Dujshebaev varar menn við að vanmeta Dag og lærisveina hans Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. janúar 2015 10:15 Talant Dujshebaev á son, Alex, í spænska landsliðinu. vísir/getty Talant Dujshebaev, einn besti handboltamaður sögunnar, telur að sex lið geti unnið HM í handbolta sem hefst á morgun. Þar á meðal eru Pólverjar, sem sumir telja að geti komið á óvart, og Svíar. Ekki margir búast við miklu af sænska landsliðinu, ekki einu sinni framkvæmdastjóri sænsku landsliðanna, goðsögnin Steven Lövgren. Dujshebaev tók upp spænskt ríkisfang snemma á sínum ferli og spilaði á fjölda stórmóta með Spáni. Aðspurður hvort hans menn geti varið heimsmeistaratitilinn í Doha segir hann: „Aðeins örfáar þjóðir hafa varið titilinn eins og Frakkar 2009 og 2011. Að mínu mati geta allt að sex lið unnið gullið, en það eru Danir, Frakkar, Króatar, Spánverjar, Pólverjar og Svíar. Daniel Stephan, fyrrverandi leikmaður þýska landsliðsins, hefur enga trú á Degi Sigurðssyni og sínum mönnum eins og kom fram í síðustu viku. En Dujshebaev er á öðru máli. „Það skal enginn vanmeta þýska liðið þó það hafi komist á mótið bakdyramegin,“ segir hann. Dujshebaev, sem þjálfar pólska stórliðið Vice Tauron Kielce og ungverska landsliðið í dag, ætlar ekki til Doha heldur verður hann með þriggja vikna æfingabúðir fyrir ungverska liðið. Það tapaði í umspili um sæti á HM gegn Slóvenum og verður ekki með Katar. „Mig langaði mikil til að fara til Doha og verða vitni að þessu frábæra móti. Ungverjar vonuðust til að fá þátttökurétt á mótinu alvag þar til á síðustu mínútu, en því miður fengum við ekki að vera með. Í staðinn verðum við í þriggja vikna æfingabúðum til að koma í veg fyrir að svona gerist aftur,“ segir Talant Dujshebaev. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Hefur enga trú á lærisveinum Dags á HM Fyrrverandi landsliðsmaður Þýskalands telur sína alls ekki nógu góða til að ná alvöru árangri í Katar. 8. janúar 2015 21:45 Spáir Guðmundi og dönsku strákunum í baráttu um gullið Stefan Lövgren telur Frakka og Dani bestu lið heims. 12. janúar 2015 12:30 Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Fótbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Sport Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Fótbolti Fleiri fréttir Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Sjá meira
Talant Dujshebaev, einn besti handboltamaður sögunnar, telur að sex lið geti unnið HM í handbolta sem hefst á morgun. Þar á meðal eru Pólverjar, sem sumir telja að geti komið á óvart, og Svíar. Ekki margir búast við miklu af sænska landsliðinu, ekki einu sinni framkvæmdastjóri sænsku landsliðanna, goðsögnin Steven Lövgren. Dujshebaev tók upp spænskt ríkisfang snemma á sínum ferli og spilaði á fjölda stórmóta með Spáni. Aðspurður hvort hans menn geti varið heimsmeistaratitilinn í Doha segir hann: „Aðeins örfáar þjóðir hafa varið titilinn eins og Frakkar 2009 og 2011. Að mínu mati geta allt að sex lið unnið gullið, en það eru Danir, Frakkar, Króatar, Spánverjar, Pólverjar og Svíar. Daniel Stephan, fyrrverandi leikmaður þýska landsliðsins, hefur enga trú á Degi Sigurðssyni og sínum mönnum eins og kom fram í síðustu viku. En Dujshebaev er á öðru máli. „Það skal enginn vanmeta þýska liðið þó það hafi komist á mótið bakdyramegin,“ segir hann. Dujshebaev, sem þjálfar pólska stórliðið Vice Tauron Kielce og ungverska landsliðið í dag, ætlar ekki til Doha heldur verður hann með þriggja vikna æfingabúðir fyrir ungverska liðið. Það tapaði í umspili um sæti á HM gegn Slóvenum og verður ekki með Katar. „Mig langaði mikil til að fara til Doha og verða vitni að þessu frábæra móti. Ungverjar vonuðust til að fá þátttökurétt á mótinu alvag þar til á síðustu mínútu, en því miður fengum við ekki að vera með. Í staðinn verðum við í þriggja vikna æfingabúðum til að koma í veg fyrir að svona gerist aftur,“ segir Talant Dujshebaev.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Hefur enga trú á lærisveinum Dags á HM Fyrrverandi landsliðsmaður Þýskalands telur sína alls ekki nógu góða til að ná alvöru árangri í Katar. 8. janúar 2015 21:45 Spáir Guðmundi og dönsku strákunum í baráttu um gullið Stefan Lövgren telur Frakka og Dani bestu lið heims. 12. janúar 2015 12:30 Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Fótbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Sport Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Fótbolti Fleiri fréttir Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Sjá meira
Hefur enga trú á lærisveinum Dags á HM Fyrrverandi landsliðsmaður Þýskalands telur sína alls ekki nógu góða til að ná alvöru árangri í Katar. 8. janúar 2015 21:45
Spáir Guðmundi og dönsku strákunum í baráttu um gullið Stefan Lövgren telur Frakka og Dani bestu lið heims. 12. janúar 2015 12:30
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn