Leikstjórar til Frakklands Freyr Bjarnason skrifar 26. nóvember 2014 10:00 Hafsteinn Gunnar Sigurðsson, leikstjóri, er á leið til Frakklands. Vísir/GVA Leikstjórarnir Hafsteinn Gunnar Sigurðsson og Rúnar Rúnarsson kynna sínar nýjustu myndir á kvikmyndahátíðinni Les Arcs sem verður haldin í sjötta sinn í skíðaparadís í Bourg-Saint Maurice í Frakklandi 13. til 30. desember. Hafsteinn Gunnar, sem kynnti París norðursins á sömu hátíð fyrra, mætir með nýjustu mynd sína og Huldars Breiðfjörð til leiks í ár sem nefnist Tréð. Rúnar mun kynna mynd sína Þrestir en upptökur á henni fóru mestmegnis fram á Vestfjörðum í sumar. Á hátíðinni verður í fyrsta sinn veittur þróunarstyrkur til einnar myndar upp á rúmar 600 þúsund krónur. Bíó og sjónvarp Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Leikstjórarnir Hafsteinn Gunnar Sigurðsson og Rúnar Rúnarsson kynna sínar nýjustu myndir á kvikmyndahátíðinni Les Arcs sem verður haldin í sjötta sinn í skíðaparadís í Bourg-Saint Maurice í Frakklandi 13. til 30. desember. Hafsteinn Gunnar, sem kynnti París norðursins á sömu hátíð fyrra, mætir með nýjustu mynd sína og Huldars Breiðfjörð til leiks í ár sem nefnist Tréð. Rúnar mun kynna mynd sína Þrestir en upptökur á henni fóru mestmegnis fram á Vestfjörðum í sumar. Á hátíðinni verður í fyrsta sinn veittur þróunarstyrkur til einnar myndar upp á rúmar 600 þúsund krónur.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira