PGA-mótaröðin hefst á ný um helgina 5. janúar 2015 21:15 Bubba Watson verður í eldlínunni um helgina. Getty PGA-mótaröðin fer aftur á stað seinna í þessari viku eftir langt frí yfir hátíðirnar en fyrsta mót ársins 2015 verður haldið á Kapuala vellinum á Hawaii og kallast það Hyundai Tournament of Champions. Aðeins þeir sem sigruðu í móti á mótaröðinni á síðasta tímabili hafa þátttökurétt og því óhætt að segja að þátttakendalistinn sé sterkur en fyrrum Masters sigurvegarinn, Zach Johnson, sigraði á mótinu í fyrra. Árið sem nú fer í hönd á PGA-mótaröðinni verður eflaust mjög skemmtilegt en margar spurningar hvíla á golfáhugamönnum um allan heim um hvort að Tiger Woods finni sitt gamla form eftir erfið meiðsli á árinu sem leið, hvort að Phil Mickelson geti enn barist reglulega við þá bestu, hvort að Rory McIlroy haldi áfram að sína yfirburði líkt og í fyrra, eða hvort einhver af þeim ungu og efnilegum kylfingum á borð við Patrick Reed,Rickie Fowler eða Jordan Spieth eigi eftir að halda áfram að taka framförum og vinna sig upp heimslistann. Tournament of Champions hefst á föstudaginn og verður í beinni útsendingu frá klukkan 21:30 á Golfstöðinni, sem mun að sjálfsögðu halda áfram að sýna öll veglegustu golfmót heims á nýju ári. Golf Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Enski boltinn New York Knicks vann titil í nótt Körfubolti Fleiri fréttir Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
PGA-mótaröðin fer aftur á stað seinna í þessari viku eftir langt frí yfir hátíðirnar en fyrsta mót ársins 2015 verður haldið á Kapuala vellinum á Hawaii og kallast það Hyundai Tournament of Champions. Aðeins þeir sem sigruðu í móti á mótaröðinni á síðasta tímabili hafa þátttökurétt og því óhætt að segja að þátttakendalistinn sé sterkur en fyrrum Masters sigurvegarinn, Zach Johnson, sigraði á mótinu í fyrra. Árið sem nú fer í hönd á PGA-mótaröðinni verður eflaust mjög skemmtilegt en margar spurningar hvíla á golfáhugamönnum um allan heim um hvort að Tiger Woods finni sitt gamla form eftir erfið meiðsli á árinu sem leið, hvort að Phil Mickelson geti enn barist reglulega við þá bestu, hvort að Rory McIlroy haldi áfram að sína yfirburði líkt og í fyrra, eða hvort einhver af þeim ungu og efnilegum kylfingum á borð við Patrick Reed,Rickie Fowler eða Jordan Spieth eigi eftir að halda áfram að taka framförum og vinna sig upp heimslistann. Tournament of Champions hefst á föstudaginn og verður í beinni útsendingu frá klukkan 21:30 á Golfstöðinni, sem mun að sjálfsögðu halda áfram að sýna öll veglegustu golfmót heims á nýju ári.
Golf Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Enski boltinn New York Knicks vann titil í nótt Körfubolti Fleiri fréttir Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira