Sinfónían hitar upp fyrir Proms Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 18. ágúst 2014 13:30 Heiður er fyrir hljómsveitina að spila á Proms-tónlistarhátíðinni sem haldin er af BBC, nú 120. sumarið í röð. Fréttablaðið/VAlli Í tilefni af ferð Sinfóníuhljómsveitar Íslands á hina virtu Proms-tónlistarhátíð í London síðar í mánuðinum verða opnir tónleikar í Eldborgarsalnum í kvöld. Þar verður sama efnisskrá og hljómsveitin flytur í Royal Albert Hall síðar í mánuðinum: Geysir eftir Jón Leifs, Storka eftir Hauk Tómasson, píanókonsert eftir Schumann og 5. sinfónía Beethovens. Einleikari er bandaríski píanóleikarinn Jonathan Biss er þykir afar eftirtektarverður. Stjórnandi er Ilan Volkov, sem mun kveðja sveitina í Royal Albert Hall. Frítt er inn í kvöld og allir velkomnir en gestir þurfa að tryggja sér miða í miðasölu Hörpu þar sem sæti eru númeruð. Proms-tónlistarhátíðin, sem haldin er af breska ríkisútvarpinu BBC, er átta vikna löng hátíð sem fer nú fram 120. sumarið í röð. Hún fer aðallega fram í Royal Albert Hall í London og samanstendur dagskráin af tugum hljómsveitartónleika auk minni kammertónleika, samtals verða um 100 viðburðir á meðan á hátíðinni stendur. Proms er án efa ein allra þekktasta og virtasta tónlistarhátíð heims og því mikill heiður fyrir Sinfóníuhljómsveit Íslands að vera boðið að leika á hátíðinni. Menning Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fleiri fréttir Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Í tilefni af ferð Sinfóníuhljómsveitar Íslands á hina virtu Proms-tónlistarhátíð í London síðar í mánuðinum verða opnir tónleikar í Eldborgarsalnum í kvöld. Þar verður sama efnisskrá og hljómsveitin flytur í Royal Albert Hall síðar í mánuðinum: Geysir eftir Jón Leifs, Storka eftir Hauk Tómasson, píanókonsert eftir Schumann og 5. sinfónía Beethovens. Einleikari er bandaríski píanóleikarinn Jonathan Biss er þykir afar eftirtektarverður. Stjórnandi er Ilan Volkov, sem mun kveðja sveitina í Royal Albert Hall. Frítt er inn í kvöld og allir velkomnir en gestir þurfa að tryggja sér miða í miðasölu Hörpu þar sem sæti eru númeruð. Proms-tónlistarhátíðin, sem haldin er af breska ríkisútvarpinu BBC, er átta vikna löng hátíð sem fer nú fram 120. sumarið í röð. Hún fer aðallega fram í Royal Albert Hall í London og samanstendur dagskráin af tugum hljómsveitartónleika auk minni kammertónleika, samtals verða um 100 viðburðir á meðan á hátíðinni stendur. Proms er án efa ein allra þekktasta og virtasta tónlistarhátíð heims og því mikill heiður fyrir Sinfóníuhljómsveit Íslands að vera boðið að leika á hátíðinni.
Menning Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fleiri fréttir Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira