Darren Clarke á að verja Ryder-bikarinn fyrir Evrópu Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. febrúar 2015 13:00 Darren Clarke er afar vinsæll kylfingur. vísir/getty Norður-Írinn Darren Clarke verður liðsstjóri Evrópu í næsta Ryder-bikar, en þetta var tilkynnt í dag. Þetta kemur ekkert rosalega á óvart. Hann var talinn líklegastur til að stýra liðinu eftir að vera aðstoðarmaður síðustu tveggja liðsstjóra í sigrum á Medinah og Celtic Manor. Spænski töffarinn Miguel Ángel Jiménez var í raun eini sem ógnaði Clarke, en hann hefur í þrígang verði aðstoðarliðsstjóri á sínum langa og farsæla ferli. Fimm manna nefnd sem í sitja m.a. Paul McGinley, José María Olazábal og Colin Montgomerie hittust í dag til að kjósa um hver færi fyrir evrópska liðinu í Minnesota haustið 2016. Darren Clarke fær því það hlutverk að verja Ryder-bikarinn sem Evrópa hefur nú haldið síðan 2010. Evrópa hefur unnið síðustu þrjá Ryder-bikara og átta af síðustu tíu. Golf Tengdar fréttir Davis Love III verður næsti liðsstjóri Bandaríkjanna Stýrði bandaríska liðinu í tapinu ótrúlega gegn Evrópu á Medinah 2012. 17. febrúar 2015 17:30 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Norður-Írinn Darren Clarke verður liðsstjóri Evrópu í næsta Ryder-bikar, en þetta var tilkynnt í dag. Þetta kemur ekkert rosalega á óvart. Hann var talinn líklegastur til að stýra liðinu eftir að vera aðstoðarmaður síðustu tveggja liðsstjóra í sigrum á Medinah og Celtic Manor. Spænski töffarinn Miguel Ángel Jiménez var í raun eini sem ógnaði Clarke, en hann hefur í þrígang verði aðstoðarliðsstjóri á sínum langa og farsæla ferli. Fimm manna nefnd sem í sitja m.a. Paul McGinley, José María Olazábal og Colin Montgomerie hittust í dag til að kjósa um hver færi fyrir evrópska liðinu í Minnesota haustið 2016. Darren Clarke fær því það hlutverk að verja Ryder-bikarinn sem Evrópa hefur nú haldið síðan 2010. Evrópa hefur unnið síðustu þrjá Ryder-bikara og átta af síðustu tíu.
Golf Tengdar fréttir Davis Love III verður næsti liðsstjóri Bandaríkjanna Stýrði bandaríska liðinu í tapinu ótrúlega gegn Evrópu á Medinah 2012. 17. febrúar 2015 17:30 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Davis Love III verður næsti liðsstjóri Bandaríkjanna Stýrði bandaríska liðinu í tapinu ótrúlega gegn Evrópu á Medinah 2012. 17. febrúar 2015 17:30