Nyegaard: Held að Guðmundur sé hissa Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. janúar 2015 13:00 Bent Nyegaard hefur sterkar skoðanir á handbolta. Vísir/Eva Björk Þýskaland og Danmörk eigast við í D-riðli á HM í handbolta í kvöld en leikurinn er einn sá áhugaverðasti á mótinu til þess - ekki síst fyrir þær sakir að þjálfarar beggja liða eru Íslendingar. Bent Nyegaard, sérfræðingur dönsku sjónvarpsstöðvarinnar TV2, segir að Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska liðsins, sé nú að kynnast því hversu mikil pressa það er í raun og veru að þjálfa lið þessarar miklu handboltaþjóðar. Þýskaland hefur byrjað mótið vel með sigrum á Póllandi og Rússlandi. Danir hikstuðu með því að gera jafntefli gegn Argentínu í fyrsta leik en fóru létt með Sádí-Arabíu í fyrrakvöld. „Það sést á blaðamannafundum beggja liða hversu mikil pressa er á báðum þessum þjálfurum. Ég held að Guðmundur sé fyrst núna að átta sig á því hversu mikil sú pressa er,“ segir Nyegaard. „Þegar úrslit eins og gegn Argentínu líta dagsins ljós hafa allir Danir skoðun á málinu og allir vilja þeir fá svör. Ég veit að Dagur er í sömu stöðu í sínu starfi.“Sjá einnig: Dönum er brugðið en Guðmundur er rétt að byrja Hann segir þó að margt annað en bara aðkoma þjálfaranna muni hafa áhrif á leikinn í kvöld. „Niklas Landin æfir daglega með báðum hornamönnum þýska liðsins, þeim Uwe Gensheimer og Patrick Grötzki sem eru með áhrifamestum mönnum þýska liðsins. Patrick Wiencek og Rene Toft gera það líka hjá Kiel og það vill enginn tapa fyrir liðsfélaga sínum.“ Nyegaard segir að leikurinn skipti gríðarlega miklu máli fyrir bæði lið - ekki síst Þjóðverja. „Ef Þjóðverjar vinna vita þeir að þeir eiga auðveldan andstæðing í 16-liða úrslitum og því yrði sæti þeirra í fjórðungsúrslitum nánast tryggt með sigri gegn Danmörku.“ „Það yrðu frábærar fréttir fyrir þýskan handbolta. Þjóðverjar duttu auðvitað út í undankeppninni og ættu með rétti ekki einu sinni að vera í keppninni - eins og við þekkjum allir.“Sjá einnig: Dagur: Gaman að geta strítt Gumma „En engu að síður vilja allir í handboltaheiminum að Þýskaland verði með. Þjóðverjar eru með stærstu þjóðina á bak við sig og stærsta efnahaginn líka. En okkur, sérstaklega Norðurlandaþjóðunum, er meinilla við hvernig Hassan Mustafa [forseta IHF] og hans stjórn tókst að koma Þjóðverjum inn á þetta mót.“ Nyegaard segir að Guðmundur myndi finna vel fyrir því ef úrslitin í leiknum í kvöld verði neikvæð fyrir danska liðið. „Pressan myndi bara aukast og yrði gríðarlega mikil. Miðað við fyrirkomulagið á þessari keppni skiptir öllu máli að vera í fyrsta eða öðru sæti riðilsins. Danir ætluðu sér fyrsta sætið og það yrði erfitt fyrir marga að sætta sig við annað.“ HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Guðmundur: Ég tek nú ekki þátt í sálfræðistríði við Dag Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins í handbolta, var ögn brosmildari eftir tuttugu marka sigur á Sádi Aröbum á HM í handbolta í Katar en eftir jafnteflisleikinn við Argentínu. 19. janúar 2015 11:15 Hálftími og nokkrir metrar á milli blaðamannafunda Gumma og Dags Gríðarlegur áhugi á báðum liðum en íslensku þjálfaranir byrjuðu misvel á HM í handbolta. 17. janúar 2015 09:49 Bent Nyegård: Markvarslan er höfuðverkur Íslands Bent Nyegård, sérfræðingur Tv2 í Danmörku, ræddi við Fréttablaðið um möguleika íslenska liðsins á HM í Katar. 15. janúar 2015 21:45 Dagur: Gaman að geta strítt Gumma Það verður stór stund í sögu íslensks handbolta þegar tvö af stærstu handboltaveldum heims, Þýskaland og Danmörk, mætast á Heimsmeistaramótinu í handbolta í Katar í kvöld. Bæði lið eru þjálfuð af Íslendingum. 20. janúar 2015 06:45 HM-Handvarpið: Íslenskur úrslitaleikur í Katar? Hlustaðu á annan þátt hlaðvarps Vísis um heimsmeistaramótið í handbolta. 19. janúar 2015 14:00 Sérfræðingur TV2: Gríðarleg pressa á Guðmundi „Íslenska liðið lét dönsku vörnina líta einfeldningslega út,“ segir Bent Nyegaard, sérfræðingur TV2 í Danmörku. 16. janúar 2015 12:30 Dönum er brugðið en Guðmundur er rétt að byrja Thomas Kristensen, sjónvarpsmaður á TV2, um fyrsta stórmótsleik Dana undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar. 17. janúar 2015 13:45 Ísland á fjóra þjálfara sem eru á toppnum í Evrópu Sérfræðingi TV2 í Danmörku finnst stórmerkilegt hvernig jafn lítil þjóð og Íslandi geti haft svona mikil áhrif á handboltaheiminn. 20. janúar 2015 07:30 Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Sjá meira
Þýskaland og Danmörk eigast við í D-riðli á HM í handbolta í kvöld en leikurinn er einn sá áhugaverðasti á mótinu til þess - ekki síst fyrir þær sakir að þjálfarar beggja liða eru Íslendingar. Bent Nyegaard, sérfræðingur dönsku sjónvarpsstöðvarinnar TV2, segir að Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska liðsins, sé nú að kynnast því hversu mikil pressa það er í raun og veru að þjálfa lið þessarar miklu handboltaþjóðar. Þýskaland hefur byrjað mótið vel með sigrum á Póllandi og Rússlandi. Danir hikstuðu með því að gera jafntefli gegn Argentínu í fyrsta leik en fóru létt með Sádí-Arabíu í fyrrakvöld. „Það sést á blaðamannafundum beggja liða hversu mikil pressa er á báðum þessum þjálfurum. Ég held að Guðmundur sé fyrst núna að átta sig á því hversu mikil sú pressa er,“ segir Nyegaard. „Þegar úrslit eins og gegn Argentínu líta dagsins ljós hafa allir Danir skoðun á málinu og allir vilja þeir fá svör. Ég veit að Dagur er í sömu stöðu í sínu starfi.“Sjá einnig: Dönum er brugðið en Guðmundur er rétt að byrja Hann segir þó að margt annað en bara aðkoma þjálfaranna muni hafa áhrif á leikinn í kvöld. „Niklas Landin æfir daglega með báðum hornamönnum þýska liðsins, þeim Uwe Gensheimer og Patrick Grötzki sem eru með áhrifamestum mönnum þýska liðsins. Patrick Wiencek og Rene Toft gera það líka hjá Kiel og það vill enginn tapa fyrir liðsfélaga sínum.“ Nyegaard segir að leikurinn skipti gríðarlega miklu máli fyrir bæði lið - ekki síst Þjóðverja. „Ef Þjóðverjar vinna vita þeir að þeir eiga auðveldan andstæðing í 16-liða úrslitum og því yrði sæti þeirra í fjórðungsúrslitum nánast tryggt með sigri gegn Danmörku.“ „Það yrðu frábærar fréttir fyrir þýskan handbolta. Þjóðverjar duttu auðvitað út í undankeppninni og ættu með rétti ekki einu sinni að vera í keppninni - eins og við þekkjum allir.“Sjá einnig: Dagur: Gaman að geta strítt Gumma „En engu að síður vilja allir í handboltaheiminum að Þýskaland verði með. Þjóðverjar eru með stærstu þjóðina á bak við sig og stærsta efnahaginn líka. En okkur, sérstaklega Norðurlandaþjóðunum, er meinilla við hvernig Hassan Mustafa [forseta IHF] og hans stjórn tókst að koma Þjóðverjum inn á þetta mót.“ Nyegaard segir að Guðmundur myndi finna vel fyrir því ef úrslitin í leiknum í kvöld verði neikvæð fyrir danska liðið. „Pressan myndi bara aukast og yrði gríðarlega mikil. Miðað við fyrirkomulagið á þessari keppni skiptir öllu máli að vera í fyrsta eða öðru sæti riðilsins. Danir ætluðu sér fyrsta sætið og það yrði erfitt fyrir marga að sætta sig við annað.“
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Guðmundur: Ég tek nú ekki þátt í sálfræðistríði við Dag Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins í handbolta, var ögn brosmildari eftir tuttugu marka sigur á Sádi Aröbum á HM í handbolta í Katar en eftir jafnteflisleikinn við Argentínu. 19. janúar 2015 11:15 Hálftími og nokkrir metrar á milli blaðamannafunda Gumma og Dags Gríðarlegur áhugi á báðum liðum en íslensku þjálfaranir byrjuðu misvel á HM í handbolta. 17. janúar 2015 09:49 Bent Nyegård: Markvarslan er höfuðverkur Íslands Bent Nyegård, sérfræðingur Tv2 í Danmörku, ræddi við Fréttablaðið um möguleika íslenska liðsins á HM í Katar. 15. janúar 2015 21:45 Dagur: Gaman að geta strítt Gumma Það verður stór stund í sögu íslensks handbolta þegar tvö af stærstu handboltaveldum heims, Þýskaland og Danmörk, mætast á Heimsmeistaramótinu í handbolta í Katar í kvöld. Bæði lið eru þjálfuð af Íslendingum. 20. janúar 2015 06:45 HM-Handvarpið: Íslenskur úrslitaleikur í Katar? Hlustaðu á annan þátt hlaðvarps Vísis um heimsmeistaramótið í handbolta. 19. janúar 2015 14:00 Sérfræðingur TV2: Gríðarleg pressa á Guðmundi „Íslenska liðið lét dönsku vörnina líta einfeldningslega út,“ segir Bent Nyegaard, sérfræðingur TV2 í Danmörku. 16. janúar 2015 12:30 Dönum er brugðið en Guðmundur er rétt að byrja Thomas Kristensen, sjónvarpsmaður á TV2, um fyrsta stórmótsleik Dana undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar. 17. janúar 2015 13:45 Ísland á fjóra þjálfara sem eru á toppnum í Evrópu Sérfræðingi TV2 í Danmörku finnst stórmerkilegt hvernig jafn lítil þjóð og Íslandi geti haft svona mikil áhrif á handboltaheiminn. 20. janúar 2015 07:30 Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Sjá meira
Guðmundur: Ég tek nú ekki þátt í sálfræðistríði við Dag Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins í handbolta, var ögn brosmildari eftir tuttugu marka sigur á Sádi Aröbum á HM í handbolta í Katar en eftir jafnteflisleikinn við Argentínu. 19. janúar 2015 11:15
Hálftími og nokkrir metrar á milli blaðamannafunda Gumma og Dags Gríðarlegur áhugi á báðum liðum en íslensku þjálfaranir byrjuðu misvel á HM í handbolta. 17. janúar 2015 09:49
Bent Nyegård: Markvarslan er höfuðverkur Íslands Bent Nyegård, sérfræðingur Tv2 í Danmörku, ræddi við Fréttablaðið um möguleika íslenska liðsins á HM í Katar. 15. janúar 2015 21:45
Dagur: Gaman að geta strítt Gumma Það verður stór stund í sögu íslensks handbolta þegar tvö af stærstu handboltaveldum heims, Þýskaland og Danmörk, mætast á Heimsmeistaramótinu í handbolta í Katar í kvöld. Bæði lið eru þjálfuð af Íslendingum. 20. janúar 2015 06:45
HM-Handvarpið: Íslenskur úrslitaleikur í Katar? Hlustaðu á annan þátt hlaðvarps Vísis um heimsmeistaramótið í handbolta. 19. janúar 2015 14:00
Sérfræðingur TV2: Gríðarleg pressa á Guðmundi „Íslenska liðið lét dönsku vörnina líta einfeldningslega út,“ segir Bent Nyegaard, sérfræðingur TV2 í Danmörku. 16. janúar 2015 12:30
Dönum er brugðið en Guðmundur er rétt að byrja Thomas Kristensen, sjónvarpsmaður á TV2, um fyrsta stórmótsleik Dana undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar. 17. janúar 2015 13:45
Ísland á fjóra þjálfara sem eru á toppnum í Evrópu Sérfræðingi TV2 í Danmörku finnst stórmerkilegt hvernig jafn lítil þjóð og Íslandi geti haft svona mikil áhrif á handboltaheiminn. 20. janúar 2015 07:30