Myndskeið úr æsku Kurt Cobain notuð í nýrri heimildarmynd Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 11. mars 2015 22:50 Kurt Cobain, söngvari Nirvana. Vísir/Getty Stikla fyrir nýja heimildarmynd um söngvara Nirvana, Kurt Cobain, var birt í dag. Myndin heitir Montage of Heck og er leikstýrt af Brett Morgen. Hún var frumsýnd á Sundance-kvikmyndahátíðinni í janúar síðastliðnum. Fjölmargar heimildarmyndir hafa verið gerðar um Cobain en Montage of Heck er sú fyrsta sem gerð er með samþykki fjölskyldu og vina söngvarans. Auk þess hafði leikstjórinn fullt leyfi til að nota tónlist Nirvana í myndinni, bæði útgefið og óútgefið efni. Þá eru Courtney Love, fyrrverandi eiginkona Cobain, og dóttir þeirra, Frances Bean, eru á meðal framleiðenda myndarinnar. Í heimildarmyndinni er talað við þá sem stóðu honum næst og birt myndbönd sem aldrei hafa komið fyrir sjónir almennings, meðal annars úr æsku Cobain. Kurt Cobain lést fyrir eigin hendi, af völdum skotsára, árið 1994, þá 27 ára gamall. Stikluna úr myndinn má sjá hér að neðan. Bíó og sjónvarp Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Stikla fyrir nýja heimildarmynd um söngvara Nirvana, Kurt Cobain, var birt í dag. Myndin heitir Montage of Heck og er leikstýrt af Brett Morgen. Hún var frumsýnd á Sundance-kvikmyndahátíðinni í janúar síðastliðnum. Fjölmargar heimildarmyndir hafa verið gerðar um Cobain en Montage of Heck er sú fyrsta sem gerð er með samþykki fjölskyldu og vina söngvarans. Auk þess hafði leikstjórinn fullt leyfi til að nota tónlist Nirvana í myndinni, bæði útgefið og óútgefið efni. Þá eru Courtney Love, fyrrverandi eiginkona Cobain, og dóttir þeirra, Frances Bean, eru á meðal framleiðenda myndarinnar. Í heimildarmyndinni er talað við þá sem stóðu honum næst og birt myndbönd sem aldrei hafa komið fyrir sjónir almennings, meðal annars úr æsku Cobain. Kurt Cobain lést fyrir eigin hendi, af völdum skotsára, árið 1994, þá 27 ára gamall. Stikluna úr myndinn má sjá hér að neðan.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira