Slit stjórnmálasambands áfram til umfjöllunar Bjarki Ármannsson skrifar 25. júlí 2014 07:30 Skiptar skoðanir eru á meðal nefndarmanna um hvaða skref eigi að taka. Vísir/Valli „Þetta er eitt af þeim atriðum sem við eigum að hafa uppi á borði,“ segir Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, um það hvort Ísland eigi að slíta stjórnmálasambandi við Ísraelsmenn. Utanríkismálanefnd Alþingis kom saman í gær, meðal annars til að ræða það hvort slíta ætti sambandinu vegna ástandsins á Gasasvæðinu. „Við eigum ekki að ýta því frá okkur að óathuguðu máli. Það er flókið, ekki einfalt að finna því farveg, og það væri langbest auðvitað ef um það gæti orðið einhver samstaða meðal annarra ríkja sem hluti af uppstilltu átaki til að þrýsta á Ísrael.“ Birgir Ármannsson, formaður utanríkismálanefndar, er ekki fylgjandi því að slíta sambandinu. Hann segir skiptar skoðanir, bæði á meðal nefndarmanna og annars staðar, um hvort slíkar aðgerðir beri yfir höfuð árangur. „Málið er náttúrulega til umfjöllunar og verður áfram til umfjöllunar í næstu viku,“ segir Birgir. „Það eru einhver áhöld um það hver næstu skref eiga að vera.“ Gasa Tengdar fréttir Það þarf að verða til heimshreyfing Þegar Sameinuðu þjóðirnar samþykktu stofnun Ísraelsríkis 1948 hafði Ísland það hlutverk að mæla fyrir tillögunni um viðurkenninguna. Það gerði þáverandi sendiherra Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum. 17. júlí 2014 07:00 Forsætisráðherra fordæmir ofbeldi á Gaza Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra sendi í dag forsætisráðherra Ísraels bréf þar sem komið er á framfæri alvarlegum áhyggjum af stöðu mála á Gaza. 23. júlí 2014 16:26 Þúsundir sóttu útifundinn: „Stöðvum blóðbaðið“ Talið er að nokkur þúsund manns hafi mætt á útifund Íslands-Palestínu í gær til að mótmæla árásum á Gasasvæðið og sýna samstöðu með Palestínu. 24. júlí 2014 07:45 Rauði krossinn styrkir Gasa Heilar 10 milljónir farnar til Rauða hálfmánans í Palestínu. 22. júlí 2014 12:00 Grafalvarlegt ástand í Palestínu - Myndir 17. júlí 2014 07:00 Vill að ríkisstjórnin geri meira en að senda máttlausa fordæmingu „Megininntakið í ræðunni minni var afskiptaleysi alþjóðasamfélagsins og þetta þögla samþykki,“ sagði Arna Ösp í gær eftir mótmælafund Íslands-Palestínu. 15. júlí 2014 08:00 Skorað á stjórnvöld að slíta stjórnmálasambandi við Ísrael Það er löngu fullreynt að það þýðir ekkert að ræða við Ísraelsmenn, segir Illugi Jökulsson rithöfundur. 22. júlí 2014 13:30 Innrás Ísraelshers hafin á Gaza sraelsmenn hafa hafið innrás á Gaza-ströndina og her þeirra fram af landi, sjó og úr lofti. Eitt helsta markmið innrásarinnar er að eyðileggja jarðgöng sem liðsmenn Hamas hafa notað til að komast inn í Ísrael. 17. júlí 2014 23:41 Konur og börn falla í loftárásum Ban Ki-moon, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, segir að leita verði allra leiða til að koma á vopnahléi. 11. júlí 2014 07:00 Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Fleiri fréttir Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Sjá meira
„Þetta er eitt af þeim atriðum sem við eigum að hafa uppi á borði,“ segir Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, um það hvort Ísland eigi að slíta stjórnmálasambandi við Ísraelsmenn. Utanríkismálanefnd Alþingis kom saman í gær, meðal annars til að ræða það hvort slíta ætti sambandinu vegna ástandsins á Gasasvæðinu. „Við eigum ekki að ýta því frá okkur að óathuguðu máli. Það er flókið, ekki einfalt að finna því farveg, og það væri langbest auðvitað ef um það gæti orðið einhver samstaða meðal annarra ríkja sem hluti af uppstilltu átaki til að þrýsta á Ísrael.“ Birgir Ármannsson, formaður utanríkismálanefndar, er ekki fylgjandi því að slíta sambandinu. Hann segir skiptar skoðanir, bæði á meðal nefndarmanna og annars staðar, um hvort slíkar aðgerðir beri yfir höfuð árangur. „Málið er náttúrulega til umfjöllunar og verður áfram til umfjöllunar í næstu viku,“ segir Birgir. „Það eru einhver áhöld um það hver næstu skref eiga að vera.“
Gasa Tengdar fréttir Það þarf að verða til heimshreyfing Þegar Sameinuðu þjóðirnar samþykktu stofnun Ísraelsríkis 1948 hafði Ísland það hlutverk að mæla fyrir tillögunni um viðurkenninguna. Það gerði þáverandi sendiherra Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum. 17. júlí 2014 07:00 Forsætisráðherra fordæmir ofbeldi á Gaza Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra sendi í dag forsætisráðherra Ísraels bréf þar sem komið er á framfæri alvarlegum áhyggjum af stöðu mála á Gaza. 23. júlí 2014 16:26 Þúsundir sóttu útifundinn: „Stöðvum blóðbaðið“ Talið er að nokkur þúsund manns hafi mætt á útifund Íslands-Palestínu í gær til að mótmæla árásum á Gasasvæðið og sýna samstöðu með Palestínu. 24. júlí 2014 07:45 Rauði krossinn styrkir Gasa Heilar 10 milljónir farnar til Rauða hálfmánans í Palestínu. 22. júlí 2014 12:00 Grafalvarlegt ástand í Palestínu - Myndir 17. júlí 2014 07:00 Vill að ríkisstjórnin geri meira en að senda máttlausa fordæmingu „Megininntakið í ræðunni minni var afskiptaleysi alþjóðasamfélagsins og þetta þögla samþykki,“ sagði Arna Ösp í gær eftir mótmælafund Íslands-Palestínu. 15. júlí 2014 08:00 Skorað á stjórnvöld að slíta stjórnmálasambandi við Ísrael Það er löngu fullreynt að það þýðir ekkert að ræða við Ísraelsmenn, segir Illugi Jökulsson rithöfundur. 22. júlí 2014 13:30 Innrás Ísraelshers hafin á Gaza sraelsmenn hafa hafið innrás á Gaza-ströndina og her þeirra fram af landi, sjó og úr lofti. Eitt helsta markmið innrásarinnar er að eyðileggja jarðgöng sem liðsmenn Hamas hafa notað til að komast inn í Ísrael. 17. júlí 2014 23:41 Konur og börn falla í loftárásum Ban Ki-moon, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, segir að leita verði allra leiða til að koma á vopnahléi. 11. júlí 2014 07:00 Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Fleiri fréttir Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Sjá meira
Það þarf að verða til heimshreyfing Þegar Sameinuðu þjóðirnar samþykktu stofnun Ísraelsríkis 1948 hafði Ísland það hlutverk að mæla fyrir tillögunni um viðurkenninguna. Það gerði þáverandi sendiherra Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum. 17. júlí 2014 07:00
Forsætisráðherra fordæmir ofbeldi á Gaza Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra sendi í dag forsætisráðherra Ísraels bréf þar sem komið er á framfæri alvarlegum áhyggjum af stöðu mála á Gaza. 23. júlí 2014 16:26
Þúsundir sóttu útifundinn: „Stöðvum blóðbaðið“ Talið er að nokkur þúsund manns hafi mætt á útifund Íslands-Palestínu í gær til að mótmæla árásum á Gasasvæðið og sýna samstöðu með Palestínu. 24. júlí 2014 07:45
Rauði krossinn styrkir Gasa Heilar 10 milljónir farnar til Rauða hálfmánans í Palestínu. 22. júlí 2014 12:00
Vill að ríkisstjórnin geri meira en að senda máttlausa fordæmingu „Megininntakið í ræðunni minni var afskiptaleysi alþjóðasamfélagsins og þetta þögla samþykki,“ sagði Arna Ösp í gær eftir mótmælafund Íslands-Palestínu. 15. júlí 2014 08:00
Skorað á stjórnvöld að slíta stjórnmálasambandi við Ísrael Það er löngu fullreynt að það þýðir ekkert að ræða við Ísraelsmenn, segir Illugi Jökulsson rithöfundur. 22. júlí 2014 13:30
Innrás Ísraelshers hafin á Gaza sraelsmenn hafa hafið innrás á Gaza-ströndina og her þeirra fram af landi, sjó og úr lofti. Eitt helsta markmið innrásarinnar er að eyðileggja jarðgöng sem liðsmenn Hamas hafa notað til að komast inn í Ísrael. 17. júlí 2014 23:41
Konur og börn falla í loftárásum Ban Ki-moon, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, segir að leita verði allra leiða til að koma á vopnahléi. 11. júlí 2014 07:00