Reykjavíkurdætur fjölbreyttur hópur með fjölbreyttar skoðanir 3. febrúar 2015 12:24 Rapparinn Emmsjé Gauti hristi heldur betur upp í hlutunum með tísti um helgina, sem vakti gríðarmikla athygli á samskiptamiðlinum Twitter. Hann sagði að Reykjavíkurdætur væri feit pæling sem gengi ekki upp. Kolfinna Nikulásdóttir, einnig þekkt sem Kylfan, tók þessu tísti ekki vel og skaut föstum skotum tilbaka á Gauta. Kolfinna er ekki talsmaður Reykjavíkurdætra og vilja þær taka fram að þær séu fjölmennur hópur með mismunandi skoðanir og að þær geti ekki alltaf talað sem ein rödd. Steiney Skúladóttir segir á samskiptamiðlinum Twitter „þetta Emmsjé Gauta beef er að gera svo góða hluti fyrir Twitter Reykjavíkurdætra #sprengjaífollowers#rapperrapp. Á samskiptamiðlinum Facebook stendur „Emmsjé Gauti sagði að Reykjavíkurdætur gengi ekki upp. Reykjavíkurdætur fóru inn í þennan tónlistarheim meðal annars til að hvetja stelpur til þess að rappa, það gekk upp. Það koma upp að okkur litlar stelpur vikulega og segjast ætla að verða rapparar þegar þær verða stórar, það gekk upp. Við vildum skapa okkur málgagn í samfélaginu sem vekti athygli og fengi hljómgrunn, það gekk upp. Emmsjé Gauti er ennþá að tala um okkur, það gekk upp.“ Mest lesið „Við þurfum að kenna krökkum að taka eiturlyf með öruggum hætti“ Harmageddon Hljómsveitin Maus loksins aftur á svið Harmageddon Sannleikurinn: Halda að fólk myndi virkilega kaupa lélega tónlist og myndir Harmageddon Sannleikurinn: Sminkurnar á Stöð 2 að gefast upp á Loga Bergmann Harmageddon Nýtt tónlistarmyndband frá Vök Harmageddon Ný klippa úr kvikmynd um Jimi Hendrix Harmageddon Kontinuum á toppi Pepsi Max lista X977 Harmageddon Er fólk sem hnerrar með látum að gera það viljandi? Harmageddon Segist aldrei hafa fengið stefnuyfirlýsingu Breiviks Harmageddon "Þetta er besta platan okkar“ Harmageddon
Rapparinn Emmsjé Gauti hristi heldur betur upp í hlutunum með tísti um helgina, sem vakti gríðarmikla athygli á samskiptamiðlinum Twitter. Hann sagði að Reykjavíkurdætur væri feit pæling sem gengi ekki upp. Kolfinna Nikulásdóttir, einnig þekkt sem Kylfan, tók þessu tísti ekki vel og skaut föstum skotum tilbaka á Gauta. Kolfinna er ekki talsmaður Reykjavíkurdætra og vilja þær taka fram að þær séu fjölmennur hópur með mismunandi skoðanir og að þær geti ekki alltaf talað sem ein rödd. Steiney Skúladóttir segir á samskiptamiðlinum Twitter „þetta Emmsjé Gauta beef er að gera svo góða hluti fyrir Twitter Reykjavíkurdætra #sprengjaífollowers#rapperrapp. Á samskiptamiðlinum Facebook stendur „Emmsjé Gauti sagði að Reykjavíkurdætur gengi ekki upp. Reykjavíkurdætur fóru inn í þennan tónlistarheim meðal annars til að hvetja stelpur til þess að rappa, það gekk upp. Það koma upp að okkur litlar stelpur vikulega og segjast ætla að verða rapparar þegar þær verða stórar, það gekk upp. Við vildum skapa okkur málgagn í samfélaginu sem vekti athygli og fengi hljómgrunn, það gekk upp. Emmsjé Gauti er ennþá að tala um okkur, það gekk upp.“
Mest lesið „Við þurfum að kenna krökkum að taka eiturlyf með öruggum hætti“ Harmageddon Hljómsveitin Maus loksins aftur á svið Harmageddon Sannleikurinn: Halda að fólk myndi virkilega kaupa lélega tónlist og myndir Harmageddon Sannleikurinn: Sminkurnar á Stöð 2 að gefast upp á Loga Bergmann Harmageddon Nýtt tónlistarmyndband frá Vök Harmageddon Ný klippa úr kvikmynd um Jimi Hendrix Harmageddon Kontinuum á toppi Pepsi Max lista X977 Harmageddon Er fólk sem hnerrar með látum að gera það viljandi? Harmageddon Segist aldrei hafa fengið stefnuyfirlýsingu Breiviks Harmageddon "Þetta er besta platan okkar“ Harmageddon