Þurfti að fá frí frá vinnu fyrir úrslitin Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. júní 2014 06:45 Vísir/Daníel Tinna Jóhannsdóttir segir að það eigi vel við sig að spila í holukeppni en hún bar sigur úr býtum á Íslandsmótinu um helgina. Hún hefur þó dregið sig til hliðar frá keppnisgolfinu en stóðst ekki mátið þegar henni bauðst að taka þátt á heimavelli hennar í Hafnarfirði. „Ég gerði engin dýr mistök í úrslitaleiknum og þetta datt ekki fyrir Karen [Guðnadóttur] í dag. Þetta var nokkuð rólegt golf hjá mér,“ sagði Tinna sem var að vinna titilinn í fyrsta sinn. „Ég missti alltaf af þessu móti á námsárum mínum í Bandaríkjunum en komst í úrslit í fyrra og endaði í þriðja sæti þar áður. Holukeppnin á ágætlega við mig enda er þetta mitt uppáhaldsmót ásamt sveitakeppninni.“ Tinna er í fullri vinnu, auk þess sem hún er að þjálfa hjá golfklúbbnum Keili, og þurfti að fá frí til að keppa í gær. „Ég hef verið að draga mig út úr þessu en það er gaman að sjá hvað það er stór hópur ungra kylfinga að koma upp í kvennaflokki,“ segir Tinna en hún reiknar ekki með því að keppa á Íslandsmótinu í höggleik síðar í sumar. „Nei og ég held að þessi sigur breytir því ekki því spilamennska mín um helgina myndi aldrei duga til sigurs á landsmóti,“ sagði hún í léttum dúr. Golf Tengdar fréttir Tinna Íslandsmeistari í holukeppni Tinna Jóhannsdóttir, kylfingur úr GK, varð í dag Íslandsmeistari í holukeppni í fyrsta sinn. 29. júní 2014 15:43 Karen vann systur sína í undanúrslitum Systur áttust við í undanúrslitum Íslandsmótsins í holukeppni. 29. júní 2014 11:13 Tinna mætir Karen í úrslitunum Nýr Íslandsmeistari kvenna í holukeppni verður krýndur í dag. 29. júní 2014 11:42 Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti Fleiri fréttir Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Sjá meira
Tinna Jóhannsdóttir segir að það eigi vel við sig að spila í holukeppni en hún bar sigur úr býtum á Íslandsmótinu um helgina. Hún hefur þó dregið sig til hliðar frá keppnisgolfinu en stóðst ekki mátið þegar henni bauðst að taka þátt á heimavelli hennar í Hafnarfirði. „Ég gerði engin dýr mistök í úrslitaleiknum og þetta datt ekki fyrir Karen [Guðnadóttur] í dag. Þetta var nokkuð rólegt golf hjá mér,“ sagði Tinna sem var að vinna titilinn í fyrsta sinn. „Ég missti alltaf af þessu móti á námsárum mínum í Bandaríkjunum en komst í úrslit í fyrra og endaði í þriðja sæti þar áður. Holukeppnin á ágætlega við mig enda er þetta mitt uppáhaldsmót ásamt sveitakeppninni.“ Tinna er í fullri vinnu, auk þess sem hún er að þjálfa hjá golfklúbbnum Keili, og þurfti að fá frí til að keppa í gær. „Ég hef verið að draga mig út úr þessu en það er gaman að sjá hvað það er stór hópur ungra kylfinga að koma upp í kvennaflokki,“ segir Tinna en hún reiknar ekki með því að keppa á Íslandsmótinu í höggleik síðar í sumar. „Nei og ég held að þessi sigur breytir því ekki því spilamennska mín um helgina myndi aldrei duga til sigurs á landsmóti,“ sagði hún í léttum dúr.
Golf Tengdar fréttir Tinna Íslandsmeistari í holukeppni Tinna Jóhannsdóttir, kylfingur úr GK, varð í dag Íslandsmeistari í holukeppni í fyrsta sinn. 29. júní 2014 15:43 Karen vann systur sína í undanúrslitum Systur áttust við í undanúrslitum Íslandsmótsins í holukeppni. 29. júní 2014 11:13 Tinna mætir Karen í úrslitunum Nýr Íslandsmeistari kvenna í holukeppni verður krýndur í dag. 29. júní 2014 11:42 Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti Fleiri fréttir Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Sjá meira
Tinna Íslandsmeistari í holukeppni Tinna Jóhannsdóttir, kylfingur úr GK, varð í dag Íslandsmeistari í holukeppni í fyrsta sinn. 29. júní 2014 15:43
Karen vann systur sína í undanúrslitum Systur áttust við í undanúrslitum Íslandsmótsins í holukeppni. 29. júní 2014 11:13
Tinna mætir Karen í úrslitunum Nýr Íslandsmeistari kvenna í holukeppni verður krýndur í dag. 29. júní 2014 11:42
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn