FALKrósir sprengja hljóðhimnur í kvöld Þórður Ingi Jónsson skrifar 30. desember 2014 09:00 AMFJ og koma fram ásamt parinu MGBB í kvöld. Mynd/Guðmundur Óli Pálmason „Við höfum yfirleitt verið á jaðrinum enda stendur okkar áhugasvið þar. En árið 2015 færum við okkur aðeins nær miðjunni,“ segir Aðalsteinn Jörundsson, betur þekktur sem hávaðatónlistarmaðurinn AMFJ. Hann kemur fram ásamt fleirum á áramótatónleikum FALK-hópsins í Mengi í kvöld, sem ber heitið FALKrósir. FALK (Fuck Art Let‘s Kill) er hópur listamanna sem einbeita sér að áleitinni og tilraunakenndri raf- og hávaðatónlist. Þeir hafa verið duglegir bæði í tónlistarútgáfu og innflutningi á erlendum tónlistarmönnum en þess má geta að tónleikarnir í kvöld verða í hundraðasta skiptið sem AMFJ treður upp. Ásamt þeim AMFJ og Krakkkbot kemur fram parið MGBG, sem samanstendur af Bjarna Gunnarssyni, raftónlistarmanni og Marie Guilleray, frönsku tónskáldi og „vócal-improvista“. „Hún notar röddina sem hljóðfæri í raun og veru, á hvað meiri hátt heldur en söngrödd,“ segir Aðalsteinn. Tónlist Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
„Við höfum yfirleitt verið á jaðrinum enda stendur okkar áhugasvið þar. En árið 2015 færum við okkur aðeins nær miðjunni,“ segir Aðalsteinn Jörundsson, betur þekktur sem hávaðatónlistarmaðurinn AMFJ. Hann kemur fram ásamt fleirum á áramótatónleikum FALK-hópsins í Mengi í kvöld, sem ber heitið FALKrósir. FALK (Fuck Art Let‘s Kill) er hópur listamanna sem einbeita sér að áleitinni og tilraunakenndri raf- og hávaðatónlist. Þeir hafa verið duglegir bæði í tónlistarútgáfu og innflutningi á erlendum tónlistarmönnum en þess má geta að tónleikarnir í kvöld verða í hundraðasta skiptið sem AMFJ treður upp. Ásamt þeim AMFJ og Krakkkbot kemur fram parið MGBG, sem samanstendur af Bjarna Gunnarssyni, raftónlistarmanni og Marie Guilleray, frönsku tónskáldi og „vócal-improvista“. „Hún notar röddina sem hljóðfæri í raun og veru, á hvað meiri hátt heldur en söngrödd,“ segir Aðalsteinn.
Tónlist Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira