Syngur stoltur með vini sínum Gunnar Leó Pálsson skrifar 20. september 2014 11:00 Páll Óskar á í nógu að snúast í kvöld. Mynd/einkasafn „Ég lít svo mikið upp til hans og vona að guð og gæfan leyfi það að ég geti enn verið að troða upp á níræðisaldri,“ segir tónlistarmaðurinn Páll Óskar Hjálmtýsson, en hann er meðal þeirra gestasöngvara sem koma fram á afmælistónleikum Ragnars Bjarnasonar í Hörpu í kvöld. Palli og Raggi hafa sungið saman í fjölda ára og hefur í gegnum árin myndast mikil og góð vinátta þeirra á milli. „Við Raggi sungum fyrst saman árið 2001 með Milljónamæringunum og erum enn að syngja saman í dag. Þegar ég fylgdist með honum á sviðinu með Millunum hugsaði ég, mig langar að verða svona þegar ég verð stór. Ég held að fólk átti sig ekki alveg á því hversu mikil goðsögn maðurinn er,“ segir Páll. Ásamt því að koma fram á tvennum afmælistónleikum í Hörpu kemur Palli einnig fram á Spot síðar um kvöldið. „Ég hleyp frá Hörpu yfir á Spot en tek reyndar eitt brúðkaup á milli. Mér reiknast svo til að ef það verður uppselt á alla þessa viðburði þá er ég að fara að troða upp fyrir sirka 4.500 manns í kvöld,“ bætir Palli við. Tónlist Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
„Ég lít svo mikið upp til hans og vona að guð og gæfan leyfi það að ég geti enn verið að troða upp á níræðisaldri,“ segir tónlistarmaðurinn Páll Óskar Hjálmtýsson, en hann er meðal þeirra gestasöngvara sem koma fram á afmælistónleikum Ragnars Bjarnasonar í Hörpu í kvöld. Palli og Raggi hafa sungið saman í fjölda ára og hefur í gegnum árin myndast mikil og góð vinátta þeirra á milli. „Við Raggi sungum fyrst saman árið 2001 með Milljónamæringunum og erum enn að syngja saman í dag. Þegar ég fylgdist með honum á sviðinu með Millunum hugsaði ég, mig langar að verða svona þegar ég verð stór. Ég held að fólk átti sig ekki alveg á því hversu mikil goðsögn maðurinn er,“ segir Páll. Ásamt því að koma fram á tvennum afmælistónleikum í Hörpu kemur Palli einnig fram á Spot síðar um kvöldið. „Ég hleyp frá Hörpu yfir á Spot en tek reyndar eitt brúðkaup á milli. Mér reiknast svo til að ef það verður uppselt á alla þessa viðburði þá er ég að fara að troða upp fyrir sirka 4.500 manns í kvöld,“ bætir Palli við.
Tónlist Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira