Leikjavísir

GameTíví Topp 5: Auðunn Blöndal

Samúel Karl Ólason skrifar
Óli, Auddi og Svessi í góðu fjöri.
Óli, Auddi og Svessi í góðu fjöri.
Sjónvarps- og útvarpsmaðurinn Auðunn Blöndal segir GameTíví bræðrum, þeim Óla og Svessa, frá fimm bestu tölvuleikjunum sem hann hefur spilað. Auddi segist þó aldrei hafa í raun dottið inn í tölvuleiki og þegar hann hugsar um topp fimm lista, tengist þeir yfirleitt öðru en tölvuleikjum.

Hann segir stoltur frá því að hafa klárað nokkra leiki sem eru á listanum og hafi jafnvel farið í sérstakt partí tengdum einum þeirra.

Lista Audda má sjá hér að neðan, en með honum fylgir þrususaga um Steinda Jr. og sorglega upplifun hans af NBA Jam.








×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.