Veldu besta augnablikið: Sloppurinn, supermama og gæsahúð Jóhann Óli Eiðsson skrifar 22. febrúar 2015 20:54 Atriðin þrjú sem keppast um að verða besta atriðið. vísir/andri marinó Fimmti þátturinn í annarri þáttaröð af Ísland Got Talent var sýndur á Stöð 2 í kvöld. Í þættinum voru fjölmörg eftirminnileg atriði. Áhorfendum er boðið að taka þátt í skemmtilegum leik að velja besta augnablikið úr þættinum. Þátttakendur geta unnið kúpt 55“ LG snjallsjónvarp að andvirði 600.000 krónur frá Sjónvarpsmiðstöðinni og 250 þúsund króna gjafakort frá Íslandsbanka. Dregið verður úr innsendum atkvæðum 6 mars. Þrjú augnablik voru tilnefnd og sjá má þau í klippunni hér að ofan. Augnablikin eru Spamalot sloppurinn, færeyska ofurmamman og gæsahúðarbræðurnir frá Reykjavík og Seltjarnarnesi. Þeir sem vilja kjósa #sloppurinn senda sms í 900-3001. Þeir sem vilja kjósa #supermama senda sms í 900-3002. Þeir sem vilja kjósa #gæsahúð senda sms í 900-3003. Við tilkynnum síðan besta atriðið hérna á Vísi í næstu viku.Atkvæðið kostar 119 krónur. Ísland Got Talent Tengdar fréttir Seltirningur og Reykvíkingur létu salinn fá gæsahúð Lokaatriðið skilaði fjórum jáum. 22. febrúar 2015 20:31 Mætti á svið íklæddur rauðum sloppi Spilaði með Selmu með að syngja lag úr Spamalot 22. febrúar 2015 19:57 Færeysk fjögurra barna móðir flaug áfram Hafði aldrei sungið á sviði áður. 22. febrúar 2015 20:19 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Fimmti þátturinn í annarri þáttaröð af Ísland Got Talent var sýndur á Stöð 2 í kvöld. Í þættinum voru fjölmörg eftirminnileg atriði. Áhorfendum er boðið að taka þátt í skemmtilegum leik að velja besta augnablikið úr þættinum. Þátttakendur geta unnið kúpt 55“ LG snjallsjónvarp að andvirði 600.000 krónur frá Sjónvarpsmiðstöðinni og 250 þúsund króna gjafakort frá Íslandsbanka. Dregið verður úr innsendum atkvæðum 6 mars. Þrjú augnablik voru tilnefnd og sjá má þau í klippunni hér að ofan. Augnablikin eru Spamalot sloppurinn, færeyska ofurmamman og gæsahúðarbræðurnir frá Reykjavík og Seltjarnarnesi. Þeir sem vilja kjósa #sloppurinn senda sms í 900-3001. Þeir sem vilja kjósa #supermama senda sms í 900-3002. Þeir sem vilja kjósa #gæsahúð senda sms í 900-3003. Við tilkynnum síðan besta atriðið hérna á Vísi í næstu viku.Atkvæðið kostar 119 krónur.
Ísland Got Talent Tengdar fréttir Seltirningur og Reykvíkingur létu salinn fá gæsahúð Lokaatriðið skilaði fjórum jáum. 22. febrúar 2015 20:31 Mætti á svið íklæddur rauðum sloppi Spilaði með Selmu með að syngja lag úr Spamalot 22. febrúar 2015 19:57 Færeysk fjögurra barna móðir flaug áfram Hafði aldrei sungið á sviði áður. 22. febrúar 2015 20:19 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Seltirningur og Reykvíkingur létu salinn fá gæsahúð Lokaatriðið skilaði fjórum jáum. 22. febrúar 2015 20:31
Mætti á svið íklæddur rauðum sloppi Spilaði með Selmu með að syngja lag úr Spamalot 22. febrúar 2015 19:57