Farþegar Easy Jet sitja fastir á Egilsstöðum Bjarki Ármannsson skrifar 10. mars 2015 17:28 Farþegar Easy Jet frá Basel sitja nú fastir á Egilsstöðum. Vísir Tvær flugvélar Easy Jet lentu á flugvellinum á Egilsstöðum nú síðdegis en fyrirhugað var að lenda á Keflavíkurvelli. Vélarnar voru á leiðinni frá Basel í Sviss og frá Edinborg í Skotlandi en fóru ekki til Keflavíkur vegna óveðursins sem nú gengur yfir landið. Farþegar vélanna eru allir enn um borð og talið er að þeir verði það til alla vega klukkan níu í kvöld.Uppfært 18.00: Samkvæmt nýjustu upplýsingum eru aðstæður nú skárri í Keflavík og vélarnar tvær að búast til ferðar. Farþegar hafa verið beðnir um að gera sig klára fyrir brottför eins fljótt og auðið er. Farþegi vélarinnar frá Basel segir í samtali við Vísi að farþegum hafi upphaflega verið boðið að fara frá borði, til að reyna að koma sér á áfangastað. Nú sé hinsvegar búið að tilkynna þeim að allir vegir frá Egilsstöðum séu lokaðir og enginn megi fara frá borði.„Tollurinn bannar það,“ segir farþeginn. „Það er ung móðir hérna með tveggja mánaða barn sem ætlaði að fara frá borði og bókaði flug til Reykjavíkur á morgun. En tollurinn leyfir það ekki.“ Vegna óveðursins hefur Keflavíkurflugvöllur ekki getað afgreitt vélar við flugstöðina undanfarnar klukkustundir. Að sögn viðmælanda Vísis er vélin frá Basel full af fólki. Búið er að bjóða fólki ókeypis drykki en ekki er víst hvaða ráðstafanir verða gerðar í sambandi við mat. Tengdar fréttir Samgöngur lamast: Reykjanesbrautin og Hellisheiðin lokaðar Búið er að loka veginum um Reykjanesbraut, Hellisheiði, Sandskeið, Þrengsli, Kjalarnes og Mosfellsheiði. Hálka og skafrenningur eru á Reykjanesbraut og á flestum öðrum leiðum á Reykjanesi og versnandi veður. 10. mars 2015 14:19 Börn örugg í skólum: Fara ekki heim nema í fylgd fullorðna Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur sent frá sér tilkynningu varðandi röskun á skólastarfi á höfuðborgarsvæðinu vegna veðurs. 10. mars 2015 15:45 35 leikskólabörn strandaglópar í Kaldárseli Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar hafa verið kallaðar út víða á suðvesturhorni landsins en þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsbjörgu. 10. mars 2015 15:29 Lögreglan: „Fólk á ekki að vera á ferðinni“ Hálka og ekkert ferðaveður segir aðstoðaryfirlögregluþjónn. 10. mars 2015 15:56 Ökumaður á Reykjanesbraut: „Þú sérð varla næstu stiku fyrir framan þig“ Allar helstu leiðir úr höfuðborginni lokaðar. 10. mars 2015 15:33 Mikil röskun á flugi vegna veðurs: „Fer ekkert á milli mála að þetta hefur verið mjög erfiður vetur“ Mikil seinkun er á vélum Icelandair frá Evrópu í dag auk þess sem flugfélagið hefur aflýst 12 ferðum. 10. mars 2015 13:10 Hviður allt að 55 metrum á sekúndu: „Einum gír ofar en venjulegur stormur“ „Veðurspáin er slæm og svona í verri kantinum,“ segir Einar Magnús Einarsson, veðurfræðingur hjá Belgingi, sem var gestur í þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun og ræddi veðurhorfurnar á næstu dögum. 10. mars 2015 10:12 Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Innlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Fleiri fréttir Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Sjá meira
Tvær flugvélar Easy Jet lentu á flugvellinum á Egilsstöðum nú síðdegis en fyrirhugað var að lenda á Keflavíkurvelli. Vélarnar voru á leiðinni frá Basel í Sviss og frá Edinborg í Skotlandi en fóru ekki til Keflavíkur vegna óveðursins sem nú gengur yfir landið. Farþegar vélanna eru allir enn um borð og talið er að þeir verði það til alla vega klukkan níu í kvöld.Uppfært 18.00: Samkvæmt nýjustu upplýsingum eru aðstæður nú skárri í Keflavík og vélarnar tvær að búast til ferðar. Farþegar hafa verið beðnir um að gera sig klára fyrir brottför eins fljótt og auðið er. Farþegi vélarinnar frá Basel segir í samtali við Vísi að farþegum hafi upphaflega verið boðið að fara frá borði, til að reyna að koma sér á áfangastað. Nú sé hinsvegar búið að tilkynna þeim að allir vegir frá Egilsstöðum séu lokaðir og enginn megi fara frá borði.„Tollurinn bannar það,“ segir farþeginn. „Það er ung móðir hérna með tveggja mánaða barn sem ætlaði að fara frá borði og bókaði flug til Reykjavíkur á morgun. En tollurinn leyfir það ekki.“ Vegna óveðursins hefur Keflavíkurflugvöllur ekki getað afgreitt vélar við flugstöðina undanfarnar klukkustundir. Að sögn viðmælanda Vísis er vélin frá Basel full af fólki. Búið er að bjóða fólki ókeypis drykki en ekki er víst hvaða ráðstafanir verða gerðar í sambandi við mat.
Tengdar fréttir Samgöngur lamast: Reykjanesbrautin og Hellisheiðin lokaðar Búið er að loka veginum um Reykjanesbraut, Hellisheiði, Sandskeið, Þrengsli, Kjalarnes og Mosfellsheiði. Hálka og skafrenningur eru á Reykjanesbraut og á flestum öðrum leiðum á Reykjanesi og versnandi veður. 10. mars 2015 14:19 Börn örugg í skólum: Fara ekki heim nema í fylgd fullorðna Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur sent frá sér tilkynningu varðandi röskun á skólastarfi á höfuðborgarsvæðinu vegna veðurs. 10. mars 2015 15:45 35 leikskólabörn strandaglópar í Kaldárseli Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar hafa verið kallaðar út víða á suðvesturhorni landsins en þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsbjörgu. 10. mars 2015 15:29 Lögreglan: „Fólk á ekki að vera á ferðinni“ Hálka og ekkert ferðaveður segir aðstoðaryfirlögregluþjónn. 10. mars 2015 15:56 Ökumaður á Reykjanesbraut: „Þú sérð varla næstu stiku fyrir framan þig“ Allar helstu leiðir úr höfuðborginni lokaðar. 10. mars 2015 15:33 Mikil röskun á flugi vegna veðurs: „Fer ekkert á milli mála að þetta hefur verið mjög erfiður vetur“ Mikil seinkun er á vélum Icelandair frá Evrópu í dag auk þess sem flugfélagið hefur aflýst 12 ferðum. 10. mars 2015 13:10 Hviður allt að 55 metrum á sekúndu: „Einum gír ofar en venjulegur stormur“ „Veðurspáin er slæm og svona í verri kantinum,“ segir Einar Magnús Einarsson, veðurfræðingur hjá Belgingi, sem var gestur í þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun og ræddi veðurhorfurnar á næstu dögum. 10. mars 2015 10:12 Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Innlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Fleiri fréttir Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Sjá meira
Samgöngur lamast: Reykjanesbrautin og Hellisheiðin lokaðar Búið er að loka veginum um Reykjanesbraut, Hellisheiði, Sandskeið, Þrengsli, Kjalarnes og Mosfellsheiði. Hálka og skafrenningur eru á Reykjanesbraut og á flestum öðrum leiðum á Reykjanesi og versnandi veður. 10. mars 2015 14:19
Börn örugg í skólum: Fara ekki heim nema í fylgd fullorðna Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur sent frá sér tilkynningu varðandi röskun á skólastarfi á höfuðborgarsvæðinu vegna veðurs. 10. mars 2015 15:45
35 leikskólabörn strandaglópar í Kaldárseli Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar hafa verið kallaðar út víða á suðvesturhorni landsins en þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsbjörgu. 10. mars 2015 15:29
Lögreglan: „Fólk á ekki að vera á ferðinni“ Hálka og ekkert ferðaveður segir aðstoðaryfirlögregluþjónn. 10. mars 2015 15:56
Ökumaður á Reykjanesbraut: „Þú sérð varla næstu stiku fyrir framan þig“ Allar helstu leiðir úr höfuðborginni lokaðar. 10. mars 2015 15:33
Mikil röskun á flugi vegna veðurs: „Fer ekkert á milli mála að þetta hefur verið mjög erfiður vetur“ Mikil seinkun er á vélum Icelandair frá Evrópu í dag auk þess sem flugfélagið hefur aflýst 12 ferðum. 10. mars 2015 13:10
Hviður allt að 55 metrum á sekúndu: „Einum gír ofar en venjulegur stormur“ „Veðurspáin er slæm og svona í verri kantinum,“ segir Einar Magnús Einarsson, veðurfræðingur hjá Belgingi, sem var gestur í þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun og ræddi veðurhorfurnar á næstu dögum. 10. mars 2015 10:12