Fundin verk og fleiri frá París Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 12. september 2014 12:00 Ástin, heimilið og hamingjan eru meðal umfjöllunarefna. Mynd/úr einkasafni „Þetta eru kaldhæðnislegar myndir af heitustu hugðarefnum mannsins,“ eru orð Hallgríms Helgasonar, rithöfundar og myndlistarmanns, um verkin á sýningunni „Parísar-pakkinn“. Hún verður opnuð í dag klukkan 17 í Tveimur hröfnum listhúsi á Baldursgötu 12. Sem umfjöllunarefni nefnir Hallgrímur ástina, hamingjuna, heimilið og sjálfsímynd hvers og eins – „hina brosandi passamynd“. Titill sýningarinnar vísar til þess að hluti hennar er verk sem Hallgrímur taldi glötuð en fundust í kjallara i París fyrir tveimur árum. Sem betur fór komst pakkinn heim og nú er innihald hans, ásamt fleiri verkum hans frá þessu tímabili til sýnis. Sýningin mun standa til 11. október. Menning Mest lesið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
„Þetta eru kaldhæðnislegar myndir af heitustu hugðarefnum mannsins,“ eru orð Hallgríms Helgasonar, rithöfundar og myndlistarmanns, um verkin á sýningunni „Parísar-pakkinn“. Hún verður opnuð í dag klukkan 17 í Tveimur hröfnum listhúsi á Baldursgötu 12. Sem umfjöllunarefni nefnir Hallgrímur ástina, hamingjuna, heimilið og sjálfsímynd hvers og eins – „hina brosandi passamynd“. Titill sýningarinnar vísar til þess að hluti hennar er verk sem Hallgrímur taldi glötuð en fundust í kjallara i París fyrir tveimur árum. Sem betur fór komst pakkinn heim og nú er innihald hans, ásamt fleiri verkum hans frá þessu tímabili til sýnis. Sýningin mun standa til 11. október.
Menning Mest lesið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira