Strákunum skellt í Svíþjóð Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. janúar 2015 20:44 Sigurbergur Sveinsson spilaði nær allan leikinn í vinstri skyttunni. vísir/ernir Strákarnir okkar áttu ekki roð í sænska landsliðið í vináttulandsleik í handbolta sem fram fór í Kristianstad í Svíþjóð í kvöld, en heimamenn unnu sannfærandi sigur, 30-24. Ísland komst 2-0 yfir og hafði undirtökin fyrstu mínúturnar, en Svíar náðu fljótt undirtökum í leiknum og voru fjórum mörkum yfir í hálfleik, 14-10. Í þeim síðari héldu heimamönnum engin bönd og komust þeir mest tíu mörkum yfir 26-16. Uppstilltur sóknarleikur Íslands var slakur og varnarleikurinn nánast ekki til staðar. Síðustu mínúturnar náðu strákarnir aðeins að klóra í bakkann en sigur Svía hefði hæglega getað verið stærri. Íslenska liðið spilaði án fjögurra lykilmanna í kvöld, en þeir Aron Pálmarsson, Guðjón Valur Sigurðsson, Alexander Petersson og Arnór Atlason voru allir hvíldir. Leikmenn sem eru að reyna að vinna sér inn sæti í lokahópnum fengu að spreyta sig í kvöld, en Aron Kristjánsson mun líklega velja lokahópinn eftir leikinn í kvöld. Taka verður mið af, að liðin mætast aftur í riðlakeppni HM 2015 þar sem þau eru einnig í riðli með Alsír, Frakklandi, Tékklandi og Egyptalandi. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Fjórir lykilmenn hvíla gegn Svíum í kvöld Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt hópinn fyrir leikinn gegn Svíum í Kristianstad í kvöld. 9. janúar 2015 14:31 Þetta mót mikilvægt til að gera okkur klára fyrir stóra slaginn Landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson er nokkuð bjartsýnn viku fyrir HM í Katar enda lítur út fyrir að hann komist til Katar með sitt sterkasta lið. Hópurinn verður líklega skorinn niður eftir leik kvöldsins gegn Svíum. 9. janúar 2015 06:00 Lærisveinar Guðmundar pökkuðu Slóvenum saman Danir líta vel út fyrir HM í handbolta, en þeir unnu stórsigur gegn Slóvenum í kvöld. 9. janúar 2015 20:02 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Fleiri fréttir Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Sjá meira
Strákarnir okkar áttu ekki roð í sænska landsliðið í vináttulandsleik í handbolta sem fram fór í Kristianstad í Svíþjóð í kvöld, en heimamenn unnu sannfærandi sigur, 30-24. Ísland komst 2-0 yfir og hafði undirtökin fyrstu mínúturnar, en Svíar náðu fljótt undirtökum í leiknum og voru fjórum mörkum yfir í hálfleik, 14-10. Í þeim síðari héldu heimamönnum engin bönd og komust þeir mest tíu mörkum yfir 26-16. Uppstilltur sóknarleikur Íslands var slakur og varnarleikurinn nánast ekki til staðar. Síðustu mínúturnar náðu strákarnir aðeins að klóra í bakkann en sigur Svía hefði hæglega getað verið stærri. Íslenska liðið spilaði án fjögurra lykilmanna í kvöld, en þeir Aron Pálmarsson, Guðjón Valur Sigurðsson, Alexander Petersson og Arnór Atlason voru allir hvíldir. Leikmenn sem eru að reyna að vinna sér inn sæti í lokahópnum fengu að spreyta sig í kvöld, en Aron Kristjánsson mun líklega velja lokahópinn eftir leikinn í kvöld. Taka verður mið af, að liðin mætast aftur í riðlakeppni HM 2015 þar sem þau eru einnig í riðli með Alsír, Frakklandi, Tékklandi og Egyptalandi.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Fjórir lykilmenn hvíla gegn Svíum í kvöld Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt hópinn fyrir leikinn gegn Svíum í Kristianstad í kvöld. 9. janúar 2015 14:31 Þetta mót mikilvægt til að gera okkur klára fyrir stóra slaginn Landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson er nokkuð bjartsýnn viku fyrir HM í Katar enda lítur út fyrir að hann komist til Katar með sitt sterkasta lið. Hópurinn verður líklega skorinn niður eftir leik kvöldsins gegn Svíum. 9. janúar 2015 06:00 Lærisveinar Guðmundar pökkuðu Slóvenum saman Danir líta vel út fyrir HM í handbolta, en þeir unnu stórsigur gegn Slóvenum í kvöld. 9. janúar 2015 20:02 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Fleiri fréttir Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Sjá meira
Fjórir lykilmenn hvíla gegn Svíum í kvöld Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt hópinn fyrir leikinn gegn Svíum í Kristianstad í kvöld. 9. janúar 2015 14:31
Þetta mót mikilvægt til að gera okkur klára fyrir stóra slaginn Landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson er nokkuð bjartsýnn viku fyrir HM í Katar enda lítur út fyrir að hann komist til Katar með sitt sterkasta lið. Hópurinn verður líklega skorinn niður eftir leik kvöldsins gegn Svíum. 9. janúar 2015 06:00
Lærisveinar Guðmundar pökkuðu Slóvenum saman Danir líta vel út fyrir HM í handbolta, en þeir unnu stórsigur gegn Slóvenum í kvöld. 9. janúar 2015 20:02