Í návígi við áheyrendur 22. maí 2014 20:00 Íslenski flautukórinn og Duo Harpverk sameina krafta sína á tónleikum á Listahátíð í Reykjavík. David Oldfield Rýmin og skáldin er verkefni sem varð til á Listahátíð í Reykjavík á síðasta ári. Það er vettvangur fyrir ný verk og frumflutning þeirra. Flutningur verkanna fer fram í minni rýmum þar sem áheyrendur upplifa návígi við listamennina. Í ár er áherslan lögð á frumflutning tónverka og verða samtals um tíu ný verk íslenskra tónskálda flutt og verk annarra tónskálda frumflutt á Íslandi. Fernir tónleikar verða á þessum vettvangi. Tríó Sírajón & Ingibjörg Guðjónsdóttir halda tónleikana Eldur geisar undir. Titill tónleikanna vísar í ljóð Jónasar Hallgrímssonar, Gunnarshólma, og er verkið skrifað fyrir fiðlu, klarínett, píanó og sópran. Kolbeinn Bjarnason frumflytur tvö verk fyrir bassaflautu og rafhljóð á tónleikunum …og dvaldi ei lengur á jörðu. Verkin eru Flux eftir Huga Guðmundsson og Merula eftir írska tónskáldið Simon Mawhinney. Íslenski flautukórinn og Duo Harpverk verður með Hamskipti. Á tónleikunum verður farið í umbreytingarferðalag og kannaðar ýmsar hljóðfærasamsetningar. Kammerhópurinn Nordic Effect verður með Flæði þar sem stefnt verður saman barokktónlist og frumflutningi þriggja íslenskra verka. Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Fleiri fréttir Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Icewear styrkir Þjóðhátíð Hágæða merkjavara á geggjuðum afslætti út föstudaginn Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Flottasti garður landsins er á Selfossi Myndaveisla: Bylgjulestin lokaði sumrinu í Vaglaskógi Íslendingar geta verið sóðar Vertu hress um verslunarmannahelgina með After Party! Bylgjulestin heimsækir Vaglaskóg Ísland fyrst Norðurlanda með EMotorad rafmagnshjól Er þetta hinn fullkomni pulled pork borgari? Bylgjulestin mætti á Götubitahátíðina - Ilmandi myndaveisla Strumpaður dagur á forsýningu á Strumpum Bylgjulestin og dásamlegur götubiti í Hljómskálagarðinum Kjóstu flottasta garð ársins 2025! „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Myndaveisla frá Kótelettunni - Bylgjulestin 2025 Góð ráð fyrir garðinn í sumar „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Bylgjulestin mætir á Kótelettuna Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Flottasti garður landsins - taktu þátt! Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Kerlingarfjöll: Ævintýri á hálendi Íslands Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Icewear verður einn af aðalstyrktaraðilum Íslandsmótsins í golfi 2025 Sjá meira
Rýmin og skáldin er verkefni sem varð til á Listahátíð í Reykjavík á síðasta ári. Það er vettvangur fyrir ný verk og frumflutning þeirra. Flutningur verkanna fer fram í minni rýmum þar sem áheyrendur upplifa návígi við listamennina. Í ár er áherslan lögð á frumflutning tónverka og verða samtals um tíu ný verk íslenskra tónskálda flutt og verk annarra tónskálda frumflutt á Íslandi. Fernir tónleikar verða á þessum vettvangi. Tríó Sírajón & Ingibjörg Guðjónsdóttir halda tónleikana Eldur geisar undir. Titill tónleikanna vísar í ljóð Jónasar Hallgrímssonar, Gunnarshólma, og er verkið skrifað fyrir fiðlu, klarínett, píanó og sópran. Kolbeinn Bjarnason frumflytur tvö verk fyrir bassaflautu og rafhljóð á tónleikunum …og dvaldi ei lengur á jörðu. Verkin eru Flux eftir Huga Guðmundsson og Merula eftir írska tónskáldið Simon Mawhinney. Íslenski flautukórinn og Duo Harpverk verður með Hamskipti. Á tónleikunum verður farið í umbreytingarferðalag og kannaðar ýmsar hljóðfærasamsetningar. Kammerhópurinn Nordic Effect verður með Flæði þar sem stefnt verður saman barokktónlist og frumflutningi þriggja íslenskra verka.
Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Fleiri fréttir Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Icewear styrkir Þjóðhátíð Hágæða merkjavara á geggjuðum afslætti út föstudaginn Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Flottasti garður landsins er á Selfossi Myndaveisla: Bylgjulestin lokaði sumrinu í Vaglaskógi Íslendingar geta verið sóðar Vertu hress um verslunarmannahelgina með After Party! Bylgjulestin heimsækir Vaglaskóg Ísland fyrst Norðurlanda með EMotorad rafmagnshjól Er þetta hinn fullkomni pulled pork borgari? Bylgjulestin mætti á Götubitahátíðina - Ilmandi myndaveisla Strumpaður dagur á forsýningu á Strumpum Bylgjulestin og dásamlegur götubiti í Hljómskálagarðinum Kjóstu flottasta garð ársins 2025! „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Myndaveisla frá Kótelettunni - Bylgjulestin 2025 Góð ráð fyrir garðinn í sumar „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Bylgjulestin mætir á Kótelettuna Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Flottasti garður landsins - taktu þátt! Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Kerlingarfjöll: Ævintýri á hálendi Íslands Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Icewear verður einn af aðalstyrktaraðilum Íslandsmótsins í golfi 2025 Sjá meira