Ben Frost með nýja smáskífu 9. desember 2014 11:00 Ben Frost ásamt Daníel Bjarnasyni. Vísir/GVA Eftir vel heppnaða útgáfu plötu Bens Frost, Aurora, á heimsvísu fyrr á árinu kom í gær út ný smáskífa hans sem kallast Variant. Hún inniheldur endurhljóðblöndun laga af Aurora eftir Evian Christ, Regis, Dutch E Germ, HTRK og Kangding Ray. Þangað til í gær var hægt að streyma smáskífunni í heild á bandaríska tónlistarvefnum Pitchfork. Aurora hefur hlotið mikið lof í fjölmiðlum og hefur meðal annars verið nefnd í hópi bestu platna ársins af miðlum á borð við Rolling Stone, New Yorker, Stereogum og Drowned in Sound. Ben Frost er fæddur og uppalinn í Ástralíu en hefur búið hérlendis og starfað um árabil. Tónlist Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Eftir vel heppnaða útgáfu plötu Bens Frost, Aurora, á heimsvísu fyrr á árinu kom í gær út ný smáskífa hans sem kallast Variant. Hún inniheldur endurhljóðblöndun laga af Aurora eftir Evian Christ, Regis, Dutch E Germ, HTRK og Kangding Ray. Þangað til í gær var hægt að streyma smáskífunni í heild á bandaríska tónlistarvefnum Pitchfork. Aurora hefur hlotið mikið lof í fjölmiðlum og hefur meðal annars verið nefnd í hópi bestu platna ársins af miðlum á borð við Rolling Stone, New Yorker, Stereogum og Drowned in Sound. Ben Frost er fæddur og uppalinn í Ástralíu en hefur búið hérlendis og starfað um árabil.
Tónlist Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira