Wannabe mest grípandi popplagið 4. nóvember 2014 12:30 Spice Girls sló í gegn með laginu Wannabe. Lagið Wannabe með The Spice Girls hefur verið kjörið mest grípandi popplag sem komið hefur út allt frá fimmta áratugnum. Þetta kemur fram í nýrri könnun sem Háskólinn í Amsterdam gerði í samstarfi við Vísinda- og iðnaðarsafn Manchester. Könnunin var framkvæmd í gegnum nettölvuleikinn Hooked on Music þar sem tólf þúsund manns voru beðin um að mæla hversu fljót þau væru að þekkja 220 lög. Að meðaltali tók það 2,3 sekúndur fyrir þátttakendur að þekkja Wannabe, samkvæmt BBC. Í næstu fjórum sætum á eftir voru Mambo No 5 með Lou Bega, Eye of the Tiger með Survivor, Just Dance með Lady Gaga og SOS með ABBA. Markmið könnunarinnar var að rannsaka hvort eitthvað eitt einkenni grípandi popplög. Tónlist Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Lagið Wannabe með The Spice Girls hefur verið kjörið mest grípandi popplag sem komið hefur út allt frá fimmta áratugnum. Þetta kemur fram í nýrri könnun sem Háskólinn í Amsterdam gerði í samstarfi við Vísinda- og iðnaðarsafn Manchester. Könnunin var framkvæmd í gegnum nettölvuleikinn Hooked on Music þar sem tólf þúsund manns voru beðin um að mæla hversu fljót þau væru að þekkja 220 lög. Að meðaltali tók það 2,3 sekúndur fyrir þátttakendur að þekkja Wannabe, samkvæmt BBC. Í næstu fjórum sætum á eftir voru Mambo No 5 með Lou Bega, Eye of the Tiger með Survivor, Just Dance með Lady Gaga og SOS með ABBA. Markmið könnunarinnar var að rannsaka hvort eitthvað eitt einkenni grípandi popplög.
Tónlist Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira