Er þetta konungur íslenskra torfbæja? Kristján Már Unnarsson skrifar 21. mars 2015 14:54 Bustarfell í Vopnafirði var sá sem Hannes Lárusson myndlistarmaður nefndi þegar hann var spurður í þættinum „Um land allt“ hvort hann teldi að einhver þeirra torfbæja, sem Íslendingar eiga ennþá uppistandandi, bæri af eða væri öðrum merkari. „Það er nú eitthvað gott í þeim öllum, myndi ég segja. Ég er nú búinn að skoða þá held ég alla, - og mjög vel suma. En mér finnst nú kannski eins og Bustarfell sé nú sá bær, af þessum varðveittu bæjum, sem mér finnst nú vera kannski, - ég segi ekki að hann beri af, - en það er allavega sá bær, að mér finnst, sem hefur ennþá sálina. Það er einhver sál í Bustarfelli sem ég finn kannski ekki fyrir í öðrum söfnum,“ sagði Hannes.Hannes Lárusson myndlistarmaður við torfbæinn að Austur-Meðalholtum í Flóa.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson.Hann opnaði nýlega menningarsetrið „Íslenski bærinn“ skammt utan við Selfoss um þennan byggingararf Íslendinga en um Bustarfellsbæinn sagði Hannes ennfremur: „Hann er mjög glæsilegur og svona reisulegur á allan hátt. Það er einhver hlýja í honum sem maður finnur ekki fyrir víða annarsstaðar.“ Fyrir fjórum árum sýndi Stöð 2 fréttina um torfbæinn að Bustarfelli sem sjá má hér að ofan. Hér má svo sjá þáttinn „Um land allt“ um torfbæina. Þáttinn má einnig sjá í endursýningu á Stöð 2 á morgun, sunnudag, kl. 16.10. Um land allt Vopnafjörður Tengdar fréttir Torfbæirnir íslensku eru merkur byggingararfur Torfbærinn er eitt merkasta framlag Íslendinga til heimsmenningarinnar, að mati Hannesar Lárussonar myndlistarmanns, sem opnað hefur menningarsetur helgað torfbænum. 17. mars 2015 20:45 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Biðla til ráðherra um að opna rannsókn um flóttateymið Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu Sjá meira
Bustarfell í Vopnafirði var sá sem Hannes Lárusson myndlistarmaður nefndi þegar hann var spurður í þættinum „Um land allt“ hvort hann teldi að einhver þeirra torfbæja, sem Íslendingar eiga ennþá uppistandandi, bæri af eða væri öðrum merkari. „Það er nú eitthvað gott í þeim öllum, myndi ég segja. Ég er nú búinn að skoða þá held ég alla, - og mjög vel suma. En mér finnst nú kannski eins og Bustarfell sé nú sá bær, af þessum varðveittu bæjum, sem mér finnst nú vera kannski, - ég segi ekki að hann beri af, - en það er allavega sá bær, að mér finnst, sem hefur ennþá sálina. Það er einhver sál í Bustarfelli sem ég finn kannski ekki fyrir í öðrum söfnum,“ sagði Hannes.Hannes Lárusson myndlistarmaður við torfbæinn að Austur-Meðalholtum í Flóa.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson.Hann opnaði nýlega menningarsetrið „Íslenski bærinn“ skammt utan við Selfoss um þennan byggingararf Íslendinga en um Bustarfellsbæinn sagði Hannes ennfremur: „Hann er mjög glæsilegur og svona reisulegur á allan hátt. Það er einhver hlýja í honum sem maður finnur ekki fyrir víða annarsstaðar.“ Fyrir fjórum árum sýndi Stöð 2 fréttina um torfbæinn að Bustarfelli sem sjá má hér að ofan. Hér má svo sjá þáttinn „Um land allt“ um torfbæina. Þáttinn má einnig sjá í endursýningu á Stöð 2 á morgun, sunnudag, kl. 16.10.
Um land allt Vopnafjörður Tengdar fréttir Torfbæirnir íslensku eru merkur byggingararfur Torfbærinn er eitt merkasta framlag Íslendinga til heimsmenningarinnar, að mati Hannesar Lárussonar myndlistarmanns, sem opnað hefur menningarsetur helgað torfbænum. 17. mars 2015 20:45 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Biðla til ráðherra um að opna rannsókn um flóttateymið Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu Sjá meira
Torfbæirnir íslensku eru merkur byggingararfur Torfbærinn er eitt merkasta framlag Íslendinga til heimsmenningarinnar, að mati Hannesar Lárussonar myndlistarmanns, sem opnað hefur menningarsetur helgað torfbænum. 17. mars 2015 20:45