Ný Pee-Wee Herman mynd í bígerð Þórður Ingi Jónsson skrifar 27. desember 2014 10:30 Pee-wee Herman var vinsæll á níunda áratugnum. Ný kvikmynd með Pee-Wee Herman er nú í bígerð en hún verður framleidd af Judd Apatow og gefin út af Netflix. Samkvæmt sjálfum Pee-Wee, leikaranum Paul Reubens, munu tökur hefjast á næsta ári. Pee-Wee Herman var gríðarlega vinsæll á níunda áratugnum þegar hann var meðal annars titilkarakter hinna súrrealísku barnaþátta Pee-Wee's Playhouse og költmyndarinnar Pee-Wee‘s Big Adventure. Rubens féll svo úr náðinni þegar hann var gripinn við að fróa sér í klámbíói árið 1991. Nú virðist sem Pee-Wee fái tækifæri til að snúa aftur. „Núna erum við farin að vinna með svo frábæru fyrirtæki,“ sagði Reubens í viðtali í nóvember og vísar þar í Netflix en gömlu Pee-Wee þættirnir og kvikmyndin urðu fáanlegar á síðunni fyrr í þessum mánuði. Reubens skrifaði handritið að nýju myndinni ásamt grínistanum Paul Rust. Bíó og sjónvarp Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Ný kvikmynd með Pee-Wee Herman er nú í bígerð en hún verður framleidd af Judd Apatow og gefin út af Netflix. Samkvæmt sjálfum Pee-Wee, leikaranum Paul Reubens, munu tökur hefjast á næsta ári. Pee-Wee Herman var gríðarlega vinsæll á níunda áratugnum þegar hann var meðal annars titilkarakter hinna súrrealísku barnaþátta Pee-Wee's Playhouse og költmyndarinnar Pee-Wee‘s Big Adventure. Rubens féll svo úr náðinni þegar hann var gripinn við að fróa sér í klámbíói árið 1991. Nú virðist sem Pee-Wee fái tækifæri til að snúa aftur. „Núna erum við farin að vinna með svo frábæru fyrirtæki,“ sagði Reubens í viðtali í nóvember og vísar þar í Netflix en gömlu Pee-Wee þættirnir og kvikmyndin urðu fáanlegar á síðunni fyrr í þessum mánuði. Reubens skrifaði handritið að nýju myndinni ásamt grínistanum Paul Rust.
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira