Styrkja fátæk börn á Indlandi Friðrika Benónýsdóttir skrifar 22. október 2014 12:00 Guðný Guðmundsdóttir er ein þeirra sem fram koma á tónleikunum í kvöld. Hér leikur hún fyrir börn á Indlandi. .Mynd úr einkasafni. Árlegir styrktartónleikar Vina Indlands verða haldnir í kvöld klukkan 20 í Sigurjónssafni í Laugarnesi. Fram koma Guðný Guðmundsdóttir fiðluleikari og Jane Ade Sutarjo píanóleikari, sem leika vinsæl og sígild verk meðal annars eftir Kreisler, Paganini og Gunnar Þórðarson. Þórunn Erlu Valdemarsdóttir les frumort ljóð og að lokum mun Magga Stína koma fram ásamt vinum. „Vinir Indlands er lítið félag sem var stofnað fyrir um það bil þrettán árum með það að markmiði að hjálpa fátækum og foreldralausum börnum á Suður-Indlandi,“ segir Gunnar Kvaran, einn stjórnarmanna félagsins. „Við komumst að raun um það að besta hjálpin fyrir þessi börn væri að styrkja þau til náms. Við erum að styrkja ýmsa skóla og stofnanir og höldum árlega styrktartónleika til að afla fjár. Auk þess eru í okkar röðum foreldrar sem taka að sér einstök börn og styrkja þau með mánaðarlegum greiðslum. Við erum með heimasíðuna vinirindlands.is og þar getur fólk sett sig í samband við okkur ef það vill styrkja starfið en kemst ekki á tónleikana í kvöld.“ Allur ágóði tónleikanna rennur óskiptur til verkefnanna og listamenn gefa alla vinnu sína. Menning Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Árlegir styrktartónleikar Vina Indlands verða haldnir í kvöld klukkan 20 í Sigurjónssafni í Laugarnesi. Fram koma Guðný Guðmundsdóttir fiðluleikari og Jane Ade Sutarjo píanóleikari, sem leika vinsæl og sígild verk meðal annars eftir Kreisler, Paganini og Gunnar Þórðarson. Þórunn Erlu Valdemarsdóttir les frumort ljóð og að lokum mun Magga Stína koma fram ásamt vinum. „Vinir Indlands er lítið félag sem var stofnað fyrir um það bil þrettán árum með það að markmiði að hjálpa fátækum og foreldralausum börnum á Suður-Indlandi,“ segir Gunnar Kvaran, einn stjórnarmanna félagsins. „Við komumst að raun um það að besta hjálpin fyrir þessi börn væri að styrkja þau til náms. Við erum að styrkja ýmsa skóla og stofnanir og höldum árlega styrktartónleika til að afla fjár. Auk þess eru í okkar röðum foreldrar sem taka að sér einstök börn og styrkja þau með mánaðarlegum greiðslum. Við erum með heimasíðuna vinirindlands.is og þar getur fólk sett sig í samband við okkur ef það vill styrkja starfið en kemst ekki á tónleikana í kvöld.“ Allur ágóði tónleikanna rennur óskiptur til verkefnanna og listamenn gefa alla vinnu sína.
Menning Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira