HM-kvöld: Patrekur og austurrísku leikmennirnir flautaðir út úr HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. janúar 2015 10:00 Patrekur Jóhannesson þjálfari austurríska landsliðsins. Vísir/Eva Björk Hörður Magnússon og Guðjón Guðmundsson tóku það saman í HM-kvöldinu í gær hvernig austurríska landsliðið var hreinlega flautað út út heimsmeistaramótinu þegar liðið tapaði á móti Katar í sextán liða úrslitum HM í handbolta. Austurríki tapaði 29-27 á móti Katar í afar spennandi leik þar sem króatísku dómararnir Matija Gubica og Boris Milosevic áttu marga vafasama dóma í leiknum. Austurríki var 14-13 yfir í hálfleik en liðið var útaf í heilar fjórtán mínútur í leiknum. „Mér fannst að dómgæslan hjá króatísku dómurunum hafi orkað tvímælis. Það voru margir dómar í þessum leik sem voru spurningamerki. Ég segi ekki að dómurunum hafi verið mútað en það voru atriði í leiknum þar sem sást að heimaliðið varð að fara áfram. Mér fannst það því miður svolítið línan í þessum leik," sagði Guðjón Guðmundsson. Það var síðan farið yfir nokkra furðulega dóma í leiknum en alla umræðuna og umdeildu dómana má finna í myndbandinu hér fyrir ofan. „Della", „Bíó" og „Á hvað er verið að dæma" kemur meðal annars frá Gaupa þegar hann fer yfir þessa stórfurðulegu dóma króatíska dómaraparsins. Nú getið þið dæmt sjálf með því að skoða þetta myndaband frá leiknum hér fyrir neðan. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Guðjón: Auðvitað gerir læknirinn hrikaleg mistök í máli Arons Aron Pálmarsson lék ekki með íslenska landsliðinu í tveimur síðustu leikjum liðsins á HM í handbolta í Katar og Guðjón Guðmundsson, handboltasérfræðingur Stöðvar 2 Sports, ræddi mál Arons í HM-kvöldi á Stöð 2 Sport í gær. 27. janúar 2015 09:00 Patrekur og félagar úr leik Heimamenn í Katar eru komnir áfram í 8-liða úrslit á HM eftir tveggja marka sigur, 29-27, á lærisveinum Patreks Jóhannessonar í austurríska landsliðinu. 25. janúar 2015 17:09 Gaupi í HM-kvöldi: Þetta er munurinn á Fokker 50 og Boeing Guðjón Guðmundsson, handboltasérfræðingur Stöðvar 2 Sports, segir að það hafi verið himinn og haf á milli íslenska og danska landsliðsins í kvöld. 26. janúar 2015 21:40 Patrekur vildi ekkert tjá sig um dómgæsluna Fyrirliði Austurríkis segir að það hafi verið erfitt fyrir bæði lið að spila handbolta í kvöld. 25. janúar 2015 17:52 Eins og leikmenn hafi ekki trú á því sem þjálfarinn er að gera Guðjón Guðmundsson og Kristján Arason krufu leik íslenska liðsins í HM-kvöldi á Stöð 2 Sport. 26. janúar 2015 22:16 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Sjá meira
Hörður Magnússon og Guðjón Guðmundsson tóku það saman í HM-kvöldinu í gær hvernig austurríska landsliðið var hreinlega flautað út út heimsmeistaramótinu þegar liðið tapaði á móti Katar í sextán liða úrslitum HM í handbolta. Austurríki tapaði 29-27 á móti Katar í afar spennandi leik þar sem króatísku dómararnir Matija Gubica og Boris Milosevic áttu marga vafasama dóma í leiknum. Austurríki var 14-13 yfir í hálfleik en liðið var útaf í heilar fjórtán mínútur í leiknum. „Mér fannst að dómgæslan hjá króatísku dómurunum hafi orkað tvímælis. Það voru margir dómar í þessum leik sem voru spurningamerki. Ég segi ekki að dómurunum hafi verið mútað en það voru atriði í leiknum þar sem sást að heimaliðið varð að fara áfram. Mér fannst það því miður svolítið línan í þessum leik," sagði Guðjón Guðmundsson. Það var síðan farið yfir nokkra furðulega dóma í leiknum en alla umræðuna og umdeildu dómana má finna í myndbandinu hér fyrir ofan. „Della", „Bíó" og „Á hvað er verið að dæma" kemur meðal annars frá Gaupa þegar hann fer yfir þessa stórfurðulegu dóma króatíska dómaraparsins. Nú getið þið dæmt sjálf með því að skoða þetta myndaband frá leiknum hér fyrir neðan.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Guðjón: Auðvitað gerir læknirinn hrikaleg mistök í máli Arons Aron Pálmarsson lék ekki með íslenska landsliðinu í tveimur síðustu leikjum liðsins á HM í handbolta í Katar og Guðjón Guðmundsson, handboltasérfræðingur Stöðvar 2 Sports, ræddi mál Arons í HM-kvöldi á Stöð 2 Sport í gær. 27. janúar 2015 09:00 Patrekur og félagar úr leik Heimamenn í Katar eru komnir áfram í 8-liða úrslit á HM eftir tveggja marka sigur, 29-27, á lærisveinum Patreks Jóhannessonar í austurríska landsliðinu. 25. janúar 2015 17:09 Gaupi í HM-kvöldi: Þetta er munurinn á Fokker 50 og Boeing Guðjón Guðmundsson, handboltasérfræðingur Stöðvar 2 Sports, segir að það hafi verið himinn og haf á milli íslenska og danska landsliðsins í kvöld. 26. janúar 2015 21:40 Patrekur vildi ekkert tjá sig um dómgæsluna Fyrirliði Austurríkis segir að það hafi verið erfitt fyrir bæði lið að spila handbolta í kvöld. 25. janúar 2015 17:52 Eins og leikmenn hafi ekki trú á því sem þjálfarinn er að gera Guðjón Guðmundsson og Kristján Arason krufu leik íslenska liðsins í HM-kvöldi á Stöð 2 Sport. 26. janúar 2015 22:16 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Sjá meira
Guðjón: Auðvitað gerir læknirinn hrikaleg mistök í máli Arons Aron Pálmarsson lék ekki með íslenska landsliðinu í tveimur síðustu leikjum liðsins á HM í handbolta í Katar og Guðjón Guðmundsson, handboltasérfræðingur Stöðvar 2 Sports, ræddi mál Arons í HM-kvöldi á Stöð 2 Sport í gær. 27. janúar 2015 09:00
Patrekur og félagar úr leik Heimamenn í Katar eru komnir áfram í 8-liða úrslit á HM eftir tveggja marka sigur, 29-27, á lærisveinum Patreks Jóhannessonar í austurríska landsliðinu. 25. janúar 2015 17:09
Gaupi í HM-kvöldi: Þetta er munurinn á Fokker 50 og Boeing Guðjón Guðmundsson, handboltasérfræðingur Stöðvar 2 Sports, segir að það hafi verið himinn og haf á milli íslenska og danska landsliðsins í kvöld. 26. janúar 2015 21:40
Patrekur vildi ekkert tjá sig um dómgæsluna Fyrirliði Austurríkis segir að það hafi verið erfitt fyrir bæði lið að spila handbolta í kvöld. 25. janúar 2015 17:52
Eins og leikmenn hafi ekki trú á því sem þjálfarinn er að gera Guðjón Guðmundsson og Kristján Arason krufu leik íslenska liðsins í HM-kvöldi á Stöð 2 Sport. 26. janúar 2015 22:16