„Vonum að fólkið sem sá myrkvann sé hamingjusamt“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 20. mars 2015 12:43 Sævar Helgi Bragason, formaður Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness. Vísir/GVA/Pjetur Sævar Helgi Bragason, formaður Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness, var í skýjunum þegar fréttastofa náði tali af honum eftir sólmyrkvann í morgun. „Ég er eiginlega bara í spennufalli. Ég er alveg dauðþreyttur núna þegar allt er búið og veit ekkert hvað ég á að gera,“ segir Sævar. Sævar segir sólmyrkvann hafa verið betri en hann bjóst við. „Það jafnast ekkert á við að upplifa svona marga í einu að fylgjast með þessu. Þetta var alveg æðislegt og fór fram úr okkar björtustu vonum. Veðrið var algjörlega stórkostlegt, allavega hérna hjá okkur og víðar um landið hef ég heyrt. Það gerir þetta líka allt saman þess virði að vita af þúsundum krakka út um allt land að fylgjast með myrkvanum.“ Stjörnuskoðunarfélagið og Háskóli Íslands stóðu fyrir sólmyrkvahátíð við háskólann í morgun og segir Sævar að þangað hafi komið um 2000 manns. „Það var bara alveg troðið af fólki og stöðugur straumur. Þeir sögðu það líka við okkur, þeir á markaðs- og samskiptasviði háskólans að þetta væri einn besti heppnaðasti viðburður hjá háskólanum.“Sólmyrkvinn speglast hér í bílrúðu.Mynd/Eyrún PétursdóttirBestu aðstæðurnar á Íslandi Aðstæður hér á landi til að fylgjast með sólmyrkvanum voru bestar í allri Evrópu, að sögn Sævars. „Þetta var bara þvílík heppni enda trúði maður þessu varla í morgun, sérstaklega miðað við hvernig tíðin hefur verið undanfarið.“ Undirbúningur er hafinn fyrir næsta almyrkva sem verður 2026. „Við erum náttúrulega búin að læra fullt af þessu, hvernig skipulagningin er, hvað við gerðum vitlaust og hvað við getum gert betur. Heilt yfir erum við samt alveg ótrúlega ánægð með hvernig til tókst og við vonum bara að fólkið sem sá myrkvann sé hamingjusamt líka,“ segir Sævar.Mynd sem tekin er á Laugavatni af nemendum menntaskólans þar.Mynd/Kjartan/HafsteinnTunglmyrkvi í septemberEn hvenær er von á næsta svona náttúrufyrirbæri? „Núna aðfaranótt 28. september verður tunglmyrkvi, sem var seinast árið 2010. Það er náttúrulega ekki eins sjaldgæft en alveg jafnheillandi þrátt fyrir það. Svo inn á milli, frá því núna og þangað til næsti almyrkvi verður, eru örfáir deildarmyrkvar,“ segir Sævar. Sævar ætlar að fagna í kvöld en fjöldi vina hans kom til landsins til að fylgjast með sólmyrkvanum. „Þetta eru stjörnufræðingar og þeir áttu ekki til orð yfir hversu vel tókst til.“ Veður Tengdar fréttir Hitastigið féll lítillega í myrkvanum Það fór varla framhjá neinum í dag þegar sólmyrkvi sjást ágætlega á Íslandi. Veðurskilyrðin voru fín hér á höfuðborgarsvæðinu og sást vel í sólmyrkvann. 20. mars 2015 10:19 Mikill fjöldi flugvéla á ferð til að fylgjast með sólmyrkvanum Átta flugumferðarstjórar sinna þessum flugvélum í stað tveggja eins og vaninn er á þessum hluta svæðisins á þessum tíma dags. 20. mars 2015 09:21 Heilluðust af sólmyrkvanum Ljósmyndarar Vísis fönguðu augnablikið þar sem fólk kom saman til að fylgjast með sólmyrkvanum. 20. mars 2015 10:57 Bjuggu til sín eigin sólmyrkvagleraugu Nemendur í Menntaskólanum í Reykjavík dóu ekki ráðalausir þegar sólmyrkvagleraugu reyndust uppseld í landinu og bjuggu til sín eigin. Fjöldi Íslendinga hefur tekið frá morguninn til að fylgjast með þessu einstaka náttúrufyrirbæri. 20. mars 2015 06:45 Fólk hópaðist saman til að fylgjast með sólmyrkvanum Mikill fjöldi er saman kominn, meðal annars við Háskóla Íslands, Hörpu, Hallgrímskirkju, Perluna og þar sem hof ásatrúarmanna rís í Öskjuhlíð. 20. mars 2015 09:25 Bretar aldrei séð neitt þessu líkt, eða þannig Á vefsíðunni Quandly hafa verið teknar saman myndir sem eiga að sýna sólmyrkvann sem blasti við Bretum í morgunsárið. "Algjörlega stórkostlegt,“ stendur við eina myndina þar sem ekkert er að sjá nema skýjahulu. 20. mars 2015 10:29 Sólmyrkvinn var stórbrotinn á Svalbarða Ólíklegt er að sólmyrkvinn hafi nokkurs staðar verið eins tilkomumikill og á Svalbarða í morgun. 20. mars 2015 11:09 Mest lesið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Innlent Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Erlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Innlent Árásarmannsins enn leitað Erlent Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Innlent Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Innlent Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Innlent Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Innlent Fleiri fréttir Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Sjá meira
Sævar Helgi Bragason, formaður Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness, var í skýjunum þegar fréttastofa náði tali af honum eftir sólmyrkvann í morgun. „Ég er eiginlega bara í spennufalli. Ég er alveg dauðþreyttur núna þegar allt er búið og veit ekkert hvað ég á að gera,“ segir Sævar. Sævar segir sólmyrkvann hafa verið betri en hann bjóst við. „Það jafnast ekkert á við að upplifa svona marga í einu að fylgjast með þessu. Þetta var alveg æðislegt og fór fram úr okkar björtustu vonum. Veðrið var algjörlega stórkostlegt, allavega hérna hjá okkur og víðar um landið hef ég heyrt. Það gerir þetta líka allt saman þess virði að vita af þúsundum krakka út um allt land að fylgjast með myrkvanum.“ Stjörnuskoðunarfélagið og Háskóli Íslands stóðu fyrir sólmyrkvahátíð við háskólann í morgun og segir Sævar að þangað hafi komið um 2000 manns. „Það var bara alveg troðið af fólki og stöðugur straumur. Þeir sögðu það líka við okkur, þeir á markaðs- og samskiptasviði háskólans að þetta væri einn besti heppnaðasti viðburður hjá háskólanum.“Sólmyrkvinn speglast hér í bílrúðu.Mynd/Eyrún PétursdóttirBestu aðstæðurnar á Íslandi Aðstæður hér á landi til að fylgjast með sólmyrkvanum voru bestar í allri Evrópu, að sögn Sævars. „Þetta var bara þvílík heppni enda trúði maður þessu varla í morgun, sérstaklega miðað við hvernig tíðin hefur verið undanfarið.“ Undirbúningur er hafinn fyrir næsta almyrkva sem verður 2026. „Við erum náttúrulega búin að læra fullt af þessu, hvernig skipulagningin er, hvað við gerðum vitlaust og hvað við getum gert betur. Heilt yfir erum við samt alveg ótrúlega ánægð með hvernig til tókst og við vonum bara að fólkið sem sá myrkvann sé hamingjusamt líka,“ segir Sævar.Mynd sem tekin er á Laugavatni af nemendum menntaskólans þar.Mynd/Kjartan/HafsteinnTunglmyrkvi í septemberEn hvenær er von á næsta svona náttúrufyrirbæri? „Núna aðfaranótt 28. september verður tunglmyrkvi, sem var seinast árið 2010. Það er náttúrulega ekki eins sjaldgæft en alveg jafnheillandi þrátt fyrir það. Svo inn á milli, frá því núna og þangað til næsti almyrkvi verður, eru örfáir deildarmyrkvar,“ segir Sævar. Sævar ætlar að fagna í kvöld en fjöldi vina hans kom til landsins til að fylgjast með sólmyrkvanum. „Þetta eru stjörnufræðingar og þeir áttu ekki til orð yfir hversu vel tókst til.“
Veður Tengdar fréttir Hitastigið féll lítillega í myrkvanum Það fór varla framhjá neinum í dag þegar sólmyrkvi sjást ágætlega á Íslandi. Veðurskilyrðin voru fín hér á höfuðborgarsvæðinu og sást vel í sólmyrkvann. 20. mars 2015 10:19 Mikill fjöldi flugvéla á ferð til að fylgjast með sólmyrkvanum Átta flugumferðarstjórar sinna þessum flugvélum í stað tveggja eins og vaninn er á þessum hluta svæðisins á þessum tíma dags. 20. mars 2015 09:21 Heilluðust af sólmyrkvanum Ljósmyndarar Vísis fönguðu augnablikið þar sem fólk kom saman til að fylgjast með sólmyrkvanum. 20. mars 2015 10:57 Bjuggu til sín eigin sólmyrkvagleraugu Nemendur í Menntaskólanum í Reykjavík dóu ekki ráðalausir þegar sólmyrkvagleraugu reyndust uppseld í landinu og bjuggu til sín eigin. Fjöldi Íslendinga hefur tekið frá morguninn til að fylgjast með þessu einstaka náttúrufyrirbæri. 20. mars 2015 06:45 Fólk hópaðist saman til að fylgjast með sólmyrkvanum Mikill fjöldi er saman kominn, meðal annars við Háskóla Íslands, Hörpu, Hallgrímskirkju, Perluna og þar sem hof ásatrúarmanna rís í Öskjuhlíð. 20. mars 2015 09:25 Bretar aldrei séð neitt þessu líkt, eða þannig Á vefsíðunni Quandly hafa verið teknar saman myndir sem eiga að sýna sólmyrkvann sem blasti við Bretum í morgunsárið. "Algjörlega stórkostlegt,“ stendur við eina myndina þar sem ekkert er að sjá nema skýjahulu. 20. mars 2015 10:29 Sólmyrkvinn var stórbrotinn á Svalbarða Ólíklegt er að sólmyrkvinn hafi nokkurs staðar verið eins tilkomumikill og á Svalbarða í morgun. 20. mars 2015 11:09 Mest lesið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Innlent Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Erlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Innlent Árásarmannsins enn leitað Erlent Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Innlent Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Innlent Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Innlent Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Innlent Fleiri fréttir Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Sjá meira
Hitastigið féll lítillega í myrkvanum Það fór varla framhjá neinum í dag þegar sólmyrkvi sjást ágætlega á Íslandi. Veðurskilyrðin voru fín hér á höfuðborgarsvæðinu og sást vel í sólmyrkvann. 20. mars 2015 10:19
Mikill fjöldi flugvéla á ferð til að fylgjast með sólmyrkvanum Átta flugumferðarstjórar sinna þessum flugvélum í stað tveggja eins og vaninn er á þessum hluta svæðisins á þessum tíma dags. 20. mars 2015 09:21
Heilluðust af sólmyrkvanum Ljósmyndarar Vísis fönguðu augnablikið þar sem fólk kom saman til að fylgjast með sólmyrkvanum. 20. mars 2015 10:57
Bjuggu til sín eigin sólmyrkvagleraugu Nemendur í Menntaskólanum í Reykjavík dóu ekki ráðalausir þegar sólmyrkvagleraugu reyndust uppseld í landinu og bjuggu til sín eigin. Fjöldi Íslendinga hefur tekið frá morguninn til að fylgjast með þessu einstaka náttúrufyrirbæri. 20. mars 2015 06:45
Fólk hópaðist saman til að fylgjast með sólmyrkvanum Mikill fjöldi er saman kominn, meðal annars við Háskóla Íslands, Hörpu, Hallgrímskirkju, Perluna og þar sem hof ásatrúarmanna rís í Öskjuhlíð. 20. mars 2015 09:25
Bretar aldrei séð neitt þessu líkt, eða þannig Á vefsíðunni Quandly hafa verið teknar saman myndir sem eiga að sýna sólmyrkvann sem blasti við Bretum í morgunsárið. "Algjörlega stórkostlegt,“ stendur við eina myndina þar sem ekkert er að sjá nema skýjahulu. 20. mars 2015 10:29
Sólmyrkvinn var stórbrotinn á Svalbarða Ólíklegt er að sólmyrkvinn hafi nokkurs staðar verið eins tilkomumikill og á Svalbarða í morgun. 20. mars 2015 11:09