú getur litað einn eða með vinunum á góðu kveldi. Þá má lita þitt eigið listaverk, veldu fallega mynd, litaðu og rammaðu inn sem hugulsama heimagerða gjöf. Heilsa Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið
Það getur verið einstaklega streitulosandi að ganga aftur í barndóm, draga fram litina og lita! Það er róandi fyrir hugann að einbeita sér að því að lita og því hafa vinsældir litabóka fyrir fullorðna vaxið í vinsældum. Þó þú sért að lita þá þurfa það ekki að vera bílar og blóm heldur eru komnar litabækur fyrir fullorðna og þar eru myndirnar ekki af verri endanum en menn eins og Benedict Cumberbatch, Tom Hiddleston og Ryan Gosling prýða bækurnar svo þú getur notið þess að leyfa litnum að leika um síðurnar.Vísir/SkjáskotNú eða þú getur litað einhyrninga sem eru leiðinlegir eða hlegið smá og litað myndir með fullorðinshúmor. Þú getur litað einn eða með vinunum á góðu kveldi. Þá má lita þitt eigið listaverk, veldu fallega mynd, litaðu og rammaðu inn sem hugulsama heimagerða gjöf.
Heilsa Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið