Sjö vopnaðir öryggisverðir gæta Pacquiao 6. mars 2015 10:45 Manny Pacquiao. vísir/getty Hnefaleikapparnir Floyd Mayweather og Manny Pacquiao æfa nú af kappi fyrir bardaga þeirra sem fer fram í maí. Pacquiao æfir undir handleiðslu Freddie Roach í æfingasal sem Roach rekur. Það er venjulega opið fyrir aðra á meðan Pacquiao æfir. Til þess að Pacquiao geti verið rólegur þá hefur Roach ráðið sjö öryggisverði til þess að hafa auga með kappanum. Roach vildi að þeir væru með skotvopn svo borin væri virðing fyrir þeim. Menn taka engar áhyggjur þegar stærsti bardagi ferilsins er fram undan. Roach er þegar byrjaður að rífa kjaft og senda Mayweather-feðgunum pillur. Faðir Mayweather sér um að þjálfa soninn. „Það eru svolítil vonbrigði að þurfa að mæta Mayweather eldri. Hann er ekki mjög góður þjálfari. Sérstaklega í horninu í sjálfum bardaganum. Það er okkur í hag að hann sé þar," sagði Roach ákveðinn en hann átti líka sneiðar fyrir soninn. „Floyd er svo mikill dóni. Á meðan Manny er hin fullkomna fyrirmynd þá er hann það ekki. Ég sagði við Manny að við yrðum að vinna fyrir allan heiminn. Það bara kemur ekki til greina að tapa þessum bardaga. Lappirnar á Floyd eru ekki eins góðar og áður. Hann er klókur en þetta er það stór bardagi að hann þarf að taka meiri áhættu en áður. Manny verður að sinna samfélagsþjónustu er hann vinnur Floyd." Box Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Valur í kjörstöðu gegn ÍR „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Sjá meira
Hnefaleikapparnir Floyd Mayweather og Manny Pacquiao æfa nú af kappi fyrir bardaga þeirra sem fer fram í maí. Pacquiao æfir undir handleiðslu Freddie Roach í æfingasal sem Roach rekur. Það er venjulega opið fyrir aðra á meðan Pacquiao æfir. Til þess að Pacquiao geti verið rólegur þá hefur Roach ráðið sjö öryggisverði til þess að hafa auga með kappanum. Roach vildi að þeir væru með skotvopn svo borin væri virðing fyrir þeim. Menn taka engar áhyggjur þegar stærsti bardagi ferilsins er fram undan. Roach er þegar byrjaður að rífa kjaft og senda Mayweather-feðgunum pillur. Faðir Mayweather sér um að þjálfa soninn. „Það eru svolítil vonbrigði að þurfa að mæta Mayweather eldri. Hann er ekki mjög góður þjálfari. Sérstaklega í horninu í sjálfum bardaganum. Það er okkur í hag að hann sé þar," sagði Roach ákveðinn en hann átti líka sneiðar fyrir soninn. „Floyd er svo mikill dóni. Á meðan Manny er hin fullkomna fyrirmynd þá er hann það ekki. Ég sagði við Manny að við yrðum að vinna fyrir allan heiminn. Það bara kemur ekki til greina að tapa þessum bardaga. Lappirnar á Floyd eru ekki eins góðar og áður. Hann er klókur en þetta er það stór bardagi að hann þarf að taka meiri áhættu en áður. Manny verður að sinna samfélagsþjónustu er hann vinnur Floyd."
Box Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Valur í kjörstöðu gegn ÍR „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Sjá meira