Ísland Got Talent í beinni: Hvaða atriði fara áfram? Stefán Árni Pálsson skrifar 15. mars 2015 18:38 Það verður eflaust mikil stemning í salnum. vísir/andri marinó Ísland got Talent verður á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld og hefst þátturinn klukkan 19:10 í beinni útsendingu. Í kvöld taka sex keppendur þátt og spurninga hvaða atriði komast áfram í úrslitin. Blaðamaður Vísis verður með beina textalýsingu frá keppninni í kvöld og mun hann tísta eins og vindurinn í allt kvöld. Hér að neðan má sjá upphafsatriðið í þættinum í kvöld. Hér að neðan má sjá þá keppendur sem taka þátt í kvöld. Ef áhorfendur vilja kjósa sín uppáhaldsatriði þá er um að gera að hringja í viðeigandi símanúmer.Flowon - 900-3001 5 strákar á aldrinum 15 til 24 ára í parkour hópi sem heitir Flowon. Þeir byrjuðu í parkour 2007 og síðan þá hefur þessi íþrótt slegið í gegn á Íslandi. Þeir hafa alltaf haft gaman af því að klifra og fíflast úti og eftir að þeir sáu myndbönd af erlendum parkour hópi sem kallast Yamakasi þá var ekkert annað í boði en að prófa þetta. Þeir kynntust flestir á fyrstu parkour æfingunni í Gerplu 2007 og eru búnir að vera æfa sig síðan og einnig að þjálfa parkour. Núna í dag eru mjög mörg fimmleikafélög með parkour æfingar og er mjög gaman að sjá hvað þetta er orðið vinsælt.Undir eins - 900-3002 Bjössi, 19 ára, og Bössi, 20 ára, kynntust í Menntaskólanum í Hamrahlíð. Þeir hafa verið að dunda sér við að semja tónlist og flytja hana við ýmis tækifæri. Báðir syngja þeir en Bjössi spilar einnig á saxafón.Alda Dís - 900-3003 22 ára söngkona, kemur frá Hellissandi en býr í Reykjavík. Hún starfar á leikskólanum Laufásborg. Hún hefur verið að læra klassískan söng og einnig stundað einsöngsnám.Fimmund - 900-3004 5 hressir krakkar á aldrinum 17 – 19 ára frá Akranesi. Öll ganga þau í Fjölbrautaskóla Vesturlands. Strákarnir spila á bassa og gítar en stelpurnar syngja. Þær hafa verið að læra söng í Tónlistarskóla Akraness.Marcin Wisniewski - 900-3005 24 ára gamall dansari. Hann kemur frá Póllandi en er búinn að búa á Íslandi í um eitt ár. Hann starfar hjá Múrlínu og vinnur sem múrari þar. Hann hefur verið að dansa lengi og nýtir hvert tækifæri sem honum gefst til að æfa sig.Thelma Kajsdóttir - 900-3006 19 ára gömul söngkona. Hún er hálf íslensk og hálf grænlensk og býr í Grænlandi í Qaqortoq. Hún hefur verið að syngja og spila á gítarinn sinn eins lengi og hún man eftir sér. Einnig hefur hún verið að semja tónlist sjálf.#igt2 Tweets Tweets by @islandgottalent Ísland Got Talent Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
Ísland got Talent verður á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld og hefst þátturinn klukkan 19:10 í beinni útsendingu. Í kvöld taka sex keppendur þátt og spurninga hvaða atriði komast áfram í úrslitin. Blaðamaður Vísis verður með beina textalýsingu frá keppninni í kvöld og mun hann tísta eins og vindurinn í allt kvöld. Hér að neðan má sjá upphafsatriðið í þættinum í kvöld. Hér að neðan má sjá þá keppendur sem taka þátt í kvöld. Ef áhorfendur vilja kjósa sín uppáhaldsatriði þá er um að gera að hringja í viðeigandi símanúmer.Flowon - 900-3001 5 strákar á aldrinum 15 til 24 ára í parkour hópi sem heitir Flowon. Þeir byrjuðu í parkour 2007 og síðan þá hefur þessi íþrótt slegið í gegn á Íslandi. Þeir hafa alltaf haft gaman af því að klifra og fíflast úti og eftir að þeir sáu myndbönd af erlendum parkour hópi sem kallast Yamakasi þá var ekkert annað í boði en að prófa þetta. Þeir kynntust flestir á fyrstu parkour æfingunni í Gerplu 2007 og eru búnir að vera æfa sig síðan og einnig að þjálfa parkour. Núna í dag eru mjög mörg fimmleikafélög með parkour æfingar og er mjög gaman að sjá hvað þetta er orðið vinsælt.Undir eins - 900-3002 Bjössi, 19 ára, og Bössi, 20 ára, kynntust í Menntaskólanum í Hamrahlíð. Þeir hafa verið að dunda sér við að semja tónlist og flytja hana við ýmis tækifæri. Báðir syngja þeir en Bjössi spilar einnig á saxafón.Alda Dís - 900-3003 22 ára söngkona, kemur frá Hellissandi en býr í Reykjavík. Hún starfar á leikskólanum Laufásborg. Hún hefur verið að læra klassískan söng og einnig stundað einsöngsnám.Fimmund - 900-3004 5 hressir krakkar á aldrinum 17 – 19 ára frá Akranesi. Öll ganga þau í Fjölbrautaskóla Vesturlands. Strákarnir spila á bassa og gítar en stelpurnar syngja. Þær hafa verið að læra söng í Tónlistarskóla Akraness.Marcin Wisniewski - 900-3005 24 ára gamall dansari. Hann kemur frá Póllandi en er búinn að búa á Íslandi í um eitt ár. Hann starfar hjá Múrlínu og vinnur sem múrari þar. Hann hefur verið að dansa lengi og nýtir hvert tækifæri sem honum gefst til að æfa sig.Thelma Kajsdóttir - 900-3006 19 ára gömul söngkona. Hún er hálf íslensk og hálf grænlensk og býr í Grænlandi í Qaqortoq. Hún hefur verið að syngja og spila á gítarinn sinn eins lengi og hún man eftir sér. Einnig hefur hún verið að semja tónlist sjálf.#igt2 Tweets Tweets by @islandgottalent
Ísland Got Talent Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira