FH og Afturelding unnu sína leiki | Úrslit kvöldsins í handboltanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2015 22:14 Jóhann Gunnar Einarsson. Vísir/Stefán FH og Afturelding fögnuðu bæði sigrum í sínum leikjum í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. FH vann botnlið HK í Digranesi en Afturelding vann heimasigur á Fram. FH-ingar lentu í smá vandræðum með neðsta liðið en gerðu út um leikinn í lokin. Þetta var fyrsti sigur liðsins eftir tapið í bikarúrslitaleiknum. Mosfellingar minnkuðu forskot Vals á toppnum í þrjú stig með öruggum sigri á Fram í Mosfellsbænum. Hér fyrir neðan má sjá alla markaskorara í leikjum deildarinnar í kvöld.HK - FH 25-28 (12-14)Mörk HK: Atli Karl Bachmann 8, Tryggvi Þór Tryggvason 4, Þorkell Magnússon 4, Leó Snær Pétursson 3, Daði Laxdal Gautason 2, Máni Gestsson 2, Óðinn Þór Ríkharðsson 1, Garðar Svansson 1. Mörk FH: Haldór Ingi Jónasson 8, Ásbjörn Friðriksson 4, Theodór Ingi Pálmason 4, Magnús Óli Magnússon 4, Andri Berg Haraldsson 3, Þorgeir Björnsson 3, Daníel Matthíasson 2.Afturelding - Fram 26-21 (14-12)Mörk Aftureldingar: Jóhann Gunnar Einarsson 7, Böðvar Páll Ásgeirsson 4, Jóhann Jóhannsson 3, Pétur Júníusson 3, Árni Bragi Eyjólfsson 3, Gunnar Malmquist 2, Kristinn Bjarkason 2, Örn Ingi Bjarkason 1, Elvar Ásgeirsson 1.Mörk Fram: Garðar B. Sigurjónsson 6, Sigurður Örn Þorsteinsson 5, Stefán Baldvin Stefánsson 2, Ólafur Ægir Ólafsson 2, Ragnar Þór Kjartansson 1, Þorri Gunnarsson 1, Kristinn Björgúlfsson 1, Elías Bóasson 1, Arnar Freyr Arnarsson 1, Ólafur Jóhann Magnússon 1.Haukar - Stjarnan 28-16 (12-7)Mörk Hauka (skot): Janus Daði Smárason 6/1 (10/1), Árni Steinn Steinþórsson 6 (12), Jón Þorbjörn Jóhannsson 4 (5), Tjörvi Þorgeirsson 4 (7), Brynjólfur Snær Brynjólfsson 2 (4), Elías Már Halldórsson 2 (4), Þröstur Þráinsson 2/2 (6/3), Þórarinn Traustason 1 (1), Heimir Óli Heimisson 1 (1), Vilhjálmur Hauksson (1),Varin skot: Giedrius Morkunas 22 (36/2, 61%), Einar Ólafur Vilmundarson 2 (4, 50%).Mörk Stjörnunnar (skot): Milos Ivosevic 5 (12), Þórir Ólafsson 5/2 (12/4), Ari Magnús Þorgeirsson 2 (5), Andri Hjartar Grétarsson 2 (8), Víglundur Jarl Þórsson 1 (3), Vilhjálmur Halldórsson 1 (4), Björn Ingi Friðþjófsson (1), Hrannar Bragi Eyjólfsson (4).Varin skot: Sigurður Ingiberg Ólafsson 12 (26/1, 46%), Björn Ingi Friðþjófsson 7/1 (21/3, 33%).ÍBV - ÍR 30-28 (14-13)Mörk ÍBV (skot): Agnar Smári Jónsson 6 (12), Hákon Daði Styrmisson 5 (7), Theodór Sigurbjörnsson 5/1 (9/1), Einar Sverrisson 5 (11), Guðni Ingvarsson 3 (4), Grétar Þór Eyþórsson 3/1 (6/1), Andri Heimir Friðriksson 2 (4), Dagur Arnarsson 1 (5).Varin skot: Kolbeinn Aron Arnarson 22 (49/3, 45%), Haukur Jónsson (1/1, 0%).Mörk ÍR (skot): Sturla Ásgeirsson 9/4 (12/4), Bjarni Fritzson 6 (9), Brynjar Valgeir Steinarsson 5 (9), Sigurjón Friðbjörn Björnsson 3 (4), Davíð Georgsson 2 (4), Arnar Birkir Hálfdánsson 2 (9), Jón Heiðar Gunnarsson 1 (3), Ingi Rafn Róbertsson (1).Varin skot: Arnór Freyr Stefánsson 15 (40/1, 38%), Svavar Már Ólafsson 8 (13/1, 62%). Olís-deild karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Leik lokið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Sjá meira
FH og Afturelding fögnuðu bæði sigrum í sínum leikjum í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. FH vann botnlið HK í Digranesi en Afturelding vann heimasigur á Fram. FH-ingar lentu í smá vandræðum með neðsta liðið en gerðu út um leikinn í lokin. Þetta var fyrsti sigur liðsins eftir tapið í bikarúrslitaleiknum. Mosfellingar minnkuðu forskot Vals á toppnum í þrjú stig með öruggum sigri á Fram í Mosfellsbænum. Hér fyrir neðan má sjá alla markaskorara í leikjum deildarinnar í kvöld.HK - FH 25-28 (12-14)Mörk HK: Atli Karl Bachmann 8, Tryggvi Þór Tryggvason 4, Þorkell Magnússon 4, Leó Snær Pétursson 3, Daði Laxdal Gautason 2, Máni Gestsson 2, Óðinn Þór Ríkharðsson 1, Garðar Svansson 1. Mörk FH: Haldór Ingi Jónasson 8, Ásbjörn Friðriksson 4, Theodór Ingi Pálmason 4, Magnús Óli Magnússon 4, Andri Berg Haraldsson 3, Þorgeir Björnsson 3, Daníel Matthíasson 2.Afturelding - Fram 26-21 (14-12)Mörk Aftureldingar: Jóhann Gunnar Einarsson 7, Böðvar Páll Ásgeirsson 4, Jóhann Jóhannsson 3, Pétur Júníusson 3, Árni Bragi Eyjólfsson 3, Gunnar Malmquist 2, Kristinn Bjarkason 2, Örn Ingi Bjarkason 1, Elvar Ásgeirsson 1.Mörk Fram: Garðar B. Sigurjónsson 6, Sigurður Örn Þorsteinsson 5, Stefán Baldvin Stefánsson 2, Ólafur Ægir Ólafsson 2, Ragnar Þór Kjartansson 1, Þorri Gunnarsson 1, Kristinn Björgúlfsson 1, Elías Bóasson 1, Arnar Freyr Arnarsson 1, Ólafur Jóhann Magnússon 1.Haukar - Stjarnan 28-16 (12-7)Mörk Hauka (skot): Janus Daði Smárason 6/1 (10/1), Árni Steinn Steinþórsson 6 (12), Jón Þorbjörn Jóhannsson 4 (5), Tjörvi Þorgeirsson 4 (7), Brynjólfur Snær Brynjólfsson 2 (4), Elías Már Halldórsson 2 (4), Þröstur Þráinsson 2/2 (6/3), Þórarinn Traustason 1 (1), Heimir Óli Heimisson 1 (1), Vilhjálmur Hauksson (1),Varin skot: Giedrius Morkunas 22 (36/2, 61%), Einar Ólafur Vilmundarson 2 (4, 50%).Mörk Stjörnunnar (skot): Milos Ivosevic 5 (12), Þórir Ólafsson 5/2 (12/4), Ari Magnús Þorgeirsson 2 (5), Andri Hjartar Grétarsson 2 (8), Víglundur Jarl Þórsson 1 (3), Vilhjálmur Halldórsson 1 (4), Björn Ingi Friðþjófsson (1), Hrannar Bragi Eyjólfsson (4).Varin skot: Sigurður Ingiberg Ólafsson 12 (26/1, 46%), Björn Ingi Friðþjófsson 7/1 (21/3, 33%).ÍBV - ÍR 30-28 (14-13)Mörk ÍBV (skot): Agnar Smári Jónsson 6 (12), Hákon Daði Styrmisson 5 (7), Theodór Sigurbjörnsson 5/1 (9/1), Einar Sverrisson 5 (11), Guðni Ingvarsson 3 (4), Grétar Þór Eyþórsson 3/1 (6/1), Andri Heimir Friðriksson 2 (4), Dagur Arnarsson 1 (5).Varin skot: Kolbeinn Aron Arnarson 22 (49/3, 45%), Haukur Jónsson (1/1, 0%).Mörk ÍR (skot): Sturla Ásgeirsson 9/4 (12/4), Bjarni Fritzson 6 (9), Brynjar Valgeir Steinarsson 5 (9), Sigurjón Friðbjörn Björnsson 3 (4), Davíð Georgsson 2 (4), Arnar Birkir Hálfdánsson 2 (9), Jón Heiðar Gunnarsson 1 (3), Ingi Rafn Róbertsson (1).Varin skot: Arnór Freyr Stefánsson 15 (40/1, 38%), Svavar Már Ólafsson 8 (13/1, 62%).
Olís-deild karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Leik lokið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita