Flest lögin að koma út í fyrsta sinn eða í nýjum útsetningum Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 25. nóvember 2014 14:00 Kammerkór Mosfellsbæjar Jólatónleikar kórsins eru felldir saman við útgáfutónleikana þetta árið. Mynd/Vigdís Sigurðardóttir „Nærri helmingur efnisskrárinnar er eftir Gunnar Reyni Sveinsson en við syngjum líka lög eftir John Speight, Sigur Rós, Paco Peña og endurreisnartónlist frá Spáni. Allt lög af hinum nýútkomna hljómdiski Mitt er þitt,“ segir Símon H. Ívarsson, stjórnandi Kammerkórs Mosfellsbæjar, um útgáfutónleikana í Háteigskirkju á morgun. Símon segir um tónlist að ræða sem kórinn hafi flutt á tónleikum undanfarin ár og flest séu að koma út í fyrsta sinn eða í nýjum útsetningum sem ekki hafi heyrst áður. Með kórnum spila þau Guðni Franzson á klarinettu, Ívar Símonarson á gítar, Reynir Sigurðsson á víbrafón og Lilian Dietz á blokkflautu, auk þess sem nokkrir kórfélagar syngja einsöng. Þar sem aðventan er skammt undan segir Símon kórinn einnig syngja fáein jólalög. „Það stafar af því að hinir árlegu jólatónleikar kórsins þetta árið eru felldir saman við útgáfutónleikana,“ útskýrir hann. Tónleikarnir hefjast klukkan 20. Aðgangseyrir er 2.000 krónur. Menning Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
„Nærri helmingur efnisskrárinnar er eftir Gunnar Reyni Sveinsson en við syngjum líka lög eftir John Speight, Sigur Rós, Paco Peña og endurreisnartónlist frá Spáni. Allt lög af hinum nýútkomna hljómdiski Mitt er þitt,“ segir Símon H. Ívarsson, stjórnandi Kammerkórs Mosfellsbæjar, um útgáfutónleikana í Háteigskirkju á morgun. Símon segir um tónlist að ræða sem kórinn hafi flutt á tónleikum undanfarin ár og flest séu að koma út í fyrsta sinn eða í nýjum útsetningum sem ekki hafi heyrst áður. Með kórnum spila þau Guðni Franzson á klarinettu, Ívar Símonarson á gítar, Reynir Sigurðsson á víbrafón og Lilian Dietz á blokkflautu, auk þess sem nokkrir kórfélagar syngja einsöng. Þar sem aðventan er skammt undan segir Símon kórinn einnig syngja fáein jólalög. „Það stafar af því að hinir árlegu jólatónleikar kórsins þetta árið eru felldir saman við útgáfutónleikana,“ útskýrir hann. Tónleikarnir hefjast klukkan 20. Aðgangseyrir er 2.000 krónur.
Menning Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira