Hrafnhildur og Kraftur stálu senunni í Sprettshöllinni 6. febrúar 2015 20:30 Hrafnhildur Jónsdóttir og Kraftur frá Keldudal. Sigurvegarar gærkvöldsins. mynd/Gígja Einarsdóttir/Eiðfaxi. Hrafnhildur Jónsdóttir og Kraftur frá Keldudal fögnuðu sigri í fjórgangi á móti sem Sprettur hélt í Sprettshöllinni. Lið Barka sigraði í liðakeppninni. Þetta var fyrsta keppni í Glugga og gler-deildinni sem er áhugamannadeild Spretts. Áhugamannadeild Spretts var stofnuð á haustmánuðum 2014 og var hugmyndin að gera nýjan vettvang fyrir áhugamenn að keppa innanhúss á veturna. Fyrirmyndin er Meistaradeildin í hestaíþróttum og er Áhugamannadeildin röð fjögurra móta sem haldin eru aðra hverja viku í Sprettshöllinni. Um er að ræða einstaklings- og liðakeppni þar sem knapar safna stingum fyrir sig og sitt lið. „Það eru ákveðin tímamót fyrir hestamenn að slík deild fyrir áhugamenn líti dagsins ljós“ segir Linda Björk Gunnlaugsdóttir, formaður hestamannafélagsins Spretts. Alls eru 14 lið skráð í mótaröðina og samtals riðu 42 knapar í forkeppni og 7 knapar komust svo í úrslit. Í gær var einnig gengið frá styrktarsamningi við fyrirtækið Gluggar og Gler sem styrkir deildina. Frábær mæting var í höllina en má áætla að ríflega 700 manns hafi komið til að horfa á þessa skemmtilegu keppni. „Mætingin í kvöld fór fram úr okkar björtustu vonum, íþróttaviðburðir í hestamennsku eru sjaldan að ná slíkum áhorfendafjölda og erum við afar sátt eftir kvöldið“ segir Linda Björk Forkeppnin gekk frábærlega, mikið um glæsihross og góða reiðmennsku. Mikil spenna og sviptingar voru í úrslitunum og mjótt á munum.Úrslitin í fjórganginum: 1. Hrafnhildur Jónsdóttir - Kraftur frá Keldudal (6,57) - Mustad 2. Hrefna Hallgrímsdóttir - Penni frá Sólheimum (6,37) - Vagnar og þjónusta 3. Jón Steinar Konráðsson - Veröld frá Grindavík (6,3) - Kæling 4.-5. Gunnhildur Sveinbjarnardóttir - Skjálfti frá Langholti (6,27) - Barki 4.-5. Viðar Þór Pálmason - Mön frá Lækjamóti (6,27) - Margrétarhof 6. Halldóra Baldvinsdóttir - Tenór frá Stóra-Ási (6,07) - 3 Frakkar 7. Játvarður Jökull Ingvarsson - Röst frá Lækjamóti (0) – Margrétarhof Lið Barka sigraði liðakeppni kvöldsins og fóru þær Petra Björk Mogensen, Rut Skúladóttir, Gunnhildur Sveinbjarnardóttir og Birgitta Dröfn Kristinsdóttir heim með liðaplattann í lok kvölds. Næsta mót fer fram miðvikudaginn 18 febrúar og verður það Úrval Útsýn fimmgangur. Aðgangur í höllina er ókeypis og hvetjum við alla sem áhuga hafa á að mæta og upplifa þessa frábæru skemmtun. Hestar Innlendar Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Sjá meira
Hrafnhildur Jónsdóttir og Kraftur frá Keldudal fögnuðu sigri í fjórgangi á móti sem Sprettur hélt í Sprettshöllinni. Lið Barka sigraði í liðakeppninni. Þetta var fyrsta keppni í Glugga og gler-deildinni sem er áhugamannadeild Spretts. Áhugamannadeild Spretts var stofnuð á haustmánuðum 2014 og var hugmyndin að gera nýjan vettvang fyrir áhugamenn að keppa innanhúss á veturna. Fyrirmyndin er Meistaradeildin í hestaíþróttum og er Áhugamannadeildin röð fjögurra móta sem haldin eru aðra hverja viku í Sprettshöllinni. Um er að ræða einstaklings- og liðakeppni þar sem knapar safna stingum fyrir sig og sitt lið. „Það eru ákveðin tímamót fyrir hestamenn að slík deild fyrir áhugamenn líti dagsins ljós“ segir Linda Björk Gunnlaugsdóttir, formaður hestamannafélagsins Spretts. Alls eru 14 lið skráð í mótaröðina og samtals riðu 42 knapar í forkeppni og 7 knapar komust svo í úrslit. Í gær var einnig gengið frá styrktarsamningi við fyrirtækið Gluggar og Gler sem styrkir deildina. Frábær mæting var í höllina en má áætla að ríflega 700 manns hafi komið til að horfa á þessa skemmtilegu keppni. „Mætingin í kvöld fór fram úr okkar björtustu vonum, íþróttaviðburðir í hestamennsku eru sjaldan að ná slíkum áhorfendafjölda og erum við afar sátt eftir kvöldið“ segir Linda Björk Forkeppnin gekk frábærlega, mikið um glæsihross og góða reiðmennsku. Mikil spenna og sviptingar voru í úrslitunum og mjótt á munum.Úrslitin í fjórganginum: 1. Hrafnhildur Jónsdóttir - Kraftur frá Keldudal (6,57) - Mustad 2. Hrefna Hallgrímsdóttir - Penni frá Sólheimum (6,37) - Vagnar og þjónusta 3. Jón Steinar Konráðsson - Veröld frá Grindavík (6,3) - Kæling 4.-5. Gunnhildur Sveinbjarnardóttir - Skjálfti frá Langholti (6,27) - Barki 4.-5. Viðar Þór Pálmason - Mön frá Lækjamóti (6,27) - Margrétarhof 6. Halldóra Baldvinsdóttir - Tenór frá Stóra-Ási (6,07) - 3 Frakkar 7. Játvarður Jökull Ingvarsson - Röst frá Lækjamóti (0) – Margrétarhof Lið Barka sigraði liðakeppni kvöldsins og fóru þær Petra Björk Mogensen, Rut Skúladóttir, Gunnhildur Sveinbjarnardóttir og Birgitta Dröfn Kristinsdóttir heim með liðaplattann í lok kvölds. Næsta mót fer fram miðvikudaginn 18 febrúar og verður það Úrval Útsýn fimmgangur. Aðgangur í höllina er ókeypis og hvetjum við alla sem áhuga hafa á að mæta og upplifa þessa frábæru skemmtun.
Hestar Innlendar Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Sjá meira