30 íþróttamenn fengu atkvæði í kjörinu í ár - stigin og sætin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. janúar 2015 21:10 Ingigerður Jónsdóttir, móðir Jóns Arnórs, tók við bikarnum í kvöld en hann er að spila með liði sínu á Spáni. Vísir/Daníel Kjöri Samtaka íþróttafréttamanna var lýst í 59. sinn í kvöld á hófi í Gullhömrum í Reykjavík. Jón Arnór Stefánsson, landsliðsmaður í körfubolta og leikmaður Unicaja Malaga á Spáni, hlaut sæmdarheitið í ár og er annar körfuboltamaðurinn sem verður fyrir valinu og sá fyrsti í 48 ár. Jón Arnór fékk 435 stig af 480 mögulegum í kjörinu. Í öðru sæti varð Gylfi Þór Sigurðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu og íþróttamaður ársins 2013. Gylfi Þór, sem lék með Tottenham á fyrri hluta ársins og Swansea því síðara, fékk 327 stig í kjörinu. Þriðji varð Guðjón Valur Sigurðsson, landsliðsmaður í handbolta og Íþróttamaður ársins 2006. Guðjón Valur hóf árið sem leikmaður THW Kiel í Þýskalandi en gekk í raðir Barcelona í Spáni í sumar. Hann fékk samtals 303 stig. Körfuboltalandslið karla var valið lið ársins með 105 stig af 120 mögulegum. Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari meistaraflokks karla í knattspyrnu hjá Stjörnunni, var valinn þjálfari ársins með 69 stig af 120 mögulegum. Hér fyrir neðan má sjá þá 30 íþróttamenn, sex lið og níu þjálfara sem fengu atkvæði í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna í ár.Niðurstöður kjörsins í heild sinni:Íþróttamaður ársins: 1. Jón Arnór Stefánsson (körfubolti) 435 stig 2. Gylfi Þór Sigurðsson (knattspyrna) 327 3. Guðjón Valur Sigurðsson (handbolti) 303 4. Sara Björk Gunnarsdóttir (knattspyrna) 147 5. Aron Pálmarsson (handbolti) 100 6. Eygló Ósk Gústafsdóttir (sund) 65 7. Sif Pálsdóttir (fimleikar) 56 8. Hrafnhildur Lúthersdóttir (sund) 46 9. Hafdís Sigurðardóttir (frjálsar) 44 10. Jón Margeir Sverrisson (íþr. fatlaðra) 36 11. Alfreð Finnbogason (knattspyrna) 26 12. Karen Knútsdóttir (handbolti) 25 13. Helgi Sveinsson (íþr. fatlaðra) 24 14. Aníta Hinriksdóttir (frjálsar) 21 15. Ásgeir Sigurgeirsson (skotfimi) 19 16. Hlynur Bæringsson (körfubolti) 15 17. Birgir Leifur Hafþórsson (golf) 11 18. Dagný Brynjarsdóttir (knattspyrna) 10 19. Gísli Sveinbergsson (golf) 9 20. Aron Einar Gunnarsson (knattspyrna) 8 21. Thelma Björg Björnsdóttir (íþr. fatlaðra) 7 22. Helena Sverrisdóttir (körfubolti) 4 23. Helga María Vilhjálmsdóttir (skíði) 3 24. Ásdís Hjálmsdóttir (frjálsar) 2 – Viðar Örn Kjartansson (knattspyrna) 2 – Lilja Lind Helgadóttir (lyftingar) 2 – Hörður Axel Vilhjálmsson (körfubolti) 2 28. Fanney Hauksdóttir (kraftlyftingar) 1 – Jón Daði Böðvarsson (knattspyrna) 1 – Þormóður Árni Jónsson (júdó) 1Lið ársins: 1. Karlalandslið Íslands í körfubolta 105 stig 2. Karlalandslið Íslands í knattspyrnu 66 3. Stjarnan (mfl. kk) 24 4. Kvennalandslið Íslands í hópfimleikum 12 5. Karlalandslið Íslands í handbolta 8 6. Landslið Íslands í frjálsíþróttum 1Þjálfari ársins: 1. Rúnar Páll Sigmundsson 69 stig 2. Alfreð Gíslason 60 3. Heimir Hallgrímsson 48 4. Finnur Freyr Stefánsson 14 5. Dagur Sigurðsson 8 Íþróttir Tengdar fréttir Karlalandslið Íslands í körfubolta valið lið ársins Karlalandslið Íslands í körfubolta var kjörið lið ársins í kvöld en þetta kom í ljós á kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á Íþróttamanns ársins 2014. 3. janúar 2015 20:51 Ásgeir og Pétur teknir inn í Heiðurshöll ÍSÍ Knattspyrnumaðurinn Ásgeir Sigurvinsson og körfuboltamaðurinn Pétur Guðmundsson voru í kvöld teknir inn í Heiðurshöll ÍSÍ og eru nú alls níu íþróttamenn komnir inn í Heiðurshöll ÍSÍ sem var stofnuð í tilefni hundrað ára afmælis ÍSÍ árið 2012. 3. janúar 2015 20:35 Jón Arnór Stefánsson er Íþróttamaður ársins 2014 Körfuboltamaðurinn Jón Arnór Stefánsson var í kvöld kosinn Íþróttamaður ársins 2014 en fékk flest atvæði í árlegu í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna. 3. janúar 2015 20:49 Rúnar Páll valinn þjálfari ársins Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari karlaliðs Stjörnunnar, var kjörinn þjálfari ársins þriðja árið í röð í kvöld en þetta kom í ljós á kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á Íþróttamanns ársins 2014. 3. janúar 2015 21:03 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Fleiri fréttir Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir „Eitthvað sem þarf að endurvekja líka“ „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Sjá meira
Kjöri Samtaka íþróttafréttamanna var lýst í 59. sinn í kvöld á hófi í Gullhömrum í Reykjavík. Jón Arnór Stefánsson, landsliðsmaður í körfubolta og leikmaður Unicaja Malaga á Spáni, hlaut sæmdarheitið í ár og er annar körfuboltamaðurinn sem verður fyrir valinu og sá fyrsti í 48 ár. Jón Arnór fékk 435 stig af 480 mögulegum í kjörinu. Í öðru sæti varð Gylfi Þór Sigurðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu og íþróttamaður ársins 2013. Gylfi Þór, sem lék með Tottenham á fyrri hluta ársins og Swansea því síðara, fékk 327 stig í kjörinu. Þriðji varð Guðjón Valur Sigurðsson, landsliðsmaður í handbolta og Íþróttamaður ársins 2006. Guðjón Valur hóf árið sem leikmaður THW Kiel í Þýskalandi en gekk í raðir Barcelona í Spáni í sumar. Hann fékk samtals 303 stig. Körfuboltalandslið karla var valið lið ársins með 105 stig af 120 mögulegum. Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari meistaraflokks karla í knattspyrnu hjá Stjörnunni, var valinn þjálfari ársins með 69 stig af 120 mögulegum. Hér fyrir neðan má sjá þá 30 íþróttamenn, sex lið og níu þjálfara sem fengu atkvæði í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna í ár.Niðurstöður kjörsins í heild sinni:Íþróttamaður ársins: 1. Jón Arnór Stefánsson (körfubolti) 435 stig 2. Gylfi Þór Sigurðsson (knattspyrna) 327 3. Guðjón Valur Sigurðsson (handbolti) 303 4. Sara Björk Gunnarsdóttir (knattspyrna) 147 5. Aron Pálmarsson (handbolti) 100 6. Eygló Ósk Gústafsdóttir (sund) 65 7. Sif Pálsdóttir (fimleikar) 56 8. Hrafnhildur Lúthersdóttir (sund) 46 9. Hafdís Sigurðardóttir (frjálsar) 44 10. Jón Margeir Sverrisson (íþr. fatlaðra) 36 11. Alfreð Finnbogason (knattspyrna) 26 12. Karen Knútsdóttir (handbolti) 25 13. Helgi Sveinsson (íþr. fatlaðra) 24 14. Aníta Hinriksdóttir (frjálsar) 21 15. Ásgeir Sigurgeirsson (skotfimi) 19 16. Hlynur Bæringsson (körfubolti) 15 17. Birgir Leifur Hafþórsson (golf) 11 18. Dagný Brynjarsdóttir (knattspyrna) 10 19. Gísli Sveinbergsson (golf) 9 20. Aron Einar Gunnarsson (knattspyrna) 8 21. Thelma Björg Björnsdóttir (íþr. fatlaðra) 7 22. Helena Sverrisdóttir (körfubolti) 4 23. Helga María Vilhjálmsdóttir (skíði) 3 24. Ásdís Hjálmsdóttir (frjálsar) 2 – Viðar Örn Kjartansson (knattspyrna) 2 – Lilja Lind Helgadóttir (lyftingar) 2 – Hörður Axel Vilhjálmsson (körfubolti) 2 28. Fanney Hauksdóttir (kraftlyftingar) 1 – Jón Daði Böðvarsson (knattspyrna) 1 – Þormóður Árni Jónsson (júdó) 1Lið ársins: 1. Karlalandslið Íslands í körfubolta 105 stig 2. Karlalandslið Íslands í knattspyrnu 66 3. Stjarnan (mfl. kk) 24 4. Kvennalandslið Íslands í hópfimleikum 12 5. Karlalandslið Íslands í handbolta 8 6. Landslið Íslands í frjálsíþróttum 1Þjálfari ársins: 1. Rúnar Páll Sigmundsson 69 stig 2. Alfreð Gíslason 60 3. Heimir Hallgrímsson 48 4. Finnur Freyr Stefánsson 14 5. Dagur Sigurðsson 8
Íþróttir Tengdar fréttir Karlalandslið Íslands í körfubolta valið lið ársins Karlalandslið Íslands í körfubolta var kjörið lið ársins í kvöld en þetta kom í ljós á kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á Íþróttamanns ársins 2014. 3. janúar 2015 20:51 Ásgeir og Pétur teknir inn í Heiðurshöll ÍSÍ Knattspyrnumaðurinn Ásgeir Sigurvinsson og körfuboltamaðurinn Pétur Guðmundsson voru í kvöld teknir inn í Heiðurshöll ÍSÍ og eru nú alls níu íþróttamenn komnir inn í Heiðurshöll ÍSÍ sem var stofnuð í tilefni hundrað ára afmælis ÍSÍ árið 2012. 3. janúar 2015 20:35 Jón Arnór Stefánsson er Íþróttamaður ársins 2014 Körfuboltamaðurinn Jón Arnór Stefánsson var í kvöld kosinn Íþróttamaður ársins 2014 en fékk flest atvæði í árlegu í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna. 3. janúar 2015 20:49 Rúnar Páll valinn þjálfari ársins Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari karlaliðs Stjörnunnar, var kjörinn þjálfari ársins þriðja árið í röð í kvöld en þetta kom í ljós á kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á Íþróttamanns ársins 2014. 3. janúar 2015 21:03 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Fleiri fréttir Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir „Eitthvað sem þarf að endurvekja líka“ „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Sjá meira
Karlalandslið Íslands í körfubolta valið lið ársins Karlalandslið Íslands í körfubolta var kjörið lið ársins í kvöld en þetta kom í ljós á kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á Íþróttamanns ársins 2014. 3. janúar 2015 20:51
Ásgeir og Pétur teknir inn í Heiðurshöll ÍSÍ Knattspyrnumaðurinn Ásgeir Sigurvinsson og körfuboltamaðurinn Pétur Guðmundsson voru í kvöld teknir inn í Heiðurshöll ÍSÍ og eru nú alls níu íþróttamenn komnir inn í Heiðurshöll ÍSÍ sem var stofnuð í tilefni hundrað ára afmælis ÍSÍ árið 2012. 3. janúar 2015 20:35
Jón Arnór Stefánsson er Íþróttamaður ársins 2014 Körfuboltamaðurinn Jón Arnór Stefánsson var í kvöld kosinn Íþróttamaður ársins 2014 en fékk flest atvæði í árlegu í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna. 3. janúar 2015 20:49
Rúnar Páll valinn þjálfari ársins Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari karlaliðs Stjörnunnar, var kjörinn þjálfari ársins þriðja árið í röð í kvöld en þetta kom í ljós á kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á Íþróttamanns ársins 2014. 3. janúar 2015 21:03