Celtic hélt jöfnu gegn Inter | Úrslit kvöldsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. febrúar 2015 22:45 John Guidetti fagnar marki sínu í kvöld. Vísir/Getty John Guidetti tryggði Celtic 3-3 jafntefli gegn stórliði Inter frá Ítalíu í fyrri viðureign liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA í kvöld. Guidetti skoraði jöfnunarmark Skotanna á lokamínútum leiksins. Inter hafði komist 2-0 yfir á fyrsta stundarfjórðungi leiksins með marki Xherdan Shaqiri og Rodrigo Palacio en Celtic jafnaði metin með tveimur mörkum á þriggja mínútna kafla í fyrri hálfleik. Palacio skoraði svö öðru sinni á 67. mínútu og kom Celtic yfir á ný en það dugði ekki til sigurs. Inter, sem sló Stjörnuna úr leik í lokaumferð forkeppni Evrópudeildarinnar, á þó síðari leikinn eftir á heimavelli. Kolbeinn Sigþórsson var ekki í leikmannahópi Ajax sem vann 1-0 sigur á Legia Varsjá á heimavelli í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitunum í kvöld.Úrslit kvöldsins: Álaborg - Club Brugge 1-3 Dnipro - Olympiakos 2-0 PSV - Zenit 0-1 Roma - Feyenoord 1-1 Torino - Athletic Bilbao 2-2 Trabzonspor - Napoli 0-4 Wolfsburg - Sporting 2-0 Young Boys - Everton 1-4 Ajax - Legia Varsjá 1-0 Anderlecht - Dinamo Moskva 0-0 Celtic - Inter 3-3 Guingamp - Dynamo Kiev 2-1 Liverpool - Besiktas 1-0 Sevilla - Gladbach 1-0 Tottenham - Fiorentina 1-1 Villarreal - Salzburg 2-1 Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Vítaspyrna Balotelli tryggði sigurinn | Myndband Heimtaði að fá að taka vítið og fékk sínu framgengt. 19. febrúar 2015 13:38 Gerrard: Mario sýndi Henderson smá óvirðingu Mario Balotelli hefur klikkað aðeins tvisvar á ferlinum á vítapunktinum. 19. febrúar 2015 22:25 Góð byrjun Tottenham dugði ekki til | Sjáðu mörkin Fiorentina náði jafntefli á White Hart Lane og er í góðri stöðu fyrir síðari viðureignina gegn Tottenham í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. 19. febrúar 2015 13:37 Þrenna Lukaku sá um Young Boys | Sjáðu mörkin Átta leikjum er nýlokið í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. 19. febrúar 2015 13:36 Henderson: Ég vildi taka vítið Jordan Henderson var fyrirliði Liverpool í kvöld en gaf eftir. 19. febrúar 2015 22:11 Sjáðu Henderson og Balotelli rífast um vítið Athyglisverð uppákoma í leik Liverpool og Besiktas í Evrópudeildinni í kvöld. 19. febrúar 2015 22:32 Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Sjá meira
John Guidetti tryggði Celtic 3-3 jafntefli gegn stórliði Inter frá Ítalíu í fyrri viðureign liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA í kvöld. Guidetti skoraði jöfnunarmark Skotanna á lokamínútum leiksins. Inter hafði komist 2-0 yfir á fyrsta stundarfjórðungi leiksins með marki Xherdan Shaqiri og Rodrigo Palacio en Celtic jafnaði metin með tveimur mörkum á þriggja mínútna kafla í fyrri hálfleik. Palacio skoraði svö öðru sinni á 67. mínútu og kom Celtic yfir á ný en það dugði ekki til sigurs. Inter, sem sló Stjörnuna úr leik í lokaumferð forkeppni Evrópudeildarinnar, á þó síðari leikinn eftir á heimavelli. Kolbeinn Sigþórsson var ekki í leikmannahópi Ajax sem vann 1-0 sigur á Legia Varsjá á heimavelli í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitunum í kvöld.Úrslit kvöldsins: Álaborg - Club Brugge 1-3 Dnipro - Olympiakos 2-0 PSV - Zenit 0-1 Roma - Feyenoord 1-1 Torino - Athletic Bilbao 2-2 Trabzonspor - Napoli 0-4 Wolfsburg - Sporting 2-0 Young Boys - Everton 1-4 Ajax - Legia Varsjá 1-0 Anderlecht - Dinamo Moskva 0-0 Celtic - Inter 3-3 Guingamp - Dynamo Kiev 2-1 Liverpool - Besiktas 1-0 Sevilla - Gladbach 1-0 Tottenham - Fiorentina 1-1 Villarreal - Salzburg 2-1
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Vítaspyrna Balotelli tryggði sigurinn | Myndband Heimtaði að fá að taka vítið og fékk sínu framgengt. 19. febrúar 2015 13:38 Gerrard: Mario sýndi Henderson smá óvirðingu Mario Balotelli hefur klikkað aðeins tvisvar á ferlinum á vítapunktinum. 19. febrúar 2015 22:25 Góð byrjun Tottenham dugði ekki til | Sjáðu mörkin Fiorentina náði jafntefli á White Hart Lane og er í góðri stöðu fyrir síðari viðureignina gegn Tottenham í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. 19. febrúar 2015 13:37 Þrenna Lukaku sá um Young Boys | Sjáðu mörkin Átta leikjum er nýlokið í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. 19. febrúar 2015 13:36 Henderson: Ég vildi taka vítið Jordan Henderson var fyrirliði Liverpool í kvöld en gaf eftir. 19. febrúar 2015 22:11 Sjáðu Henderson og Balotelli rífast um vítið Athyglisverð uppákoma í leik Liverpool og Besiktas í Evrópudeildinni í kvöld. 19. febrúar 2015 22:32 Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Sjá meira
Vítaspyrna Balotelli tryggði sigurinn | Myndband Heimtaði að fá að taka vítið og fékk sínu framgengt. 19. febrúar 2015 13:38
Gerrard: Mario sýndi Henderson smá óvirðingu Mario Balotelli hefur klikkað aðeins tvisvar á ferlinum á vítapunktinum. 19. febrúar 2015 22:25
Góð byrjun Tottenham dugði ekki til | Sjáðu mörkin Fiorentina náði jafntefli á White Hart Lane og er í góðri stöðu fyrir síðari viðureignina gegn Tottenham í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. 19. febrúar 2015 13:37
Þrenna Lukaku sá um Young Boys | Sjáðu mörkin Átta leikjum er nýlokið í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. 19. febrúar 2015 13:36
Henderson: Ég vildi taka vítið Jordan Henderson var fyrirliði Liverpool í kvöld en gaf eftir. 19. febrúar 2015 22:11
Sjáðu Henderson og Balotelli rífast um vítið Athyglisverð uppákoma í leik Liverpool og Besiktas í Evrópudeildinni í kvöld. 19. febrúar 2015 22:32