Toyota nær sér niðri á veðurfréttamönnum Finnur Thorlacius skrifar 13. mars 2015 10:54 Slæmt veður í Evrópu í vetur hefur ekki farið framhjá neinum og oftsinnis hefur það reyndar gerst að afar slæmt veður hefur skollið á þrátt fyrir spá um annað. Í auglýsingaherferð Toyota á Aygo X-Wave sem útbúinn er opnanlegu þaki, ákvað Toyota að ná sér niðri á nokkrum veðurfréttamönnum í Evrópu. Toyota lánaði þeim Aygo X-Wave bíl í einn mánuð og bílarnir voru þannig útbúnir að ef spáð var góðu veðri opnaðist þak bílsins en var lokað þá daga sem spáin var slæm. Ekki var að spyrja að því að spár veðurfréttamannanna var stundum langt frá því að vera rétt og fengu þeir aldeilis að finna fyrir því og þurftu oftsinnis að aka bílunum með opið þakið í rigningu og jafnvel snjókomu. Myndskeiðið sem fylgir sýnir hvernig þetta virkaði og fyrir þá sem skemmt geta sér yfir röngum spám veðurfréttamanna er það reyndar mjög skondið. Bílar video Mest lesið Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Erlent Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Innlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Innlent Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Erlent Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Innlent
Slæmt veður í Evrópu í vetur hefur ekki farið framhjá neinum og oftsinnis hefur það reyndar gerst að afar slæmt veður hefur skollið á þrátt fyrir spá um annað. Í auglýsingaherferð Toyota á Aygo X-Wave sem útbúinn er opnanlegu þaki, ákvað Toyota að ná sér niðri á nokkrum veðurfréttamönnum í Evrópu. Toyota lánaði þeim Aygo X-Wave bíl í einn mánuð og bílarnir voru þannig útbúnir að ef spáð var góðu veðri opnaðist þak bílsins en var lokað þá daga sem spáin var slæm. Ekki var að spyrja að því að spár veðurfréttamannanna var stundum langt frá því að vera rétt og fengu þeir aldeilis að finna fyrir því og þurftu oftsinnis að aka bílunum með opið þakið í rigningu og jafnvel snjókomu. Myndskeiðið sem fylgir sýnir hvernig þetta virkaði og fyrir þá sem skemmt geta sér yfir röngum spám veðurfréttamanna er það reyndar mjög skondið.
Bílar video Mest lesið Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Erlent Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Innlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Innlent Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Erlent Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Innlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent