Kobe Bryant: Horfir til San Antonio Spurs og ætlar ekki að hætta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2015 12:00 Kobe Bryant. Vísir/Getty Kobe Bryant, leikmaður Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta, er ekkert að fara að setja körfuboltaskóna upp á hillu þrátt fyrir að enn eitt tímabilið hjá honum hafi endað á erfiðum meiðslum. Kobe Bryant segist sækja sér innblástur til leikmanna San Antonio Spurs og að hann ætli að halda áfram þótt að hann sé ekki öruggur um hvort líkaminn gefi honum hreinlega færi á því. „Ég get ekki sagt að þetta sé endirinn. Ég hélt að Spurs-liðið væri búið fyrir tuttugu árum en þessir karlar eru ennþá að vinna. Ég get því ekki sett punktinn hér og er að vona að ég get komið mínum ferli aftur af stað," sagði Kobe Bryant í viðtali við NBA TV. Kobe Bryant var með 22,3 stig, 5,7 fráköst og 5,6 stoðsendingar að meðaltali í 35 leikjum með Los Angeles Lakers áður en hann meiddist. Kobe komst meðal annars upp fyrir Michael Jordan og upp í þriðja sæti yfir stigahæstu leikmenn NBA-deildarinnar frá upphafi. „Ég vil sjá hvort ég geti komið til baka því ég veit það ekki sjálfur. Ég verð að komast að því. Ég mun fara yfir öll smáatriði og vinna mig til baka hægt og rólega og með því að taka einn dag í einu," sagði Bryant. Kobe Bryant meiddist illa á hægri öxlinni í leik á móti New Orleans Pelicans 21. janúar og verður ekkert meira með í vetur. Hann er launahæsti leikmaður NBA-deildarinnar í dag og fær 23,5 milljónir dollara fyrir tímabilið eða yfir þrjá milljarða í íslenskum krónum. Bryant mun fá 25 milljónir dollara fyrir næsta tímabil en hann verður 37 ára gamall á þessu ári. NBA Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Kobe Bryant, leikmaður Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta, er ekkert að fara að setja körfuboltaskóna upp á hillu þrátt fyrir að enn eitt tímabilið hjá honum hafi endað á erfiðum meiðslum. Kobe Bryant segist sækja sér innblástur til leikmanna San Antonio Spurs og að hann ætli að halda áfram þótt að hann sé ekki öruggur um hvort líkaminn gefi honum hreinlega færi á því. „Ég get ekki sagt að þetta sé endirinn. Ég hélt að Spurs-liðið væri búið fyrir tuttugu árum en þessir karlar eru ennþá að vinna. Ég get því ekki sett punktinn hér og er að vona að ég get komið mínum ferli aftur af stað," sagði Kobe Bryant í viðtali við NBA TV. Kobe Bryant var með 22,3 stig, 5,7 fráköst og 5,6 stoðsendingar að meðaltali í 35 leikjum með Los Angeles Lakers áður en hann meiddist. Kobe komst meðal annars upp fyrir Michael Jordan og upp í þriðja sæti yfir stigahæstu leikmenn NBA-deildarinnar frá upphafi. „Ég vil sjá hvort ég geti komið til baka því ég veit það ekki sjálfur. Ég verð að komast að því. Ég mun fara yfir öll smáatriði og vinna mig til baka hægt og rólega og með því að taka einn dag í einu," sagði Bryant. Kobe Bryant meiddist illa á hægri öxlinni í leik á móti New Orleans Pelicans 21. janúar og verður ekkert meira með í vetur. Hann er launahæsti leikmaður NBA-deildarinnar í dag og fær 23,5 milljónir dollara fyrir tímabilið eða yfir þrjá milljarða í íslenskum krónum. Bryant mun fá 25 milljónir dollara fyrir næsta tímabil en hann verður 37 ára gamall á þessu ári.
NBA Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira