Vill að stjórnarandstaðan geri með sér kosningabandalag Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 21. mars 2015 20:52 Birgitta Jónsdóttir Pírati vill að bandalag fyrir næstu þingkosningar leggi áherslu á nýja stjórnarskrá og þjóðaratkvæði um ESB-aðild. Vísir/Valli Birgitta Jónsdóttir, kapteinn Pírata, vill að stjórnarandstöðuflokkanir myndi kosningabandalag fyrir næstu þingkosningar sem hafi það að markmiði að klára vinnu við nýja stjórnarskrá og leysa upp þingið til að koma henni í gegn ef það nái kjöri. Þá verði lofað að greiða þjóðaratkvæði um aðildarviðræður við ESB. Hún ætlar að leggja þetta formlega til við forystumenn annarra stjórnarandstöðuflokka í upphafi næstu viku ef hún fær grænt ljós hjá félögum sínum í Pírötunum. Birgitta segir að þannig ættu kjósendur skýra valkosti en þyrftu ekki að una því að hluti kosningamálanna hyrfi af sjónarsviðinu í stjórnarmyndunarviðræðum. Búinn yrði til sáttmáli um að setja í gang þjóðaratkvæðagreiðslu um aðildarviðræður við ESB, laga lagatæknilega hnökra á stjórnarskránni og setja í gang ferli til að fá hana samþykkta. Hún segist ætla að leita eftir umboði hjá félögum sínum í Pírötunum til að framfylgja þessari hugmynd og fáist það ætli hún að ræða við formenn annarra stjórnarandstöðuflokka. Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Fleiri fréttir Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Sjá meira
Birgitta Jónsdóttir, kapteinn Pírata, vill að stjórnarandstöðuflokkanir myndi kosningabandalag fyrir næstu þingkosningar sem hafi það að markmiði að klára vinnu við nýja stjórnarskrá og leysa upp þingið til að koma henni í gegn ef það nái kjöri. Þá verði lofað að greiða þjóðaratkvæði um aðildarviðræður við ESB. Hún ætlar að leggja þetta formlega til við forystumenn annarra stjórnarandstöðuflokka í upphafi næstu viku ef hún fær grænt ljós hjá félögum sínum í Pírötunum. Birgitta segir að þannig ættu kjósendur skýra valkosti en þyrftu ekki að una því að hluti kosningamálanna hyrfi af sjónarsviðinu í stjórnarmyndunarviðræðum. Búinn yrði til sáttmáli um að setja í gang þjóðaratkvæðagreiðslu um aðildarviðræður við ESB, laga lagatæknilega hnökra á stjórnarskránni og setja í gang ferli til að fá hana samþykkta. Hún segist ætla að leita eftir umboði hjá félögum sínum í Pírötunum til að framfylgja þessari hugmynd og fáist það ætli hún að ræða við formenn annarra stjórnarandstöðuflokka.
Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Fleiri fréttir Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Sjá meira