Ertu raunsær elskhugi? Taktu prófið sigga dögg skrifar 18. febrúar 2015 09:00 Vísir/Getty Það skiptir máli að vera með raunhæfar væntingar til lífsins, bæði síns sjálfs og annarra því annars getur maður orðið fyrir vonbrigðum.Nýleg rannsókn benti til þess að þeir sem hafa óraunhæfar væntingar til maka síns og sambandsins eru líklegri til að óttast að makinn fari frá þeim en slíkur ótti getur leitt af sér hegðun og hugsanir sem einmitt ýta undir að óttinn verði að veruleika. Sálfræðingurinn Rita Ryan og félagar lögðu spurningalista fyrir yfir fjögur þúsund einstaklinga sem kannaði persónuleika og væntingar og hvernig það spilaði saman með hamingju og svo samband viðkomandi. Í spurningunum eru skoðaðar þessar óraunhæfu hugsanir, trú á eigin getu til að hafa áhrif á tilfinningar og skap annarra, og mikilvægi þess að fá samþykki annarra.Vísir/GettySvaraðu eftir farandi spurningum á skalanum 1 til 5 þar sem 1 er mjög ósammála og 5 er mjög sammála1. Ef annað fólk gagnrýnir mig þá finnst mér ekki ekki mikilsvirði sem manneskja2. Samþykki annarra er mér mjög mikilvægt3. Ég get látið öllum líka vel við mig ef ég legg nógu hart að mér4. Ég get ómögulega farið gegn óskum annarra5. Mér finnst ég einskis virði ef ég fæ ekki stöðugt hrós 6. Lífið er óbærilegt nema ég sé elskuð af fjölskyldunni minni7. Ef ég elska einhvern sem elskar mig ekki tilbaka þá hlýt ég að vera ekki nægjanlega góð8. Ég get komið í veg fyrir að fólk komist í uppnám ef ég hugsa um hvað þau gætu þarfnast9. Ef ég rífst við vini mína þá hlýtur það að vera mér að kenna10. Ef fólk í kringum mig er í uppnámi þá hef ég áhyggjur af því að ég hafi komið þeim í uppnám Meðalmanneskjan skorar um 20 stig en ef þú ert nær 30 stigum þá er ástæða til að skoða sín mál, velta fyrir sér þeim fullyrðingum sem þú skorar hátt á og leita jafnvel til sálfræðings til að ræða málin nánar. Heilsa Mest lesið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Bíó og sjónvarp Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lífið Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Matur Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Lífið Nýir réttir Serrano aðgengilegir í LifeTrack appinu Lífið samstarf
Það skiptir máli að vera með raunhæfar væntingar til lífsins, bæði síns sjálfs og annarra því annars getur maður orðið fyrir vonbrigðum.Nýleg rannsókn benti til þess að þeir sem hafa óraunhæfar væntingar til maka síns og sambandsins eru líklegri til að óttast að makinn fari frá þeim en slíkur ótti getur leitt af sér hegðun og hugsanir sem einmitt ýta undir að óttinn verði að veruleika. Sálfræðingurinn Rita Ryan og félagar lögðu spurningalista fyrir yfir fjögur þúsund einstaklinga sem kannaði persónuleika og væntingar og hvernig það spilaði saman með hamingju og svo samband viðkomandi. Í spurningunum eru skoðaðar þessar óraunhæfu hugsanir, trú á eigin getu til að hafa áhrif á tilfinningar og skap annarra, og mikilvægi þess að fá samþykki annarra.Vísir/GettySvaraðu eftir farandi spurningum á skalanum 1 til 5 þar sem 1 er mjög ósammála og 5 er mjög sammála1. Ef annað fólk gagnrýnir mig þá finnst mér ekki ekki mikilsvirði sem manneskja2. Samþykki annarra er mér mjög mikilvægt3. Ég get látið öllum líka vel við mig ef ég legg nógu hart að mér4. Ég get ómögulega farið gegn óskum annarra5. Mér finnst ég einskis virði ef ég fæ ekki stöðugt hrós 6. Lífið er óbærilegt nema ég sé elskuð af fjölskyldunni minni7. Ef ég elska einhvern sem elskar mig ekki tilbaka þá hlýt ég að vera ekki nægjanlega góð8. Ég get komið í veg fyrir að fólk komist í uppnám ef ég hugsa um hvað þau gætu þarfnast9. Ef ég rífst við vini mína þá hlýtur það að vera mér að kenna10. Ef fólk í kringum mig er í uppnámi þá hef ég áhyggjur af því að ég hafi komið þeim í uppnám Meðalmanneskjan skorar um 20 stig en ef þú ert nær 30 stigum þá er ástæða til að skoða sín mál, velta fyrir sér þeim fullyrðingum sem þú skorar hátt á og leita jafnvel til sálfræðings til að ræða málin nánar.
Heilsa Mest lesið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Bíó og sjónvarp Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lífið Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Matur Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Lífið Nýir réttir Serrano aðgengilegir í LifeTrack appinu Lífið samstarf