Boyhood með þrenn verðlaun 7. janúar 2015 09:30 Patricia Arquette ásamt listamanninum Eric White. Vísir/Getty Kvikmynd Richards Linklater, Boyhood, hlaut þrenn verðlaun á hátíðinni New York Film Critics Circle sem var haldin fyrir skömmu. Ethan Hawke og Patricia Arquette sem bæði leika í myndinni voru í góðum gír á hátíðinni. Hawke las upp úr gagnrýni blaðsins New York Times um frammistöðu sína, sem blaðamanni þótti ekki sérlega góð, og Arquette mætti upp á svið með drykk í hendi þegar hún tók á móti verðlaunum sem besta leikkonan í aukahlutverki. „Ég mætti með viskí með mér vegna þess að ég er leikari af fjórðu kynslóð,“ sagði hún.Jake Gyllenhaal afhenti Cotillard verðlaun sem besta leikkonan.Grínistinn Jon Stewart afhenti framleiðendum Boyhood svo verðlaun fyrir bestu myndina. Boyhood hefur unnið til fjölda verðlauna að undanförnu og er talin líkleg til að fá tilnefningu til Óskarverðlaunanna. Hún hefur jafnframt verið tilnefnd til fimm Golden Globe-verðlauna en þau verða afhent næstkomandi sunnudagskvöld. Aðalleikarinn Ellar Coltrane var sex ára þegar leikstjórinn Linklater réði hann í hlutverkið en átján ára þegar myndin kláraðist.John Lithgow hrósaði Timothy Spall fyrir frammistöðu sína.Timothy Spall var kjörinn besti leikarinn fyrir hlutverk sitt sem málarinn JMW Turner í myndinni Mr. Turner og Jake Gyllenhaal afhenti Marion Cotillard verðlaun sem besta leikkonan fyrir hlutverk hennar í The Immigrant and Two Days, One Night. Bíó og sjónvarp Golden Globes Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Kvikmynd Richards Linklater, Boyhood, hlaut þrenn verðlaun á hátíðinni New York Film Critics Circle sem var haldin fyrir skömmu. Ethan Hawke og Patricia Arquette sem bæði leika í myndinni voru í góðum gír á hátíðinni. Hawke las upp úr gagnrýni blaðsins New York Times um frammistöðu sína, sem blaðamanni þótti ekki sérlega góð, og Arquette mætti upp á svið með drykk í hendi þegar hún tók á móti verðlaunum sem besta leikkonan í aukahlutverki. „Ég mætti með viskí með mér vegna þess að ég er leikari af fjórðu kynslóð,“ sagði hún.Jake Gyllenhaal afhenti Cotillard verðlaun sem besta leikkonan.Grínistinn Jon Stewart afhenti framleiðendum Boyhood svo verðlaun fyrir bestu myndina. Boyhood hefur unnið til fjölda verðlauna að undanförnu og er talin líkleg til að fá tilnefningu til Óskarverðlaunanna. Hún hefur jafnframt verið tilnefnd til fimm Golden Globe-verðlauna en þau verða afhent næstkomandi sunnudagskvöld. Aðalleikarinn Ellar Coltrane var sex ára þegar leikstjórinn Linklater réði hann í hlutverkið en átján ára þegar myndin kláraðist.John Lithgow hrósaði Timothy Spall fyrir frammistöðu sína.Timothy Spall var kjörinn besti leikarinn fyrir hlutverk sitt sem málarinn JMW Turner í myndinni Mr. Turner og Jake Gyllenhaal afhenti Marion Cotillard verðlaun sem besta leikkonan fyrir hlutverk hennar í The Immigrant and Two Days, One Night.
Bíó og sjónvarp Golden Globes Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein